Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1946, Blaðsíða 231

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1946, Blaðsíða 231
229 Um setningu heilbrigðissamþykktar fyrir Hafnarfjörð. Bréf landlæknis til dómsmálaráöuneijtisins 6. marz 1948. Til svars bréfi ráðuneytisins, dags. 15. janúar þ. á., er fjdgdi eftir- rit af bréfi bæjarfógetans í Hafnarfirði, dags. 5. nóvember f. á., viðvíkjandi setningu heilbrigðissamþykktar fyrir Hafnarfjörð, vil ég taka fram: Á það verður ekki fallizt, að við geti átt að semja eina heilbrigðis- samþykkt, er gildi fyrir alla kaupstaði landsins, og tel ég til þess eftirfarandi ástæður: 1. Almenn lög um ýmiss konar heilbrigðisráðstafanir taka til þess, sem tiltækilegt þykir að krefjast af landsmönnum yfirleitt, eða með minna háttar undantekningum og' tilbrigðum. Nefni ég hér til dæmis sóttvarnarlöggjöfina, berklavarnarlöggjöfina, lög uni eftirlit með verksmiðjum og vélum og aðra þess háttar vinnuverndarlöggjöf, lög um matvælaeftirlit með fjölda reglugerða þar að lútandi og laga- ákvæði um skólaeftirlit. Er enn margt ótalið, og víst á þessi löggjöf fyrir sér að aukast og margfaldast. 2. Heilbrigðissamþykktum er ætlað að taka til þeirra heilbrigðis- ákvæða, sem sérstaklega henta hverju samþykktarumdæmi eftir stað- háttum og öðrum aðstæðum, umfram það, sem hin almenna heil- brigðislöggjöf tekur til. Eftir því sem hin almenna löggjöf verður víð- tækari, dregst saman svið heilbrigðissamþykktanna, og er það eðli- leg þróun. Ef til vill má benda á einhver atriði, sem nú er eingöngu fjallað um í heilbrigðissamþykktum, en tímabært væri orðið að setja heildarlög um. Væri bent á slíkt með rökum, teldi ég sjálfsagt að taka það til athugunar. En þau atriði ætla ég ekki mörg. 3. Staðhættir í kaupstöðum hér á landi eru svo breytilegir, að eng- in leið er að gera viðeigandi ýtarlega heilbrigðissamþykkt fyrir þá alla. Kemur til greina rnjög misjöfn stærð þeirra, mismunandi at- vinnuhættir, heilbrigðisráðstafanir og heilbrigðistækni á mjög mis- munandi stigi o. fl. o. fl. Er engin leið að semja heilbrigðissamþykkt, er nothæf sé fyrir tiltekinn kaupstað, nema að samningunni standi kaupstaðarbúar sjálfir, sem hafa hina fyllstu þekkingu á staðháttum og öllum aðstæðum. 4. Eitt er, að heilbrigðissamþykkt sé gefin út fyrir einhvern stað, og annað að halda henni uppi. Vill j)að g'anga fullilla, þó að þeir, sem að samþykktinni eiga að búa, setji sér hana sjálfir. Má geta nærri, hvernig um þetta færi, ef reglur, sem svo nærri verða að ganga ein- staklingum sem ákvæði heilbrigðissamþykkta hljóta að gera, væru settar af stjórnarvöldum í fjarlægð og þá vitaskuld af ónógri þekk- ingu á því, hvernig til hagar í einstökum atriðum á hlutaðeigandi stöðum, og því auðgert að Jletta fingur út i. 5. Ég ætla það óþekkt, hvar sem er í heiminum, að sveitarfélög setji sér ekki sjálf heilbrigðissamþykktir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.