Búfræðingurinn - 01.01.1943, Síða 152

Búfræðingurinn - 01.01.1943, Síða 152
150 B Ú F RÆ 1) 1 N G U R I N N og reyndist sú ferðin öllu harðsóttari. Við lögðum af stað frá Baugascli snemma dags. Var þá dálítill norðanstormur með miklu frosti, bjart í hálofti, en sorti til hafs og kólgu- kampar í kring. Skafið hafði af hæðum, var þar létt fyrir fæti, en djúpir skaflar á milli. Fram Barkárdalinn gekk okk- ur vel. Aðeins vildi það óhapp til, að Stefán Kristjánsson slapp ofan i dý, svo hann vöknaði í annan fótinn. Við liöfð- um birgðir af þurrum sokkum með okkur, og skipti hann samstundis um. En nokkur renningur var; mun því hafa komizt deigla í sokka þá, er hann klæddist í. Ivom það síðar á daginn. Allt gekk nú sæmilega upp á fjallið, og fór brátt að halla undan fæti vestur af. Var þá fremur hlaupið en gengið. En nú dimmdi óðum, bæði af nótt og hríð. Frost- harkan var mikil og veðrið fór vaxandi. Þegar við komum niður á Héðinsdalinn, var dagur þrotinn, veðrið orðið lítt stætt og hríðin svo dimm, að varúðar varð að gæta, að ekki týndist úr hópnum. Allt gekk þó sæinilega ofan Héðins- dalinn og niður á Hjaltadal. En þá var Stefán, sem haft liafði forustuna eins og í norðurleiðinni, farinn að dragast aftur úr, og gaf hann öll afskipti frá sér. Nú var veðrið líka komið í algleyming, beint í fangið, og var það ýmist, i verstu bylj- unum, að það stöðvaði okkur eða hrakti okkur til baka, nema lagzt væri niður. Var þá stanzað í hlé við stóran stein og haldin ráðstefna. Var þó sumum stirt um mál, því kjálk- arnir voru farnir að stirðna af klaka og kulda. Okkur kom saman um að hverfa frá þeirri ætlun að ná til Hóla um kvöldið. En hins skyldi freista, að komast að Reykjum, sem er fremsti bærinn í dalnum að vestanverðu. Urðum við því að fara yfir ána, en leiðin var fremur stutt. Stefán talaði látt, en kvaðst þó eitthvað mundu hanga aftan í okkur enn. Varð það nú að ráði, að við gengum hver á eftir öðrum og Stefán næstur þeim síðasta. En að vera siðastur og sjá um, að enginn glataðist, var aðaltrúnaðarstarfið. Var nú haldið af stað í herrans nafni. Allir vorum við þarna þaulkunn- ugir, en ekkert sást, og varð þvi mest að styðjast við veður- stefnuna. — Ferðin gekk fast og seigt. Baráttan við myrkrið, veðrið og frosthörkuna var hörð. Áfram þokaðist þó jafnt og þétt, enginn mælti orð. Gekk svo, að ég hygg, rúman klukkutíma. Loks lcveður við hróp fremsta mannsins, og það var enginn hryggðar- eða hræðslublær 1 röddinni: „Húrra!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Búfræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.