Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1946, Síða 55

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1946, Síða 55
53 Skýrsla berklayfirlæknis 1946. Árið 1946 voru framkvæmdar berklarannsóknir (röntgenrann- sóknir) í 27 læknishéruðum. Voru alls rannsakaðir 15473 manns, á 6 heilsuverndarstöðvum 12267 aðallega úr 7 læknishéruðum (Hafnar- fjarðarhérað fylgir enn sem fyrr heilsuverndarstöðinni í Reykjavik), en með ferðaröntgentækjum 3206 úr 20 læknishéruðum. Fjöldi rann- sóknanna er hins vegar langtum meiri, þar eð margir koma oftar en einu sinni til rannsóknar. Námu þær alis á árinu 23089. Árangur rann- sókna heilsuverndarstöðvanna er greindur síðar (sbr. bls. 127—128). Af 3206, er rannsakaðir voru með ferðaröntgentækjum, voru 43, eða 1,3%, taldir hafa virka berklaveiki. 24 þeirra, eða 7,5%c, voru áður óþekktir. Rannsóknir þær, sem framkvæmdar voru með ferðaröntgen- tækjum, má greina á þrennan hátt eftir tegund þeirra: Heildarrann- sóknir, skólarannsóknir og rannsóknir á fólki samkvæmt vali héraðs- lækna. Að þessu sinni voru heildarrannsólcnir framkvæmdar í 2 læknishéruðum: Eyrarbakkahéraði (þó aðeins í kauptúnunum Eyrar- bakka og Stokkseyri) og í Ytri-Njarðvíkum í Keflavíkurhéraði. Rann- sóknir á nemendum í skóluin tóku til 7 læknishéraða (Sauðárkróks, Blönduóss, Hvammstanga, Kleppjárnsreykja, Borgarness, Laugaráss og Selfoss). Rannsóknir á fólki samkvæmt vali og ákvörðun héraðs- lækna voru framkvæmdar í 11 læknishéruðum á Austur- og Norður- landi, frá Hornafjarðarhéraði til Húsavíkurhéraðs, að báðum með- töldum. Rannsóknir þessar voru gerðar í maímánuði á varðskip- inu Ægi. Var tveimur röntgentækjum komið fyrir um borð og fólkið rannsakað þar. Voru alls rannsakaðir 1149 manns á þenna hátt. Var fólk yfirleitt valið til rannsóknanna á sama hátt og áður hefur verið greint (sjá Heilbrigðisskýrslur 1939—1940). Aðstoðarlæknisstarfi berklayfirlæknis gegndi Jón Eiríksson læknir. Að öðru leyti láta læknar þessa getið: Rvík. Á árinu er 21 berklasjúklingur talinn dáinn úr berklaveiki í héraðinu. Af þeim dó þó 1 af slysförum. Akranes. 26 ára karlmaður fékk haemoptysis og var bacillær. Bróðir hans dó úr tbc. pulmonum á sama heimili árið 1941. Annar sjúk- lingurinn, barn á öðru ári, fékk meningitis tuberculosa. Var í næsta húsi við hinn sjúklinginn og samgöngur á milli. 46 ára kona hafði tbc. renis og' dó eftir operatio. 23 ára stúlka hafði smitazt á barnsaldri, en verið óvirk undanfarin ár. Nú fékk bún tbc. cruris (culis og subcutis) og chorioiditis tuberculosa. Kleppjárnsreykja. Enginn nýr sjúklingur. Einn endurskráður með adenitis. Hafði áður lungnaberlda. Borgarnes. Sjúklingur skráður með pleuritis. Ókunnugt um smitun. Lá heima og batnaði vel. Ólafsvíkur. 1 gamall sjúklingur skráður á ný. Er á Vífilsstöðum. Stykkishólms. Áf skráðum sjúklingum á árinu er enginn með smit- andi berklaveiki. Búðardals. 3 nýir sjúklingar á árinu. Stúlka veiktist, nokkuð löngu áður en ég kom í héraðið. Hafði verið eitthvað slöpp um langa hríð, og mun lækni hafa grunað, að um tbc. væri að ræða. Var hún því send
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.