Búfræðingurinn - 01.01.1943, Page 171

Búfræðingurinn - 01.01.1943, Page 171
BÚFRÆÐINGURINN 169 hold, léttara fall og lélegri þrif heldur en lágfætt fé. Og kjöt af því flokkast ver. „Stóra“ féð er því siður en svo eftir- sóknarvert, ef stærðin liggur í lappalengd. En á þessu flaska alltof inargif — og er illt til að vita. — Það breytir engu í þessu sambandi, þótt hið skozlca fjárkyn — Border-Lei- cester —, er flutt hefur verið hingað til lands og reynt lílils háttar, hafi hvort tveggja i senn, háa fætur og djúpan bol — og flesta hina beztu kosti holdafjár. Slíkt verður naumast sameinað hjá íslenzku fé að óbreyttri allri aðstöðu til fjár- ræktar og þeirri þekkingu, er flestir hafa til að bera, þeir er við fjárrækt fást. IX. Nú er mikið ritað og rætt um nauðsyn breyttra búskapar- hátta og fjölbreyttari framleiðslu. Eigi verður efazt um rétt- mæti þeirra skoðana, er þar liggja til grundvallar. Þó er víst, að þorri bænda í þremur landsfjórðungum mun enn um aldir verða að treysta á sauðféð sem hinn styrkasta burðarás búa sinna. Ella mun til auðnar draga í æði mörgum byggðarlög- um. Sauðkindin er bezt til þess fallin að breyta magni þrungnum gróðri íslenzkra heiða og háfjalla í gull. Því er svo mikils um það vert, að henni sé sómi sýndur. — Sauðfjárstofninn íslenzki á nú í vök að verjast. Banvænir sjúkdómar sækja hann öllum megin frá. Það er eigi kyn, þótt mörgum fjárbóndanum fallist liugur, þegar hann sér féð hrynja niður — án þess hann fái nokkra rönd við reist. En íslenzkir bændur hafa löngum átt við örðugleika að etja. Þeim hefur sjaldan leikið allt í lyndi. Ýmsir hafa bugast látið og gefizt upp. Aðrir — og þeir eru langsamlega flestir — hafa sigrazt á öllum örðugleikum og stælzt við hverja raun. Og enn mun svo verða. — Satt er það að vísu, að útlitið er ekki glæsilegt hvað sauðfjárræktina áhrærir. Þar eru margar blikur á lofti. Og þó er víst, að mjög hefur brugðið til hins betra á síðustu árum uin afurðir fjárins. Þær hafa aukizt og batnað, þrátt fyrir allt. Veldur því hvort tveggja: glöggari skilningur á gildi góðrar fóðrunar og aukin kynbóta- starfsemi — sem enn er þó mjög í molum. Þó er einsætt, að eigi má staðar nema, þar sem komið er. Enn er fóðrun og hirðingu ábótavant hjá æði mörgum. Enn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.