Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1946, Blaðsíða 81
79
uð, og rak af alla húð á útlimum. Síðan ekki borið á neinu, og tók mað-
urinn upp sitt fyrra starf.
Hafnar. 2 sjúklingar ofnæmir fyrir magnyltöflum, fengu bæði
urticaria -f- asthma bronchiale. Urticaria: 2 tilfelli (ol'næmi fyrir
ýsu og silungi).
33. Intoxicatio zincica.
Þingeijrar. Með þenna kvilla sá ég einu sinni mann, sem hafði verið
að logsjóða galvaníserað járn.
34. Luxatio lentis oculi.
Þingeyrar. 1 tilfelli.
Hólmavíkur. 2 sjúklingar, bræður. Annar hefur auk þess ablatio
retinae og var næstum orðinn blindur. Fór suður til lækninga og
siðan til Kaupmannahafnar. Fékk nokkra bót.
35. Maladie cystique.
Þingeyrar. Kona, 39 ára, með æxli í brjósti. Reyndist hann við vefja-
rannsókn þessa eðlis.
36. Migraene.
Hólmavíkur. 2 tilfelli.
37. Morbus Basedowii.
Þingcyrar. 1 piltui’, 16 ára.
38. Morbus cordis.
Bi’iðardals. 2 sjúklingar.
Þingegrar. Hjartasjúkdómar ekki óalgengir. Skiptast svo: Mb.
cordis mitralis -j- arythmia perpetua 1, aorticus 1, congenitus 2, myo-
carditis chronica (rheumatica) 1, mvodegeneratio cordis 4, og var eitt
þeirra kona, 99 ára gömul.
Flategrar. 10 tilfelli.
Hvammstanga. 3 sjúklingar.
Blönduós. 1 einhverri mynd algengt banamein. Þó ber hér ekki mikið
á lokugöllum með myodegeneratio cordis, en angina pectoris virðist
mér tíðari. Eg hef séð mjög góðan árangur af erythrolnitrit og öðrum
sams konar lyfjum, sein hafa hægari og langvinnari verkun en nitro-
glycerin. Ég hef séð sjúkling, sem varla gat gengið undir sjálfum sér,
hressast svo við notkun þessara lyfja, að hann gat unnið með köflum
létta vinnu.
Ólafsfj. 1 sjúklingur með angina pectoris.
Grenivíkur. 5 sjúklingar.
Þórshafnar. 11 tilfelli.
Vopnafj. 3 tilfelli.
Vestmannaegja. Árlega nokkur tilfelli, einkum á verkamönnum í
hafnarvinnu og erfiðisvinnu. Langtíðasta dánarorsökin á þessu ári í
héraðinu.