Búfræðingurinn - 01.01.1943, Side 73

Búfræðingurinn - 01.01.1943, Side 73
BÚFRÆÐINGURINN 71 um nítratmyndun og mcst kveður að smitun frá áburði,1) cr jarð- vegurinn jafnframt bezt loftræstur, svo afnítrunarhættan ætti að vera minni. í dýpri loftþéttum lögtun er aftur viða skortur á auð- Icystum kolvetnissamböndum, sem draga úr liættunni þar. Loks setur liitastig, að minnsta kosti hér á landi, nokkur takmörk á þeirn tíma ársins, sem jarðvegurinn er blautastur og þéttastur. Um skeið var allmikið gert úr tapi þvi, er afnitrun hefði í för með sér. Nú orðið munu þó allflestir jarðvegsfræðingar gera frekar lítið úr hættunni i allflestum jarðvegi, en þó eru skoðanir skiptar. Sennilega cr þetta mál enn ekki fullrannsakað i náttúr- unni sjálfri, þótt mikið hafi verið að þvi unnið á tilraunastofum. e. Járn og brennisteinsbakteríur. Eins og áður er getið, eiga bakteriurnar nokkurn ]»átt í sundurliðusi hcrgtegunda og svo steincfna í jarðveginum. Þau áhrif þeirra standa ]>ó aðallega í sambandi við kolsýruna og önnur áhrifaefni, er þær fram- leiða, og geta þvi ckki talizt til screinkenna vissra tegunda. Til eru þó tveir flokkar baktcría, sem liafa algera sérstöðu i þessurn efnum. Járnbakteríurnar er annar þessara flokka. Pær hafast eink- um við i votlendi og í grunnu vatni og neyta járns i stórum stíl, enda er það talsvcrður liluti af efnismagni þeirra. Járninu ná þær með þvi eð sýra j&rnspat, og lægri súrcfnissambönd járns, og breyta þvi í mýra- málm og önnur lík sambönd. Þannig myndast sumt af rauðaleir í skurð- um og jafnvel geta ræsi og vatnsleiðslur lokazt af þeirra völdum, ef vatnið er mjög járnborið. Stundum ctast göt á járnpipur, þar sem járn- bakteriur liafa sérstaklega tekið sér aðsetur, svo óvarðar vatnsleiðslur geta bilað eftir fá ár. Járnbakteríurnar eru flestar sjálfala, þ. e. lifa eingöngu á járni og öðrum ólífrænum efnum. Eru þær að því leyti hlið- stæðar nitrunarbakterium, að þær sækja hita og kraft til járnsamband- anna, sem þær sýra. Járnbrá ofan á mýravani er talin myndast við starf járnbaktería. Brennisteinsbakteriur er liinn flokkur þcssara bakteria. Þær gripa inn i efnarás jarðvegsins ineð þvi að taka við brennisteins- efnum sundurliðaðra N-efnasambanda og breyta þeim i brennisteinssýru, en úr söllum liennar fullnægja svo plönturnar brennisteinsþörf sinni. Hins vcgar lítur út fyrir, að bakteríurnar skeri sér breiða þvengi til endurgjalds, því þótt þær séu með stærstu bakterium (geta orðið allt að 50 u gildar og 100 H að lengd) þá er belgur þeirra jafnan troðfullur af örsmáum brennisteinsögnum. Auk þessa sækjast sérstakar bakteriur í alls konar bergbundin brennisteinssambönd, sýra þau og taka þá jafn- fram frá þeim efni, er það sama aðferðin og hjá nítrunarbakteríum, 1) Mikið af þessum bakterium er í húsdýraáburði, mest i hrossataði, þá i kúamykju, en minnst í sauðataði. í áhnrði getur því verið nokkur liætta á afnítrun, en þó minni sakir þess, að i lionum myndast að jafn- aði litið af nítrötum þar, sem liann cr þéttur og loftlilill.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Búfræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.