Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1946, Blaðsíða 84
82
Vopna/j. 3 tilfelli.
Egilsstaða. Algengur kvilli miðaldra og eldri kvenna. Gengur treg-
lega að lækna ulcera eða jafnvel halda þeim í skefjum, þar sem oft-
ast er um að ræða fólk, sem stunda verður vinnu að staðaldri.
Vestmannaegja. Innspýtingar hafa reynzt mér misjafnlega. Vill
taka sig' upp aftur. Hnífsaðgerðir reynast betur, en barnakonur, sem
tiðast eru haldnar þessum sjúkdómi, hafa allflestar ekki tíma aflögu
til þess að láta framkvæma aðgerð.
D. Kvillar skólabarna.
Tafla X.
Skýrslur um skólaskoðanir hafa borizt úr öllum læknishéruðum
nema 2 (Hafnarfj. og Kópaskers) og ná til 13121 barns.
Af þessum 13121 barni voru 10 talin svo berklaveik við skoðun-
ina, að þeim var vísað frá kennslu, þ. e. 0.8%o. Önnur 36, þ. e. 2.7%«
voru að vísu talin berklaveik, en leyfð skólavist.
Liis eða nit fannst í 1025 börnum af 12733, sem skýrslur ná til
að því leyti, eða 8.0%, og kláði á 16 börnum í 6 héruðum, þ. e. 1.2%«
Geitur fundust aðeins í 2 börnum í 1 héraði.
Við skoðunina ráku læknar utan Reykjavíkur sig á 142 af 8344
börnum með ýmsa aðra næma kvilla, þ. e. 1.7%. Skiptust kvillar
þeirra, sem hér segir:
Angina tonsillaris ...................... 20
Catarrhus resp. acutus ................. 102
Impetigo contagiosa ..................... 15
Tussis convulsiva ........................ 4
Varicellae ............................... 1
Samtals 142
Um ásigkomulag tanna er getið í 5456 skólabörnum. Höfðu 4883
meira eða minna skemmdar tennur, þ. e. 89.5%. Fjölda skemmdra
tanna er getið í 3587 skólabörnum. Voru þær samtals 10125, eða til
uppjafnaðar 2.8 skemmdar tennur í barni.
Að öðru leyti láta læknar þessa getið:
Rvik. (4777). Alls skoðaðir 6 barnaskólar, og hafa 4 þeirra sér-
stakan skólalækni, þ. e. innanbæjar barnaslcólarnir. Helztu kvillar,
sem í börnunum fundust, voru þessir: Austurbæ jarbarnaskóli
(1560): Beinkröm 35, blóðleysi 10, eitlabólga (smávægileg) 59, eitl-
ingaauki 68, eczenia 3, heyrnadeyfa 4, hryggskekkja 44, kviðslit
(nára- og nafla) 5, málgallar 2, sjóngallar 38. Kópavogsbarná-
skóli (98): Beinkröm 1, eitlabólga 3, eitlingaauki 15, hryggskekkja
2, kryptorchismus 1, kviðslit 3, sjóngallar 4. Laugarnesbarna-
skóli (1108): Beinkröm 126, eitlabólga (mikil) 4, eitlabólga (smá-
vægileg) 149, eitlingaauki 244, eczema 3, heyrnardeyfa 2, hrygg-