Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1946, Blaðsíða 86
84
andafirði. Þau voru betur hirt og lús og nit í aðeins tæplega þriðj-
ungi þeirra. 1 öðrum skólahverfum héraðsins var ástandið svipað
og síðastliðið ár, þ. e. gott, en lúsin er enn mikil í botni Önundar-
fjarðar. Conjunctivitis 2, adenitis á hálsi 27, morbus cordis 1,
hryggskeklcja 9, hypertrophia tonsillaris 18, tonsillitis chronica 2,
pharyngitis 9.
ísafj. (419). Vegna berklaveiki var 3 börnum vikið úr skóla um
stundarsakir. Annars var heilsufar barnanna yfirleitt gott. Nú liggja
fyrir skýrslur um tannskemmdir frá skólatannlækninum. Skólaárið
1941—42: 164 börn skoðuð. Tennur alls 3832, þar af skemmdar 1268.
Tíðni tannskemmda 33,1%. Skólaárið 1942—43: 81 barn skoðað.
Tennur alls 1902, þar af 575 skennndar. Tíðni tannskemmda
30,2%. Skólaárið 1943—44: 148 börn skoðuð. Tennur alls 3588, þar
af skemmdar 1087. Tíðni tannskemmda 30,3%. Skólaárið 1944—45:
353 börn skoðuð. Tennur alls 8785, þar af skemmdar 2216. Tíðni
tannskemmda 25,2%. Eftir þessu að dæma fara tannskemmdir held-
ur minnkandi. (Virðist vafasamt). Barnaskóli Isafjarðar
(351 barn): Hryggskekkja 29, beinkramareinkenni á brjósti 15,
kok- og hálseitlaauki 38, naflatog 30, tileygð 1, vanþroska 1, atresia
(sic) musculi pectoris majoris sinistri 1, vulnus contusum 1, eczerna 1,
psoriasis 1, verrucosis 2, achondroi)lasia 1. Barnaskólinn
í Hnífsdal (47 börn): Hryggskekkja 1, n^flatog 1, urticaria 1,
sjónskekkja 1. Barnaslcólinn í Skutulsfirði (21 barn):
Hryggskekkja 2, pes equinus sequelae poliomyelitidis 1.
Ögur (58). L úsinni gengur illa að útrýma, sérstaklega úr sveitun-
um. Hinir nýrri árgangar sveitaskólanna hafa betri tennur en hinir
eldri. Má þar eflaust kenna áhrif batnandi mataræðis. Sælgæti er
óþekkt. I ár eru yfir 50% barna í sveitaskólunum með allar tennur
heilar. Yfirleitt var heilsufar barnanna með ágætum.
Hesteijrar (27). Á Sæbóli áberandi vanþroskaeinkenni á börn-
um. Lúsin yfirleitt í algleymingi og þrifnaður bágborinn. Tann-
skemmdir þó minnkandi. Hryggskekkja 3, pes varus 1, naflatog 1,
intelligens bágborinn 2, beinkramareinkenni á brjósti 1, petechial
blæðingar í húð 1, með allt þrennt síðast talið 3, 1 stúlka hafði bein-
kramareinkenni á brjósti og hryggskekkju.
Árnes (55). Adenitis 12, anaemia 1, defectio visus 12, dystrophia
adiposogenitalis 1. Útlit barnanna að öðru leyti sæmilegt.
Hólmavíkur (149). Adenitis (non tbc.) 32, adipositas 1, anaemia 2,
asthma bronciale 2, blepharoconjunctivitis 5, defectio visus 15, hernia
umbilicalis 1, hypertrophia tonsillaris 22, pectus carineum 1, scoliosis
1. gr. 5, strabismus convergens 1.
Ilvammstanga (141). Engin berklaveiki fannst, og engu barni var
meinuð skólavist vegna heilsubrests, enda voru börnin yfirleitt vel
hraust og litu vel út. Kokeitlaauki 31, hálseitlaþroti 38, vestigia rachi-
tidis 1, pes planus 2, pes varoequinus duplex 1, psoriasis 1, sjóngallar
3 (myopia 2, astigmatismus 1), heyrnardeyfa 2.
Blönduós. (171). Engin berklaveik börn fundust, og yfirleitt eru
börnin hraustleg, enda hvergi neinn skortur. Tennur skólabarna fara