Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1946, Blaðsíða 91
89
með kvartanir vegna sjóndepru frá presbyopia eða sjóngöllum og con-
junctivitis chronica. Á ísafirði gerði ég tvær aðgerðir (exstirpatio sacci
lacrymalis og iridotomia), annars engar aðgerðir gerðar, nema tára-
gangsstílanir. Skipting sjúklinga eftir stöðum og helztu sjúkdómum
er, sem hér segir:
Glaucoma Cataracta Strabismus Macula degeneratio Atrophia nervi optici Keratitis Dacryocystitis | Herpes corneae Sjúklingar alls
Akranes 4 5 2 í » i » » 49
Borgarnes 6 4 2 » i » í » 41
Ólafsvík 3 2 1 » » » 2 » 28
Stykkishólmur 6 3 3 » » » 1 i 84
Búðardalur 5 3 1 í » » » » 50
Patreksfjörður 7 5 1 í » » 2 » 65
Bíldudalur 3 1 2 í » » » » 40
Þingeyri 6 2 2 » » i 2 » 69
Flateyri 2 2 1 » » » » » 34
Isafjörður 20 16 4 2 1 2 9 í 240
Arngerðarevri 1 1 1 » » » » » 21
Samtals 63 44 20 6 2 4 17 2 721
2. Helgi Skúlason.
Lagt af stað 3. júlí, komið heim 17. ág'úst. Viðstöður alls staðar
samkvæmt áður auglýstri áætlun. Alls leituðu mín á ferðalaginu 449,
og skiptust þeir niður á viðkomustaði sem hér segir: Raufarhöfn 16,
Kópasker 17, Þórshöfn 23, Húsavík 80, Hvammstangi 41, Blönduós 79,
Sauðárkrókur 90, Siglufjörður 103. Helztu kvillar, auk sjónlagsgalla,
voru þessir: Abrasio corneae 1, albinismus 1, amblyopia 4, anisokoria
1, anopthalmus artificialis 6, aphakia artificialis 5, atresia congenita
ductus naso-lacrimalis 1, blepharitis ulcerosa 1, blepharoconjunctivi-
tis 5, cataracta corticalis anterior 1, c. secundaria 3, c. senilis 5, c.
senilis incipiens 23, chalazion 1, chorioiditis disseminata, seq. 1,
chorioretinitis centralis, seq. 6, coloboina congenita iridis 1, con-
junctivitis acuta v. subacuta 20, c. chronica 36, c. ekzematosa 2, c.
follicularis 1, contusio bulbi, seq. 2, dacryocystitis suppurativa 2,
epifora 2, glaucoma 24, haemorrhagia maculae, seq. 1, kauterisatio
corneae 1, keratitis 1, keratoiridocyclitis 1, lagopthalmus 1, macula
corneae 2, meibomitis 1, ptosis posttraumatica 1, scleritis 1, strabismus
convergens 3, trichiasis 1. Af glaucomsjúklingunum höfðu 7 aldrei
leitað augnlæknis fyrr. Af meira háttar aðgerðum voru gerðar 2
iridotomiae á Húsavík.
3. Bergsveinn Ólafsson.
Lagt upp í ferðalagið 10. júlí og' vinnu lokið á Vopnafirði 13. ágúst.
Unnið var á viðkomustöðum saintals í 28 daga, en 7 dagar fóru ein-
göngu í ferðalög. Engar meira háttar operationir voru gerðar á ferða-
" 12