Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1946, Blaðsíða 94
92
Vestmannaeyja. Svpinn augnlæknir Pétursson dvaldist hér á veg-
um heilbrigðisstjórnarinnar í vor um Vo, mánuð. Leituðu margir til
hans.
IV. Barnsfarir.
Töflur XII—XIV.
Á árinu fæddust samkvæmt tölum Hagstofunnar 3434 lifandi og
70 andvana börn.
Skýrslur ljósmæðra geta fæðinga 3440 barna og 69 fósturláta.
Getið er um aðburð 3436 barna, og var hann í hundraðstölum,
sem hér segir:
Höfuð bar að:
Hvirfil . . . . 94,21 %
Framhöfuð 2,10 —
Andlit 0,20 — 96,51 %
Sitjanda og fætur bar að:
Sitjanda .... 2,44 —
Fót 0,90 — 3,34 —
Þverlega 0,15 —
! af 3438 börnum telja ljósmæður fædd andvana, þ. e. 2,1%
Reykjavík 29 af 1475 (2,0%) -—• en hálfdauð við fæðingu 41 (1,2%).
Ófullburða telja þær 31 af 3431 (0,9%). 9 börn voru vansköpuð, þ.
e. 0,3%.
Af barnsförum og vir barnsfararsótt hafa dáið undanfarinn áratug:
1937 1938 1939 1940 1941 1942 1943 1944 1945 1946
Af barnsförum 6 3 3 410 8 7 8 7 6
Or barnsfarars. 3321 3 3 3111
Samtals........ 9 6 5 5 13 11 10 9 8 7
í skýrslum lækna um fæðingaraðgerðir (tafla XIV) eru taldir þessir
fæðingarerfiðleikar helztir: Fyrirsæt fylgja 9, alvarlega föst fylgja
(sótt með hendi) 7, fylgjulos 8, meira háttar blæðingar 19, fæðingar-
krampar 5, grindarþrengsli 11, þverlega 5 og framfallinn lækur 4.
Á árinu fóru fram 38 fóstureyðingar samkvæmt löguin, og er gerð
grein fyrir þeim í töflu XII. Hér fer á eftir
Yfirlit
um þær fóstureyðingar (10 af 38, eða 26,3%), sem voru framkvæmdar
meðfram af félagslegum ástæðum.
Landsspitalinn.
1. 28 ára g. bílstjóra í Reykjavík. Komin 6 vikur á leið. 2 fæðingar
á 7 árum. 2 börn (7 og 6 ára) í umsjá konunnar. tbúð 1 her-
bergi og eldhús. Fjárhagsástæður góðar.
S j ú k d ó m u r : Tbc. pulmonum sequelae.