Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1946, Blaðsíða 85
83
skekkja 82, kviðslit (nára- og' nafla) 3, málgallar 1, sjóngallar 136.
Melaskóli (851): Beinkröm 117, blóðleysi 54, eitlabólga (mikil)
3, eitlabólga (smávæg'ileg) 361, eitlingaauki 60, erythema nodosum 1,
heyrnardeyfa 5, hryggskekkja 59, kryptorchismus 16, kviðslit (nára-
og nafla) 26, mænusótt (eftirstöðvar) 8, sjóngallar 140. Miðbæjar-
barnaskóli (1085): Beinkröm 94, blóðleysi 20, eitlabólga (smá-
vægileg) 288, eitlingaauki 52, erythema nodosum 2, eczema 12, heyrn-
ardeyfa 26, hryggskekkja 57, kviðslit (nára- og nafla) 25, málgallar 2,
mænusótt (eftirstöðvar) 2, sjóngallar 147. Mýrarhúsabarna-
sltóli (75): Eitlabólga 1, eitlingaauki 13, hryggskekkja 6, sjón-
gallar 2.
Akranes (377). Lús mun hafa gert frekar vart við sig' en áður i
barnaskólanum, enda hefur engin kona fengizt til að hafa eftirlit
þar að þessu sinni. Scoliosis (oftast aðeins vottur) 19, anaemia
(vottur) 15, eitlaþroti á hálsi 42, hypertrophia tonsillaris 64, sjón
ekki fullkomin 11, heyrnardeyfa (annað eyra) 14, rachitismerki 3,
blepharitis 1, strabismus 3, eineygt 1, enuresis 1, poliomyelitidis
sequelae 1, debilitas mentalis 1, morbus cordis congenitus 1, micro-
g'nathia levi gr. 1, impetigo 2. Auk þess fáein með leifar af lungna-
kvefi, sem voru horfnar við skoðun að viku liðinni.
Kleppjárnsreykja (113). Heilsufar skólabarna gott. Tannskemmdir
nijög algengar. Lús og'. nit minnkandi. Engu barni meinuð skólavist.
Stykkishólms (198). Engu barni vísað frá vegna sjúkdóms, en
ýmsir algengir kvillar kornu í leitirnar, eins og áður, svo sem lús og
nit, eitlaþroti, húðkvillar og tannskemmdir.
Búðardals (104). Kokeitlaauki 19, eitlaþroti á hálsi 9, psoriasis 1,
heyrnardeyfa 3, strabismus 1, blepharitis 2, angina tonsillaris 1,
hryggskekkja 5, kyphosis 1.
Rcykhóla (39). Heilsufar skólabarna gott og batnandi. Virðist mér
eitlaþroti fara minnkandi og' einnig tannskemmdir.
Patreksfj. (182). Börnin reyndust sæmilega hraust. Lítið fannst
af lús, en þó eru alltaf einhver hreiður eftir. Svo svíkur það mann
náttúrlega eitthvað, að gerð er aðalhreingerning á krökkunum, þegar
von er á lækninum, hárið þá jafnvel snöggklippt, ef annað dugar ekki.
Bíldudals (55). Scoliosis 1. gr. 5, hypertrophia tonsillarum 11,
adenitis colli 2, myopia 4, blepharitis 2, astigmatismus 1, anaemia 2,
l>es planus 1, fibroma dorsi 1, dvergvöxtur 1. Að öðru levti voru
börnin yfirleitt hraustleg og vel útlítandi.
Þingcyrar (83). Ctlit og holdafar sæmilega gott. DDT in spiritu
var borið í höfuð allra skólabarna, hvaða árangur sem það ber.
Vegetationes adenoideae 3, hypertrophia tonsillaris 10, microadenitis
colli 3, scoliosis 12, strabismus convergens 3, sjóngallar 8, dystrophia
adiposogenitalis 3, kryptorchismus 2, hernia inguinalis (congenita)
2, psoriasis 1, sinnsitis frontis 1, útbrot eftir veggjalús 1, dacryocys-
titis 1, otitis media chronica 1, amaurosis oculi sinistri sequelae
perforationis bulbi 1.
Flateyrar (137). Heilsufar skólabarna var yfirleilt gott á árinu
og til jafnaðar betra en verið hefur, síðan ég kom hingað. Virðist
mér áberandi framför hafa orðið um útlit og þroska barnanna í Súg-