Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1946, Síða 110

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1946, Síða 110
108 timbúðir, og' eru þær notaðar, ef slíkt ber að, en sjúklingarnir síðan sendir til lækna. Gróa sár þessi tíðast per primam, ef ný eru og saum- uð saman þegar eftir vandlega hreinsun, þrátt fyrir allan upphugsan- legan skít og slor á flökunarhnífunum. Mín skoðun er sú, að súlfa- lyfin geri ómetanlegt gagn til varnar ígerðum í sáruin og til að eyða graftarígerðum, sem ég sé vart nú orðið, sarnan borið við það, sem áður var. Rivanol reyndist mér þar sem áður bezta sáralyfið. Engar sjódrukknanir á árinu. 2 ára barn skall af stóli á gólf og hlaut af því fract. femoris sin., 29 ára karlmaður var að takast á við félaga sinn, voru í „sjómanni", en hann sneri svo skarpt upp á handlegg, að hann brotnaði, fract. humeri dextri, 12 ára piltur skall af hestbaki og hlaut af fract. calcanei dextri, 13 ára piltur hrasaði á klöpp og hlaut fract. feinors dextri. 28 ára enskur sjómaður: Fract. costarum. Haeinothorax. Ruptura diaphraginae & hepatis. Járnhólkur slóst í bak hans og skellti honum á gálga; gerðist þetta í stórsjó. Maðurinn dó, og var’líkið krufið hér. 26 ára enskur sjómaður: Fract. fibulae dextrae. Sjór reið yfir skipið, og lenti maðurinn á trollvír með fót- legginn. 27 ára sjómaður: Commotio cerebri. Vulnus tegmenti capitis, contusio humeri & scapulae sinistrae. Skipið fékk á sig stórsjó og skellti sjúklingnum á þilfarið og borðstokkinn. 20 ára sjómaður: Fract. cruris sinistri. Slasaðist á þilfari í stórsjó. 18 ára piltur: Vulnus labii superioris & fract. dentis. Hélt á járnstykki niður stiga, datt í stigan- um og lenti með andlitið á járnið. 42 ára sjómaður: Ambustio. Fékk yfir sig heitt lýsi, brenndist á hægra framhandlegg, baki og brjósti. 62 ára karhnaður: Fract. infratrochanterica. Hrasaði í stiga og datt á steingólf; var við skál. 25 ára sjómaður: Fract. mandibulae. Var á þilfari í stórsjó. Togvír skall á sjúklinginn og kastaði honum á borðstokkinn. 24 ára sjómaður: Lux. humeri, festist í togvindu, og lenti togvír á vinstri öxl. 16 ára piltur: Fract. tibiae sinistrae, mis- steig sig. 13 ára piltur: Fract. radii sinistri, datt af hjóli. 63 ára karl- niaður: Fract. fibulae sinistrae, skall af stétt; var við skál. Strand- ferðaskipið Esja kom hingað 6. júní með lík af dagmanni í vél, 29 ára að aidri, og hafði hann látizt, 3 tímum eftir að slysið varð um borð. Tildrögin að slysinu voru þessi. Er skipið var statt á Meðal- landsbug't, fór 2. vélstjóri ásamt dagmanni í vél upp úr vélarrúmi til þess að gæta að vatnsgeymi. G(eymirinn sprakk, og kastaðist dag- maðurinn ofan af pallinum um 3 mannhæðir og kom niður á vél skipsins og' síðan á gólf vélarrúmsins. Lá þar meðvitundarlaus. Lík- skoðun leiddi i ljós: fract. cranii complicata, fract. cruris sinistri complicata, contusio abdominis. I.íkið var flutt til Reykjavíkur. Eyrarbalcka. Fract. antibrachii 1, Collesi 1, radii 1, colli femors 1, calcanei 1, malleoli 1, baseos cranii 2, costarum 3, claviculae 3, lux. pollicis complicata 1, claviculae dextrae acromialis 1, contusio renis 1. 1 dauðaslys: Maður féll af hestbaki á fetgangi. Sennilega fengið að- svif, Við rannsókn reyndist höfuðkúpan brotin. Hann lézt eftir nokkrar ldukkustundir. Selfoss. Fract. Potti s. Dupuytreni complicata 1, radii typica 5, costarum 5, claviculae 3, malleoli 3, lux. humeri 7, cubiti 4, manus dextrae 1, pollicis 2, hallucis 1, epiphysiolysis distalis radii 1,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.