Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1946, Blaðsíða 58

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1946, Blaðsíða 58
56 Fór á Landakotsspítala. Jón Eiríksson berklalæknir kom hingað 29. október og skoðaði þá um 20 manns á Hvammstanga, heimilisfólk þeirra nýju sjúklinga, sein fundust á árinu, og þá aðra, sem helzt þótti ástæða til að athuga, þar á meðal nokkra eldri sjúklinga, sem verið hafa á skrá undanfarin ár. Ekkert athugavert kom í ljós við þá athugun. Reyndust hinir eldri sjúklingar a. m. k. óvirkir, og voru þá teknir af skrá. Næsta dag skoðaði hann svo alla nemendur al- þýðuskólans á Reykjum í Hrútafirði; þar fannst ekkert athugavert. Blönduús. Fór ískyggilega í vöxt. 2 endurskráðir, annar rúmlega fimmtugur bóndi, sem var á Vífilsstöðum fyrir 20—30 árum, hitt var ung kona, sem skráð var í fyrsta sinn 1944 vegna brjósthimnu- bólgu og' útskrifuð sem óvirk næsta ár. Því miður reyndist þetta skammgóður vermir, og er nú einnig skráður vegna hilusberkla sonur hennar 6 ára. Önnur 2 börn voru og skráð í Höfðakaupstað, annað með pleuritis interlobularis, hitt með meningitis, og dó það, sem vænta mátti. Móðir þess berklaveik var send heim af hæl- inu og varð að hætta við loftbrjóst fyrir tíma fram vegna þess, að hún var þá vanfær að þessu barni. Enn var skráður á Blönduósi 4 ára drengur af heimili, þar sem verið hafa berklar, og dó bróðir hans úr heilahimnubólgu fyrir nokkrum árum. Loks voru skráðir 31 árs gamall maður úr Vatnsdal og 24 ára gamall maður úr Svartárdal, sem ekki er kunnugt um, hvar tekið hafi veikina, og er þá enn ótalið hörmu- legasta tilfellið, sem gerðist uppi á Laxárdal. Þar voru ung hjón, sem áttu 5 börn, liið elzta 7 ára, en hið yngsta á 1. ári. Eg frétti það á skotspónum, að bóndi þessi hefði legið með hitavott í nokkrar vikur án þess að leita læknis, og lagði ég því íyrir oddvita hrepps- ins og sóknarprest, sem einnig er í hreppsnefndinni, að sjá um, að maðurinn kæini til læknisskoðunar. Gerði hann það og reyndist hafa cavernu með smiti, enda var honum þegar ráðstafað á hæli. LTm leið og ég fór í skólaskoðun í hrepp þenna nokkru síðar, gerði ég mér ferð á heimilið, og reyndist þá yngsta barnið veikt og sömu- leiðis mágur bóndans, sem býr á móti honum. Við hina almennu berklaskoðun þá um haustið kom svo öll fjölskyldan til herklaskoð- unar, og voru börnin 5 og' mágur bóndans, maður hálfþrítugur, með hilusberkla. Þess skal getið, að bóndinn, sem smitunin stafaði frá, er fjTÍr nokkrum árum innfluttur í héraðið. Sauðárkróks. 1 piltur fékk spondvlitis tbc., 2 voru með ervthema nodosum (annar með hilitis) og 1 með vafasama tbc. pulmonum (hafði verið rannsakaður á Kristnesi), siðar á árinu úrskurðaður albata af aðstoðarlækni berklayfirlæknis. Enginn dó úr berklaveiki á árinu. Aðstoðarlæknir berklayfirlæknis kom í október og skyggndi nemendur kvennaskólans að Löngumýri og á annað hundrað manns á Sauðárkróki, þar á meðal nemendur og kennara gagnfræðaskólans, starfsfólk mjólkursamlag's og gistihúsa o. fl. Fundust engin ný berklaveikistilfelli. Hofsós. 2 ný tilfelli. Annar sjúklingurinn var nýfluttur i héraðið, hinn ungur piltur, sem var við sjóróðra á Suðurnesjum um vetrar- vertiðina; kom hann heim með opna lungnaberkla. Berklayfirlæknir lét skyggna alla nemendur og heimilisfólk Hólaskóla ásamt nokkru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.