Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1946, Blaðsíða 69
67
krabba, og vinnukona, sömuieiðis með magakrabba, 2 konur á fimm-
lugsaldri, önnur með magakrabba, en hin með ca. mammae. 1 sjúk 40
úra húsfreyja lézt af völdum sarkmeins frá eitli í hálsi. Var búin að
liggja langar og' þungar legur, bæði heima og í Landsspítalanum, og
þar lézt hún.
Eyrarbakka. 3 sjúklingar létust úr krabbameini á þessu ári. Aðeins
1 kemur á mánaðarskrá þessa árs.
Langarás. Úr krabbameini dóu 4 manneskjur á árinu, þar af 2 á
spítölum í Reykjavík, hinir heima. 2 þessara sjúklinga höfðu ca.
ventriculi, kona 72 ára og maður 50 ára. Þriðji sjúklingurinn var
kona, 56 ára, skorin í Reykjavík 1943 vegna ca. mammae. Hafði
metastase í lunguin. Fjórði sjúklingurinn var 67 ára bóndi, sem hafði
cancermetastase, en óvíst, hvar upphaflega meinið liefur verið. Hann
dó heima og var ekki krufinn.
Keflavíkur. 3 tilfelli munu hafa komið fyrir af krabbameini, þó að
ekki sé það talin dánarorsök í sltýrslum presta. Þar af eitt tilfellið ca.
labii & linguae, er leiddi til dauða.
9. Drykkjuæði (delirium tremens).
Töflur V—VI.
Sjúklingafjöldi 1937—1946:
1937 1938 1939 1940 1941 1942 1943 1944 1945 1946
Sjúkl........ 2 „ 1 2 2 „ 3 1 2 3
Læknar láta þessa getið:
Sauðárkróks. Vitjað til sjúklings með delirium. Var á ferð með
skipi og' átti heiinili í Reykjavík — hafði verið undir læknishendi þar.
Ekki skráður á mánaðarskrá.
Akuregar. Ekki er mér kunnugt um neinn sjúkling með drykkju-
æði hér í læknishéraðinu.
C. Ýmsir sjúkdómar.
1. Algengustu kvillar.
Á ummælum lækna hér að lútandi er að vonuni lítill áramunur.
Ólafsvíkur. Farsóttarsjúklingar flestir, tannskennndir þar næst
(dregnar 250 tennur úr 81 manns).
Stgkkishólms. Langalgengasti kvillinn er tannverkur og tannút-
dráttur þess vegna hið tíðasta, sem gert er. Auk þess ýmiss konar
húðsjúkdómar.
Búðardals. Algengustu sjúkdómar munu vera alls konar tauga-
veiklun, tannskemmdir og' svo gigtin, sem alla ætlar að drepa, en
erfiðlega gengur að lækna.
Palreksfj. Af 1816 sjúklingum höfðu 207 ýmsar farsóttir, tann-
skemmdir 189, bólgur og ígerðir 175, blóðleysi 92, meltingarkvilla 92.
úigtarsjúkdómar gengu að 85 sjúklingum, taugaveiklun að 79.
Bíldudals. Eins og áður eru algengustu kvillar tannskennndir,