Búfræðingurinn - 01.01.1943, Page 59

Búfræðingurinn - 01.01.1943, Page 59
BUFRÆÐINGURINN 57 onnari að byggingu. Þeir geta verið ávalir eða nær hnattlaga a'ð gerð, aðrir skotið hárfínum marggreinduin þalþráðum (Mycelium) líkum trefjarót, þangað sem þeir sækja næringu sina. í hina áltina vaxa örsmáir gróknappar á grönnum stilkum, er sjá um viðhald acttarinnar. Margir sveppanna eru algengir, svo víða sem rann- sóknir ná, en sumir eru staðhundnari við sérstök kjör. Meðal sveppanna, sem að nokkru haldast við i jarðveginum, eru skað- legar sníkjuplöntur á öðrum gróðri (kartöflumygla, méldögg, ryð- sveppir o. fl.). Aðrir sveppir lifa í gagnkvæmu samstarfi við jurta- gróðurinn. Langflestir eru þó bundnir við dauð efni af lífrænum uppruna sér til viðurværis. Ýmsir þeirra framleiða efla (Enzymer) og nota áhrif þeirra sér til framdráttar. Þeir fást mjög við tréni, lignín o. fl. torleyst efni. Þeir geta sundrað samsettum N-efnasam- böndum, en fullnægja þó einnig N-þörf sinni með þvi að nota aminósvrur, ammóníak og nítrat. Sveppunum vinnst yfirleitt hægara i starfi sinu en bakteríum, en ganga aftur á móti svo þrifalega að mat sinum, að talið er, að þeir noti til eigin þarfa allt að G0% af því, sem þeir sundurliða. Hins vegar hamast bakteríurnar líkt og kýr i heysæti og torga minnstum hluta þess, sem þær rífa niður. Sveppirnir eru yfirleitt Ioftsælnir og halda sig því gjarna ofar- lega í jarðveginum, en geta þó haldizt við i vatni og loftlítilli jörð, taka þeir því oft við störfum þar, sem bakterium er ekki lengur vært. Þeir velja frekar lítið súra jörð, en þola þó miklu betur en bakteríur þótt jörð súrni til muna. Samkvæmt nýrri rannsóknum er talið, að sveppirnir hafi sér- staka þýðingu vegna sambýlis þeirra við rætur ýmissa plantna, cinkum þeirra, sem hafa samorpin blöð eins og lyngtegundir og nálatré. Þessa sambýlis hefur einnig orðið vart við birki og fleiri • lauftré og enn fremur á jurtum, einkum sem lifa i rætinni og nær- ingarlítilli jörð. Þetta er i því fólgið, að viðkomandi sveppategund 'vefur þali sínu (Mycorrhiza) um rætur plantnanna, eða skýtur þvi jafnvel inn i þær og er þá talið, að sveppirnir færi plöntunum köfnunarefni o. fl. úr torleystum samböndum, en l'ái i staðinn cfni, er plantan getur sér að skaðlausu lálið i té. Auk þessa eru sveppir af tegundinni Phoma radicis, er hafa sambýli við beiti- lyng (Calluna vulgaris) og aðrar lyngtegundir, taldir að geta unniS dálitið af köfnunarefni úr loftinu. En allt er þetta mál hlutfallslega ný til komið og er í áframhaldandi rannsókn visindamanna. Flestir munu hafa tekið eftir dökkgrænum og gróðurmeiri rák- um, er oft kvislast um vallgróna jörð, einkum lágræktuð og harð- lcnd tún. Samkvæmt erlendum raunsóknum um hliðstæð fyrir- brigði er svo talið, að þetta orsakist af því, að sveppagróður hafi af einhverjuin ástæðum — t. d. við aukna loftræslu út frá frost- sprungum — fengið í bili algera yfirhönd i grasrótinni og brotið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.