Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1946, Page 137

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1946, Page 137
135 yfirleitt. Vil ég' geta þess sérstaklega, að umgengni utan húss á Suður- eyri hefur breytzt svo til bóta, að fyrirmynd er að. Bolungarvíkur. Ekkert hús fullbyggt á þessu ári, en í smíðum eru C verkamannabústaðir í 3 húsum. Ætlunin er að ljúka við þau og taka til nota á næsta ári. Þrifnaði fer heldur fram, þó að illa gangi að út- rýma lúsinni úr hári skólabarna. Er þetta þó heldur að skána. Þorpið þarf að byggjast á ný, skipulegar og' betur, enda virðist nú vaknaður á því nokkur áhugi. ísafj. Húsakynni fara mjög batnandi nú síðustu árin, og er enn fjöldi húsa í smíðum á vegum einstaklinga og bæjarins. Hefur bæj- arstjórnin sett sér það marlt að útvega um 30 fjölskyldum, sem búa í heilsuspillandi húsnæði, nýjar eða nýlegar íbúðir á næstu fjórum árum. Þrifnaður fer batnandi með bættu húsnæði, en þó er enn víða pottur brotinn í því efni. Þrifnaður utan húss er eigi svo góður sem skyldi, og valda því inest erfiðleikar á að losna við úrgang frá fisk- verkunarstöðvunum. Ögur. Byrjað var á byggingu tveggja íbúðarhúsa í fyrra, og mun annað þeirra vera orðið íbúðarhæft. Viðhald húsa má teljast gott. Þrifnaður sæmilegur. Hestegrar. Af skiljanlegum ástæðum engar nýbyggingar og viðhald slæmt. Mörg sæmileg hús standa nú orðið auð og tóm, sérstaklega í Sléttuhreppi. Þrifnaður heldur bágborinn. Hólmavíkur. Lítið um hyggingar á árinu. Nokkrir asbestkumbaldar. 2 íbúðarhús úr steinsteypu að mestu fullgerð. Hvammstanga. 1 nýtt íbúðarhús reist á Hvammstanga og fullgert að mestu. Byrjað á bygg'ingu íbúðarhúss á 2 jörðum í sveitunum, en ekki fullgerð við áramót. Þrifnaður víðast hvar viðunandi, en til eru þó heimili, þar sem þrifnaður virðist að mestu óþekkt fyrirbrigði. Ala þau lús og annan óþverra, sem síðan berst út þaðan til annarra. Tals- vert er keypt af DDT til útrýmingar lús, enda er dálæti fólks á því skepnudjásni vissulega í rénun, þó að enn sé hún um of við líði. Víða vantar salerni á bæjum, og virðist lítið gert til að bæta úr því. Á Hvammstanga eru enn skilyrði til þrifnaðar næsta bágborin. Engin vatnsveita er í þorpinu, en neyzluvatn tekið ýmist úr brunnum eða ársprænu, sem rennur gegnum þorpið. Engin er þar heldur skolp- veita, en í sumar var þó lögð skolpleiðsla frá nokkrum húsum til sjávar, og mun í ráði að halda því verki áfram. Blönduós. Húsakynni fara yfirleitt batnandi, en ekki var þó mikið um húsbyggingar í sveitum héraðsins né hér á Blönduósi. í Höfða- kaupstað var aftur á móti talsvert um byggingar nýrra íbúðarhúsa. Þrifnaður fer einnig batnandi. Einkum er áberandi, hve nit er nú í miklu færri skólabörnum en þegar ég tók við héraðinu, enda þykir það nú vansi að hafa lús á heimili sínu, og það svo, að það er jafnvel orðið viðkvæmt mál, ef nit finnst í krökkunum. Þrifnaði er aftur á móti enn víða ábóta vant, að því er salerni snertir, því að þau vantar enn mjög tilfinnanlega. Sauðárkróks. Húsakynni á Sauðárkrólti fara mikið batnandi, því að mikið er byggt, en fólki fjölgar ekki í kaupstaðnum, enda var búið mjög þröngt áður. Lokið mun hafa verið við smíð 6—7 húsa, og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.