Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1946, Blaðsíða 78
76
Hvammstangn. 10 tilfelli.
Blönduós. Sést stundimi mjög útbreitt, svo að kalla má universale,
út frá leggjasári eða öðrum skurfum, og' er þar sjálfsagt um allergie
gegn toxínum að ræða. Ég hef notað við því allstrangan diæt, kalk,
torantíl eða metoryl ásamt B~ og C-fjörvi, og virðist það skársta með-
ferðin.
Grenivikur. 11 tilfelli.
Þórshafnar. 6 tilfelli.
Vopnafi. Eczema og aðrir húðkvillar virðast fara í vöxt. 34 tilfelli,
þar af í sambandi við ulcera cruris 9.
Egilsstaða. Algeng' og erfið viðureignar. Oftast á fótleggjum ltvenna
og þá í sambandi við varices eða ulcus varicosum.
Vestmannaegja. Mér virðist hafa minna borið á þvi en síðast liðin
ár. Annars nokkuð samfara fótasárum á konurn.
Eyrarbakka. Algengt.
24. Emphysema pulmonum.
Búðardals. Nokkur tilfelli, samfara heymæði.
Hvammstanga. Heymæði, ásarnt lungnaþembu, næsta algengur
kvilli í bændum og öðrum, er starfa að gegningum á vetrum. 3—4
menn svo slæmir, að þeir mega vart nærri heyi eða gegningum koma.
Ólafsfi. 2 sjúklingar.
Vopnafi. 1 tilfelli c. insufficentia cordis.
Laugarás. Heymæði er algeng' í mönnum, sem stunda gegningar að
vetrinum.
25. Enuresis nocturna.
Flategrar. Nokkuð tíður kvilli og þrálátur.
Hólmavikur. Nokkur tilfelli.
Grenivíkur. 2 tilfelli.
26. Epilepsia.
Iíleppjárnsreykja. Sjúklingur á fávitahælinu dó úr status epilep-
ticus.
Búðardals. 3 sjúklingar.
Þingegrar. 2 tilfelli.
Hvammstanga. 3 sjúklingar, a) Roskin kona var mjög slæm, enda
mun fleira hafa komið til. Lá lengi hér á spítalanum og batnaði lítt.
Fór lolcs suður til frekari meðferðar. b) 2 börn, 8 og 2 ára. Faðir
þeirra var flogaveikur framan af ævinni, en tjáist nú vera laus við
þann kvilla, a. m. k. að mestu leyti.
Ólafsfi. 1 sjúklingur.
27. Erysipeloid.
Búðardals. Nokkur tilfelli í sláturtíðinni.
Þingeijrar. 3, lítils háttar.
Bolungarvikur. Gert vart við sig á hverju hausti undanfarin ár,
en með minnsta móti á þessu ári.