Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1994, Side 162
160
Árbók Háskóla íslands
dómafræði við læknadeild frá 1. janúar
1992 til 31. desember 1996; hann var skip-
aður prófessor í sömu grein frá 1. janúar
1994.
Stefán B. Sigurðsson hlaut framgang úr dós-
entsstöðu í stöðu prófessors í lífeðlisfræði
við læknadeild frá 1. október 1991 að telja.
Stefán Skaftason, dósent í hlutastöðu (37%),
var skipaður í persónubundið prófessors-
embætti í háls-, nef- og eymalækningum
við læknadeild frá 1. janúar 1993.
Dósentar, fræðimenn
Arthur Löve, í hlutastöðu dósents (37%) í
sýkla- og ónæmisfræði í námsbraut í
hjúkrunarfræði við læknadeild, lét af
störfum 30. júní 1993.
Atli Dagbjartsson var skipaður í hlutastöðu
dósents (37%) í bamaskurðlækningum við
læknadeild frá 1. janúar 1993 til 30. iúní
1997.
Ami Kristinsson hlaut skipun í 37% dósents-
stöðu í lyfjafræði við læknadeild frá 1. jan-
úar 1992 til 31. desember 1996.
Bjarki Magnússon, dósent í hlutastöðu (37%)
í líffærafræði við læknadeild, var skipaður
aftur í stöðuna frá 1. júlí 1994 til 30. júní
1999.
Bjami Þjóðleifsson hlaut skipun í 37% dós-
entsstöðu í meltingarsjúkdómum við
læknadeild frá 1. janúar 1992 til 31. des-
ember 1996.
Brynjólfur Mogensen, lektor í hlutastöðu
(37%) í slysalækningum við læknadeild,
hlaut skipun í hlutastöðu dósents frá 1. júní
1994 til 30.júní 1995.
Fjalar Kristjánsson, lyfjafræðingur, var settur
lektor í lyfjaefnafræði í lyfjafræði lyfsala
þann 15. september 1989 og skipaður lekt-
or 1. september 1990. Fjalar hlaut fram-
gang í stöðu dósents frá 1. október 1992.
Hann lét af störfum samkvæmt eigin ósk
þann 1. september 1994.
Grétar Ólafsson, dósent í hlutastöðu (37%) í
brjóstholsskurðlækningum við læknadeild,
var skipaður aftur í stöðuna frá 1. janúar
1993 til 30. júní 1997.
Guðmundur Vikar Einarsson, dósent í hluta-
stöðu (37%) í þvagfæraskurðlækningum
við læknadeild, var skipaður aftur í stöð-
una frá 1. júlí 1993 til 30. júlí 1998.
Guðmundur Þorgeirsson hlaut skipun í 37%
dósentsstöðu í lyfjafræði við læknadeild
frá 1. janúar 1992 til 31. desember 1996.
Guðrún Kristjánsdóttir, lektor í hjúkrunar-
fræði í námsbraut í hjúkrunarfæði við
læknadeild, hlaut framgang í stöðu dósents
frá 1. mars 1992.
Guðrún Marteinsdóttir, dósent í námsbraut í
hjúkrunarfræði við læknadeild, var í rann-
sóknarleyfi á vormisseri 1993.
Guðrún Pétursdóttir, dósent í lífeðlisfræði í
námsbraut í hjúkrunarfræði við lækna-
deild, var í rannsóknarleyfi á vormisseri
1993.
Halldór Baldursson var ráðinn í 37% stöðu
dósents í bæklunarlækningum við lækna-
deild frá 1. september 1992 til 31. desem-
ber 1992; hann var skipaður í stöðuna frá
1. janúar 1993 til 30. júní 1997.
Halldór Jóhannsson hlaut skipun í 37% dós-
entsstöðu í handlæknisfræði við lækna-
deild frá 1. janúar 1992 til 31. desember
1996.
Hannes Pétursson, dósent (37%) í geðsjúk-
dómafræði við læknadeild, var skipaður
aftur í stöðuna frá 1. júlí 1993 til 30. júní
1998.
Herdís Sveinsdóttir, lektor í hjúkrunarfræði í
námsbraut í hjúkrunarfræði við lækna-
deild, var skipuð dósent frá 1. maí 1991.
Inga Þórsdóttir var ráðin í 25% stöðu lektors
í næringarfræði við læknadeild frá 1. jan-
úar 1991. Frá sama tíma var hún í 75%
stöðu við efnafræðiskor í raunvísinda-
deild; hún hlaut framgang í dósentsstöðu
1. apríl 1992.
Ingileif Jónsdóttir var ráðin í hlutastöðu dós-
ents (37%) í sýkla- og ónæmisfræði i
námsbraut í hjúkrunarfræði við læknadeild
frá 1. janúar 1994 til 31. desember 1999.
Jakob L. Kristinsson hlaut skipun í 37% dos-
entsstöðu í eiturefnafræði við læknadeild
frá 1. janúar 1992 til 31. desember 1996.
Jens A. Guðmundsson var skipaður í hluta-
stöðu dósents (37%) í fæðingar- og kven-
sjúkdómafræði við læknadeild frá 1. júl*
1994 til 30. júní 1999.
Jóhann Heiðar Jóhannsson, dósent í meina-
fræði við læknadeild, var í rannóknarleyf'
á haustmisseri 1992.