Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1994, Blaðsíða 47
Ræður rektnrs
45
e*ngöngu fengist við inngangsatriði hverrar
námsgreinar. Dýpkun af þessu tagi er talin
skilvirkust á raungreina- og málabrautum.
ðlfkt val umfram kjama er æskilegur undir-
búningur undir flest háskólanám, en þröng
serhæfing til stúdentsprófs er ekki eftirsókn-
arverð.
Tillögur Nefndar um menntastefnu lofa
góðu og munu fá stuðning Háskólans, jafnt
Um rUi'n til starfsmenntunar í framhaldsskóla
sem nám til stúdentsprófs.
Vaxandi aðsókn að Háskólanum án sam-
svarandi aukningar í fjárveitingu, hefur eðli-
ega vakið umræðu, hvort Háskólinn verði
e ki að fá vald til að takmarka þann fjölda
nernenda, sem hann tekur til náms. Þar eru
endur skólans bundnar með lögum, og stúd-
entar líta á það sem hluta almennra mannrétt-
'nda, að Háskólinn standi þeim opinn. Und-
anþága frá gildandi lögum hefur þó verið
n°tuð til að setja regiUgerð ákvæði um
eimild til takmörkunar á fjölda stúdenta
vegna skorts á aðstöðu til kennslu. Þau er að
tnna um nám í tannlæknisfræði, læknis-
tteoi, sjúkraþjálfun og hjúkrunarfræði, upp-
e is- 0g kennslufræðum, námsráðgjöf, fé-
agsráðgjöf og hagnýtri fjölmiðlun. I þessum
teinum er það aðstaða til starfsþjálfunar,
eemfmr skorður við fjölda þeirra, sem unnt
l^. . Þjálfa. Enn hefur ekki reynt á þessa
l^etmdd f hjúkrunarfræði, en henni er beitt ár-
t I ,a 1 nörum þeim greinum, sem hér voru
v ar' ^uk þessa er ljóst, að Háskólinn getur
fj..®Ua sk°rts á aðstöðu þurft að takmarka
t? a Þeirra, sem hann tekur til framhalds-
ms að loknu grunnnámi til fyrstu háskóla-
graðu.
hásW-í’ ^e^rasl ra<údir, sem óttast offjölgun
s o amenntaðra manna og vilja, að fjöldi
mark'ftSetTI telrnlr eru 'b náms, verði tak-
u r,anur við þá áætlun, sem menn gera sér
skól 31 *'r Þjóðarinnar fyrir hverja grein há-
slik arnenntunar- Háskólinn hefur enga trú á
tak Urn aætlunum og vill ekki beita sér fyrir
hefíj10 KUnUm a 8runnl Þeina. Þvert á móti
nienr sýnt sig, að háskólamenntaðir
brevn aubvelclara með að laga sig að
hæfí UUJ, abstæðtim og finna sér störf við
en þeir sem skemmri menntun hafa.
gæðu 'ns, v?^ar ber Háskólinn einn ábyrgð á
m þeirrar menntunar, sem hann veitir
nemendum sínum, og hann verður því að
setja það fremst að tryggja þeim, sem teknir
eru til náms, að þeir hljóti hér sambærilega
menntun við þá, sem í boði er við háskóla í
nágrannalöndum okkar. Til þess þarf hann
hæfa kennara, viðunandi aðstöðu til kennslu
og rannsókna og virka gæðastjómun í allri
starfsemi. Ef aðsókn vex um árabil án þess að
henni sé fylgt eftir með auknu fé og upp-
byggingu aðstöðu, hlýtur svo að fara, að Há-
skólinn nái ekki að veita menntun með þeim
gæðum, sem honum ber skylda til.
Háskólinn á þá um tvo kosti að velja, og
er hvorugur góður. Hann gæti takmarkað
fjölda þeirra, sem teknir eru til náms í hverri
grein eða fækkað þeim námsbrautum, sem í
boði eru. I báðum tilvikum yrðu þeir stúdent-
ar, sem vísað yrði frá eða fyndu ekki náms-
grein við sitt hæfi, að leita til annarra landa
um nám. Með námsbrautum, sem þannig
yrðu sendar úr landi, færu ekki aðeins stúd-
entarnir, heldur kennaramir og sú atvinna og
þekking, sem fylgir háskólastarfsemi á þess-
um sviðum. Það liggur í augum uppi, að Há-
skólinn hlýtur að vera tregur að grípa til
slíkra kosta. Almenn takmörkun á fjölda
nemenda á ekki fylgi í Háskólanum. Til tak-
mörkunar verður aðeins gripið í ákveðnum
greinum, ef aðstöðu skortir til að veita viðun-
andi kennslu. Sú takmörkun ætti aðeins að
vera tímabundin, ef það er á valdi Háskólans
að bæta úr, t. d. vegna skyndilegrar ásóknar í
einhverja grein, en hún mundi vara lengur, ef
aðstaðan, sem skortir, er sótt til annarra, svo
sem verkþjálfun á spítölum og í fyrirtækjum
eða æfingakennsla í skólum.
Háskólaráð hefur talið æskilegt, að
ákvæði laga um inntöku nemenda verði end-
urskoðað, og í stað fjölmargra undanþága,
sem nú em veittar í reglugerð, komi skýrari
ákvæði í lögum, um þær takmarkanir, sem
háskólaráð getur heimilað deildum til að
tryggja æskilegan undirbúning við upphaf
þess náms, sem þær bjóða, og þær takmark-
anir á fjölda, sem deildir telja nauðsynlegar
vegna skorts á aðstöðu til að veita viðunandi
kennslu. Tillaga þessa efnis var samþykkt í
háskólaráði fyrir tveimur dögum og verður
kynnt menntamálaráðherra á næstunni. Ég
vil enn ítreka, að markmið slíkrar lagabreyt-
ingar yrði ekki að hindra stúdenta í námi og