Búfræðingurinn - 01.01.1943, Síða 148

Búfræðingurinn - 01.01.1943, Síða 148
146 BÚFRÆÐINGURINN nafninu hef ég gleymt. Hann var Skagfirðingur, sagður í frændsemi við síra Odd Gíslason frá Miklabæ (prestur þar 1768—1786). Gunnar (sem oftast var nefndur Gunnsi), var skólapiltum til aðstoðar við fjósverkin, sótti vatn í bæinn, sá um eldivið o. fl. Um þetta leyti var hann miðaldra. Hann var rúmlega meðalmaður á hæð, herðabreiður og beinvaxinn, jafnan glaður og góðlátlegur, einkennilegur glampi i augun- um, yfirbragðið sviphýrt, en bar þó vott um takmarkaða dóm- greind, vitmaður var hann heldur ekki talinn, liafði þó all- góða greind á vissuin sviðum. Hann var fús að stytta öðrum stundir með söng og ýmis konar skringilegu látbragði. Var honuin þá liðugt um mál og synd að segja, að hann væri ádeilugjarn. Væri einhver á annari skoðun, eða væri hann leiðréttur, var svar hans ætíð hið sama: „Það er alveg satt, ég gáði ekki að því.“ Og svo féll allt í ljúfa löð. Oftast var hann freinur töturlega til fara, kvað því minna að honum að vallarsýn heldur en líkamsvöxturinn leyfði. Oft varð Gunnar til að fullkomna fagnaðinn í frístundum okkar. Einkum var það ein list, sem honum var tamt að leika. Trúði liann því, að þar væri hann flestum snjallari. Hún var sú, að herma eftir, einkum að tóna eftir prestum og flytja ræður. Komst hann þar feti framar en allir aðrir, því að það skipti engu máli, hvort hann hafði nokkurntíma heyrt mann- inn eða séð. Það spillti heldur engu, þótt þeir væru dauðir, jafnvel fyrir mörgum öldum. Hagaði hann þá rödd og til- burðum eftir því, sem andinn inngaf honuin í hvert skipti. Einkum voru það gömlu Hólabiskuparnir, sem urðu fyrir þessum heiðri. Stundum var hann færður í flíkur, sem áttu að líkjast skrúða, og varð hann þá enn betur fyrirlcallaðHr. Við þessa leiki notaði hann ætíð gamlar þulur, eða aðrar setn- ingar, er hann kunni, guðsorði var þar aldrei blandað inn i. Röddin var feikna mikil og ekki vantaði tilbreylingarnar, eftir því sem honum þótti hverjum henta hezt. Aldrei heyrði ég þess getið, að Gunnar hefði verið við kven- mann kenndur. En allt af tók hann því þó vel, ef að því var vikið, að hann þyrfti eitthvað að fara að líta í kringum sig. Var honum bent á það, að tæpast mundi hann þurfa að vera i vandræðum með konuefni, þar mundu færri komast *ið en vildu, og væri honum bezt að vera ekki að draga þetta, held- ur biðja bara prestinn að lýsa, næst þegar messað yrði. Mun
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Búfræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.