Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1946, Blaðsíða 88
86
þroti á hálsi 7, scoliosis 1, rachitidis sequelae 2, anaemia 2, holdafar
lauslega áætlað: ágætt 2, gott 9, miðlungs 12, laklegt 2. Engu barni
A’ísað frá skólavist.
Seijðisfi. (117). Nit í hári í allt að því helmingi færri börnum en árið
áður. Fólk hefur komizt upp á að nota DDT. Ætti það að auðvelda stór-
um að útrýma algerlega óþrifum, og er það einnig áætlunin. 3 börn
höfðu haft virka berkla áður, en eru nú vel hraust. Nokkur börn höfðu
eitlaþrota utan á hálsi og nokkur stækkaða kokeitla; einstaka barn
var með lítils háttar sjóngalla.
Búða (138). Lús og nit höfðu 34, kolceitlaauka 22, eitlaþrota á hálsi
13, hryggskekkju mikla 1, hryggskekkjuvott 3, psoriasis 1, kvefsótt 4.
Heilsufar barnanna yfirleitt gott og engu þeirra bönnuð skólavist.
Breiðabólsstaðar (54). Hypertrophia tonsillarum mismunandi mikil
14, eitlaþroti á hálsi 9. Minnkun á lúsinni virðist meðal annars að
þalcka notkun DDT, en það hefur verið keypt talsvert. Má vænta, að
nú verði loks hægt að útrýma lúsinni að fullu með þessu nýja lyfi.
Vestmannaeijja (425). Af 392 börnum reyndust 343 yfir þroska-
aldur, 49 undir þroskaaldri. Helztu kvillar tannskemmdir, nærsýni 8,
strabismus 2, heyrnardeyfa 1, eitlaþroti 1, eitlaauki í hálsi 6, skakk-
bak áberandi 28, minna háttar um 18, nit 5. Vikið var úr skóla 5
börnum með virka berklaveiki. Af 33 börnum í adventistaskólanum
voru yfir þroskaaldri 29, undir þroskaaldri 4. Helztu lcvillar: Nærsýni
2, kokeitlaauki 1, skakkbak 8, holgóma 1 telpa, 8 ára.
Eyrarbaklca (115). Eins og áður ber mest á tannskemmdum. Nokk-
uð um hryggskekkju. 2 börnum vísað úr skóla um stundarsakir vegna
kláða.
Selfoss (242). Myopia 31, strabismus 2, anaemia 3, scoliosis magna
13, 1. gradu 10, hypertrophia tonsillaris magna 37, I. gradu 27, naevi
albinosi dorsi et manus 1, appendicitis chronica 1, fract. CoIIesi 1,
verrucae manuum 4, contusiones variae 15, pityriasis capitis 3, furun-
culosis 1, combustio 1, pes planus 9, eczema scarlatiniforme 1, adeni-
tis submaxillaris 7, amaurosis oculi sinistri 1, vulnera varia 2, cica-
trices ex combustione thoracis 1.
Laucfarás (158). Óþrif fundust nú ekki á neinu barni. Er það í
fyrsta sinn á þeim 15 árum, sem ég hef skoðað börnin hér. Ekki er ég
þó alveg viss um, að lúsinni sé alveg útrýmt úr héraðinu.
Keflavikur (655). Lús og nit fer minnkandi, enda alltaf útveguð lyf
til útrýmingar þar, sem þess verður vart. Börnin almennt heilbrigð,
en líklega jafnhraustust þar, sem landbúnaður er mest stundaður.
Stækkaðir kokeitlar 28, eitlaþroti á hálsi 54, bronchiectasis 1, sjón-
gallar 4, hryggskekkja 29, dystrophia adiposogenitalis 1.
E. Aðsókn að læknum og sjúkrahúsum.
Um tölu sjúklinga sinna og fjölda ferða til læknisvitjana, annað
hvort eða hvort tveggja, geta læknar í eftirfarandi 22 héruðum: