Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1946, Blaðsíða 36
34
cg' var á Fljótsdalshéraði, því að þar var veikin stundum mesti háska-
gripur.
Stórólfshvols. Er miklu sjaldgæfari nú í seinni tíð en áður var.
Eyrarbakka. Nokkur tilfelli, flest væg. I 2 tilfellum við höfð pensi-
Hninnspýting með árangri.
Keflavíkur. Læknast nærri alltaf af súlfalyfjuxii og pensilíni. Þó
dugði það ekki einum sjúklingi, enda sló honum niður aftur; fékk
hjartabilun.
14. Rauðir hundar (rubeolae).
Töflur II, III og IV, 14.
Sjúklingafjöldi 1937—1946:
1937 1938 1939 1940 1941 1942 1943 1944 1945 1946
Sjúkl............ 32 55 8 781 1566 29 94 34 12 16
Aðeins getið í 5 héruðuin (Rvík, Álafoss, Borgarnes, Hvtamms-
tanga og Dalvíkur) og' hvergi veruleg brögð að.
Læknar láta þessa getið:
Rvik. Aðeins örfá tilfelli á víð og dreif.
Dalviknr. 1 tilfelli vægt.
15. Skarlatssótt (scarlatina).
Töflur II, III og IV, 15.
Sjúklingafjöldi 1937—1946:
1937 1938 1939 1940 1941 1942 1943 1944
Sjúkl........... 288 197 64 33 158 321 456 261
Dánir ............ „ „ 1 „ „ 1 2 1
Með minnsta móti gætti skarlatssóttar, og stakk hún sér þó niður
í 10 héruðum (Rvík, Hafnarfj., Akranes, Kleppjárnsreykja, Borgar-
nes, Sauðárkróks, Akureyrar, Húsavíkur, Eyrarbakka og Laugarás).
Hvergi varð úr verulegur faraldur, nema helzt á Stokkseyri í sam-
bandi við barnahæli þar. Veikin var og að jafnaði mjög væg.
Læknar láta þessa getið:
Rvík. Óvanalega lítið bar á skarlatssótt á árinu, svo að ég minnist
ekki jafnfárra tilfella, siðan ég fór að vinna að skýrslugerð hér í bæ.
Skai'latssótt er þó sá sjúlcdómur, er sízt ætti að falla undan skrán-
ingu, þar sem sjúkdómstilfellin eru yfirleitt tilkynnt skrifstofu hér-
aðslæknis og sjúklingarnir oftast lagðir í Farsóttahús Reykjavíkur.
Kleppjárnsreykja. 1 sjúklingur, skólapiltur á Hvanneyri, veiktist
heima í páskaleyfi. Fluttur á farsóttahúsið í Reykjavík, en sótthreins-
að heima. Fleiri veiktust ekki.
Sauðárkróks. Kom upp i 2 húsum í marz, og á næstu 2 mánuðum
í öðrum 2 húsum. Veiktist 1 á hverjum stað. Voru sjúklingarnir eða
heimili einangruð og síðan sótthreinsuð á eftir. Veikin var mjög væg.
Ekki gat ég rakið smitunarleiðir.
Eyrarbakka. Kom upp á barnaheimilinu Kumbaravogi, hvert til-
fellið á fætur öðru, en þó svo langt bil á milli sumra þeirra, að varla
1945 1946
65 22