Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1946, Blaðsíða 228

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1946, Blaðsíða 228
226 komið í kring, krefjast þarfir þess, að umsteypt sé annarri landsreglu- gerð — segjum reglugerð um aðbúnað á vinnustöðvum — og aftur þarf að endurnýja allar heilbrigðissamþykktir. Þannig koll af kolli. Nægir þetta eitt til að sýna, hverrar Kleppsvinnu hér er verið að stofna til, og er leitt að þurfa að eyða tíma sínum í að rökræða svo augljósa hluti. Tekur þó út yfir að gera það fyrir því daufari eyrum sem rök- semdirnar eru ómótmælanlegri. 3. Með því að ég hef frá upphafi lagt til, að felldar væru niður úr samþykktinni endursagnir almennra heilbrigðisreglugerða, enda taldi víst, að svo sjálfsagður hlutur næði fram að ganga, hef ég ekki lagt neina vinnu sem heitir í að ganga úr skugga um, að ekki fari hér meira eða minna á milli mála á þann veg, sem ekki má, en það verður seint fullséð. Get ég því alls enga ábyrgð tekið á samþykktinni að þessu leyti. 4. Ég hef látið þess getið, að orðfæri samþykktarinnar væri ábóta- vant, en fór af ásettu ráði vægilegum orðum um. Veit ég af reynslu, að menn taka sér fátt nær en ómilda gagnrýni á slíkum hlutum, og allra helzt þeir, sem þar eru sízt sjálfbjarga. Ætlaðist ég til, að mál- farslýtin yrðu lagfærð í kyrrþey jafnframt því, sem formi samþykkt- arinnar yrði breytt samkvæmt tillögum mínum. Hef ég alls enga löngun til að særa menn að óþörfu og allra sízt, ef við getur legið, að það spilli framgangi góðs málefnis. En nú, þegar við borð liggur, að samþykktin verði staðfest án frekari endurskoðunar, hlýt ég að segja eins og' er, að orðfæri samþykktarinnar er víða svo vandræða- legt og öllum ytra búnaði hennar svo áfátt, að fu.llkomið hneyksli væri að staðfesta hana og birta ólagfærða og óleiðrétta að þessu leyti. Mun ég nú finna þessum orðum minum stað með dæmum, gripnum hér og þar af handahófi: Getur nefndin í því skyni krafizt vottorðs læknis um heilbrigði manna og skýrslna aðilja um þau efni, sem samþykkt þessi greinir, eftir þörfum og með þeim hætti, er henni þykir henta (7. gr.). Ekki má hrækja á götum, torgum, iþróttavöllum, í samkomu- húsum, skólahúsum eða öðrum stöðuin, sem notaðir eru eða ætl- aðir eru til almenningsnota. Hver, sem brýtur, er skyldur að bæta tafarlaust úr á sinn kostnað, og gera eftir fyrirmælum heilbrigðisnefndar nauðsyn- legar ráðstafanir til varnar endurtekningum (11. gr.). Almenningssalerni og þvagstæði skulu sett eftir þörfum (25. gr.). Enginn má flytja sig eða búföng sín úr þess háttar íbúð og í aðra íbúð nema ráðstafanir, er héraðslæknir metur gildar, séu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.