Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1994, Side 201
ij_r gerðabókum háskólaráðs
199
hvaða kennslugreinar og deildir ættu að
lcggjast niður, ef ætlunin væri að skera jafn-
m>kið niður og fram kæmi í fjárlögum. For-
seti læknadeildar sagði ekki hægt að spara
fneira í rekstri Háskólans, án þess að tak-
marka mun frekar en nú væri fjölda nemenda
við skólann. Fjárveitingar til Háskólans væru
Þcgar mun lægri en til sambærilegra skóla í
nágrannalöndum.
12=053)2: Bréf barst frá menntamálaráðu-
neytinu, dags. 6. þ. m., undirritað af mennta-
malaráðherra og fjármálaráðherra. Óskað var
eftir, að gerð yrði grein fyrir því, með hvaða
hætti Háskólinn hygðist halda sig innan fjár-
'aga. Óskað var eftir tillögum skólans um
aðgerðir, upplýsingum um spamað við þær
aðgerðir og að Háskólinn forgangsraði þeim
°g sendi ráðuneytum mennta- og fjármála
'yn' 15. maí n. k. Fram voru lögð drög að
svarbréfi ásamt greinargerð, sem rektor og
háskólaritari gerðu grein fyrir. Málið var rætt
'tarlega, og komu fram margar ábendingar
Um atriði, sem betur máttu fara.
Af safnlið almenns niðurskurðar við gerð
fjárlaga hafði Háskólinn fengið úthlutað 37
m- kr. til starfsemi sinnar. Fram var lögð til-
laga Fjármálanefndar um skiptingu þessa fjár
á verkefni og deildir Háskólans. Tillagan var
samþykkt.
71=05,92; Rektor hóf umræðu um fjármál
ársins 1992 með því að ræða framlagt bréf
rektors til menntamálaráðherra og fjármála-
ráðherra, dags. 15. þ. m. Bréfið hljóðar svo:
'■Samkvæmt tilmælum í bréfi yðar og hæst-
virts fjármálaráðherra, Friðriks Sophussonar,
^ags. 6. maí 1992, hefur Háskóli íslands
tekið saman meðfylgjandi greinargerð um
þær aðgerðir sem Háskólinn þyrfti að grípa
hl svo að kostnaður haldist innan þess ramma
sem fjárlög þessa árs setja. Áður hefur verið
skýrt frá almennum spamaðaraðgerðum sem
háskólaráð hefur samþykkt til að verða við
hlmælum um almennan niðurskurð ríkisút-
gjalda sem Alþingi ákvað og að því er
hláskólann varðar nam 93 mkr, en lækkaði í
^6 mkr með endurskilum af safnlið ráðu-
neytisins. Óleystur vandi er hins vegar áætl-
aður 73 mkr, sem Háskólanum var einnig
®tlað, þegar í fyrstu drögum fjárlagafrum-
Varpsins, að ná með spamaði og niðurskurði,
þrátt fyrir mikla fjölgun nemenda. Þennan
vanda getur Háskólinn ekki leyst nema gripið
sé til niðurskurðar er skaðar enn frekar þjón-
ustu við nemendur og rýrir kjör starfsmanna.
Þar er Háskólinn, auk fjárlaga, bundinn af
lögum um Háskóla Islands, ákvæðum kjara-
samninga, og ekki síst þeirri ábyrgð sem
hann ber á því að nám við Háskólann stand-
ist alþjóðlegar kröfur.
Eftir að hafa kannað leiðir til almenns
spamaðar varð ljóst að öllum niðurskurði í
fjárveitingum yrði ekki mætt nema gripið
yrði til örþrifaráða. Fyrstu viðbrögð Háskól-
ans við þeim vanda voru að hann hefði meiri
skyldur við þá nemendur, sem þegar em í
námi en nýnema, sem sækja um inntöku. Því
var íhugað, hvort bregðast ætti við fjárskorti
með frestun á kennslu nýnema, og var í því
efni leitað álits Lögskýringanefndar Háskól-
ans, sem úrskurðaði að nýnemar ættu jafnan
rétt til kennslu sem eldri nemendur Háskól-
ans og skólanum væri ekki heimilt að tak-
marka inntöku stúdenta vegna fjárhagserfið-
leika eða annarra þjóðfélagsástæðna. Tak-
mörkun á inntöku stúdenta væri aðeins
heimil sem undantekning, þegar aðstaða til
starfsþjálfunar væri takmörkuð. Hins vegar
gæti Háskólinn takmarkað fjölda nema sem
teknir væm í framhalds- eða viðbótamám að
loknu grunnnámi í Háskólanum. Af þessu var
Ijóst, að Háskólinn hlýtur að taka nýnema til
náms í haust jafnt sem eldri nemendur.
Næst var athugað hvort fresta mætti inn-
töku nemenda í einstakar deildir eða náms-
brautir. Lög og reglur um Háskólann virðast
krefjast lengri aðdraganda en gefist hefur.
Lagabreyting sem veitti almennari rétt til tak-
mörkunar á fjölda eða til lokunar náms-
brauta, þyrfti lengri undirbúning fyrir Há-
skólann sjálfan og ekki síður framhaldsskóla
og nemendur þeirra, sem stefna á nám í
Háskóla Islands. Slíkar aðgerðir krefjast
vandlegrar athugunar og yfirvegunar og þær
mundu hafa áhrif á allt skólakerfið. Háskól-
inn hefur orðið að leita annarra leiða til nið-
urskurðar á þessu ári.
Svo sem ráða má af greinargerðinni á
Háskólinn mjög óhægt um vik að ganga
lengra í spamaði en þegar hefur verið gert á
undanfömum ámm og nú síðast með þeim