Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1946, Blaðsíða 66
64
8. Krabbamein (eancer).
Töflur V—VI.
S júklingafjöldi 1937—1946:
1937 1938 1939 1940 1941 1942 1943 1944 1945 1946
Sjúld 68 73 77 74 75 57 50 58 49 47
Dánir 156 141 157 148 189 162 194 178 188 155
Sjúklingarnir eru hér greindir samkvæmt framtali á mánaðar-
skrám, sem að venju er mjög gloppótt, og á það ekki sízt við um Rvík,
þar sem viðburður er, að krabbameinssjúklingar komi á mánaðar-
skrá.
í ársyfirliti um illkynja æxli (í Rvílc þar með talin heila- og mænu-
æxli, hvítblæði og lymphogranulomatosis), sem borizt hefur úr öllum
héruðum nema einu (Árnes), eru taldir 237 þess háttar sjúklingar
(margtalningar leiðréttar), 144 í Rvík, en 93 annars staðar á landinu.
Af þessum 144 sjúklingum i Rvík voru 51 búsettir utan héraðs. Sjúk-
lingar þessir, búsettir í Rvík, eru því taldir 93, en í öðrum héruðum
144. Eftir aldri og kynjum skiptast sjúklingarnir, sem hér segir:
Aldur ekki
5—10 15—20 20—30 30—40 40—60 Yfir 60 greindur Samtals
Karlar .. 2 „ 2 5 29 63 2 103
Konur .. „ 1 1 6 59 66 1_____1_34
Alls ...... 2 1 3 11 88 129 3 237
Hér eru taldir frá þeir sjúklingar, sem aðgerð hafa fengið fyrr en
á þessu ári og læknar telja albata, en með eru taldir þeir, sem lifað
hafa enn veikir á þessu ári, þó að áður séu skráðir, og eins þeir eldri
sjúklingar, sem meinið hefur tekið sig upp í.
Á sjúkrahúsunum hafa legið samtals 176 sjúklingar með krabba-
mein og önnur illkynja æxli (þar með talin heilaæxli).
Hin illltynja æxli skiptast þannig niður eftir líffærum:
Ca. oculi .............................. 1
— conchae auriculae ................... 1
— s. ulcus rodens faciei .............. 1
labii ............................... 7 (allt karlar).
•— maxillae ............................ 1
— palati .............................. 1
— parotis ............................. 2
— oris ................................ 1
— laryngis ............................ 3
— glandulae thyreoideae ............... 1
— mammae ............................. 34
— pulmonum ............................ 7
— mediastini .......................... 2
— oesophagi ........................... 5 (allt karlar).
— hepatis ............................. 3
— pancreatis .......................... 1