Búfræðingurinn - 01.01.1943, Side 58

Búfræðingurinn - 01.01.1943, Side 58
56 BÚFRÆÐINGURINN sig því ofan til i jarðveginum, en mismunandi djúpt eftir næringar- forða og loftræslu. Jafnvel í góðri jörð lækkar tegunda og ein- staklingatala mjög mikið, úr því komið er niöur i 0,5 m dýpi. Þó getur nokkur gróður átt sér stað i 2 m dýpt, en lengra niður er hann talinn sjaldgæfur og mjög fáskrúðugur. íslenzk málvenja hefur verið táknræn á þessa hluti löngu áður en nokkur vissi deili á lifinu í jarðveginum. Hún kallar það „dauða jörð“, þar sem jarðlag hefur verið fært ofan af eða jörð grafin upp úr miklu dýpi. Nú er vitað, að slik jörð er venjulega dauð að huldulífi, og hún reynist oftast s n a u ð að jurtagróðri, þar til nægur áburður og landnám nýs huldugróðurs hefur jafnað sakirnar. Hér á eftir skal svo nánar vikið að nokkrum atriðum, að þvi er við kemur störfum og lifnaðarháttum þessara þriggja flokka huldu- gróðurs, hvers út af fyrir sig. 1. Þörungar. Jarðvegsþörungar eru ekki fjölskrúðugir að tegundum, en þeir eru mikið til jafndreifðir um heim, samkvæmt þvi sem rannsóknir ná. í enskum jarðvegi eru taldar 35 tegundir og alls munu þær ckki þekktar miklu fleiri. Þeir geta bæði lifað i loftræstum jarðvegi og þar, sem súrefnis er vant, enda halda þeir sig inest í rökuin jarð- vegi, en eru viðkvæmir fyrir þurrki. Ilelztu þýðingu þeirra i jarðveginum mætti innibinda í eftir- farandi atriðum: 1) Að þeir vinna að sundurliðun hinna auðleyst- ari lifrænu efna. 2) Að þeir leggja til við fráfall sitt hentugt fóður fyrir bakteríur og sveppi og auka að öðru leyti lífræn efnasam- bönd í jarðveginum. 3) Að þeir vinna súrefni, sem svo notast af jurtarótum í illa loftræstum eða votum jarðvegi. Þetta gera þeir ineð því að vinna kolefni úr kolsýru, en gefa meiri hluta súrefnis- ins frjálst. 4) Að þeir eru taldir geta, þó í smáum stíl sé, unnið nítrat úr jarðveginum og þannig hlaupið i kapp við jurtagróður- inn. Hins vegar verja þeir það þá einnig fyrir útþvotti, og þar sem þeir nota nítratið til þess að byggja upp iifræn N-efnasambönd i sínu eigin frymi, skila þeir þvi aftur i auðleystuin samböndum að loknu æviskeiði. 5) að einstakar tegundir, s. s. Chlorella, eru einnig taldar hjálplegar í sambandi við ákveðna bakteríutegund (Azoto- bacter) við að vinna köfnunarefni úr loftinu. 2. Sveppir. Um siðustu aldamót voru fáar tegundir eiginlegra jarðvegs- sveppa kunnar, en nú eru þær taldar um 250. Margir þeirra eru cinfruma, en aðrir hafa skilvegg á milli fruma, sem þó líkjast hver
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Búfræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.