Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1946, Page 198

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1946, Page 198
196 komulagið í sinni ömurlegu mynd og með sínum vandkvæðum við líði. Búðardals. Kennslustaðir munu flestir vera þeir sömu og verið hafa og eru viðunandi eftir atvikum. Heimavistarskólann að Sæl- ingsdalslaug sækja nú börn úr Laxárdalshreppi og Hvammshreppi. Patreksj). Skoðun skólabarna fór fram i byrjun skólaársins, nú eins og venjulega. Kennslustaðir sömu og áður og aðstaða svipuð. Þingeijrar. 5 sérstök skólahús í héraðinu og öll góð. Flateyrar. Skólahús eru enn þau sömu og verið hefur, gott á Ing'jaldssandi, viðunandi á Flateyri, óviðunandi í Súgandafirði og ónothæf í Mosvallahreppi. Búið er að grafa fyrir grunni nýs heima- vistarskóla í Mosvallahreppi, en horfur ekki taldar góðar um fram- haldið, og á Suðureyri varð ekkert úr byggingu á þessu sumri, eins og þó til stóð. Bolungarvíkur. Leikfimissalurinn (gamli barnaskólinn, sbr. árs- skýrslu 1945) hefur verið gerður vistlegur og málaður innan. í hin- um nýja skóla, sem byggður var 1945, var í lítilli kompu komið fyrir Ijósatækjum. Var byrjað að nota ljósin í febrúar 1946 og því haldið áfram þar til júní sama ár. Var aftur byi’jað að haustinu og tækin notuð ca. mánuð, en þá biluðu þau og hafa ekki verið notuð siðan. Var yfirleitt mjög vel látið af árangri ljósanna. Þau voru notuð annan hvern dag á Ijósatímabilinu. Ljósatækið er háfjallasól. ísafj. Skólarnir 3 í héraðinu, og fer aðaleftirlitið fram að haust- inu, en í 2 skólunum eru börnin vegin þrisvar á skólatímabilinu og fylgzt með þroska þeirra. Skólahúsin yfirleitt sæmileg, og nú orðin ágæt hér á ísafirði, eftir að lokið var viðgerð og stækkun á barna- skólanum, sem staðið hefur yfir 2 síðast liðin ár. Á árinu var á ný byrjað að gefa börnum ljósböð í skólanum, en lýsisgjafir hófust eftir áramótin. Gagnfræðaskólinn hefur verið stækkaður um helming, og getur hann nú tekið efsta bekk barnaskólans, í samræmi við hina nýju fræðslulöggjöf. Var byrjað að framfylgja henni þegar í haust, en við það rýmkast í barnaskólanum, sem áður var að verða of lítill. Iðnskólinn starfar sem kvöldskóli í barnaskólahúsinu, en Húsmæðra- skólinn mun fá ný og fullkomin húsakynni á næsta skólaári. Ögur. Auk Súðavíkur- og Reykjanesskólans er nú aðeins einn skóli eftir í Inn-Djúpinu, þ. e. í Lyngholti á Snæfjallaströnd. Þar er að- búnaði að mörgu leyti ábóta vant, t. d. eru skólaborðin svo úr sér gengin, að þau tolla naumast saman, og er mér ráðgáta, hvernig hægt er að læra að draga til stafs við slíka aðstöðu. Annars ætti þessi skóli fyrir löng'u að vera lagður niður og' börnin flutt í Reykja- nesið, eins og ég hef oft áður minnzt á. í Reykjanesinu eru nú þegar 3 hreppar sameinaðir um skólahaldið. Þar eru og 3 kennarar með skólastjóra, en börnin sorglega fá, aðeins 20, en gætu verið 40—50. Eins og ég hef áður minnzt á, eru nú komin upp mikil skólamann- virki í Reykjanesi, en illa hefur gengið að fullgera þau. Eiginlega er aðeins aðalskólahúsið eitt fullgert. Ófullgerð eru enn hús handa- vinnunnar, baðklefarnir og heimavistin, og staðið við það sama í 2—3 ár. Liggur nú heimavistarhúsið undir skemmdum. Það eitt var byggt úr timbri, sem flutt var úr gömlu húsi á Langeyri í Álftafirði.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.