Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1994, Side 227
Starfsemi háskóladeilda
225
9
Starfsemi háskóladeilda
Guðfræðideild
Stjórnsýsla
Forseti guðfræðideildar tímabilið 1991-
^93 var Einar Sigurbjömsson og varadeild-
arforseti Jón Sveinbjömsson. Jón Svein-
jörnsson var kosinn deildarforseti til tveggja
a,a frá hausti 1993 og Bjöm Björnsson vara-
eildarforseti til sama tíma. Skrifstofustjóri
eildarinnar og forstöðumaður Guðfræði-
st°fnunar varGunnlaugur A. Jónsson.
Pjármál
Fjárhagur Háskóla íslands var til umræðu
a deildarfundi 19. ágúst 1992, og lágu fyrir
ugmyndir vinnuhóps háskólarektors, um
vemig Háskólinn gæti haldið sig innan
ramma fjárlaga. Á fundinum kom fram, að
®nda þótt fjárhagsstaða Háskólans almennt
''æn mjög bágborin, væri staða guðfræði-
eildar að þessu leyti góð og vel innan fjár-
^aga. Skýrðist það að nokkru af því, að óráðið
uar 1 tvær kennarastöður. Fram kom þá tillaga
.n1 að tengja fyrrverandi nemendur Háskóla
s ands skólanum, honum til styrktar.
v ^austið 1993 tilkynnti deildarforseti hins
ifar’. 1 þetta sinn stefndi í mikið tap á
^ stri deildarinnar. Á deildarfundi, 12. jan-
r 1994, var gerð svohljóðandi bókun:
”i ^ddarfundur heimilar forseta að fella
Ur hltekin valnámskeið vegna erfiðra fjár-
^agsaðstæðna á vormisseri 1994. En deildin
sfttlr S18 ekki af faglegum ástæðum við
að an.nifurskurð til frambúðar og minnir á,
rek e*^tn takk ekki að njóta nema hluta
(-ív strarafgangs, sem var í árslok 1992 vegna
Ul|fn|u'- aðstæðna." Kristjáni Búasyni var
sku ft-3 'C^11 ridið að gera tillögur um niður-
si. r a ri'maritakaupum deildarinnar. Niður-
urður varð óverulegur.
Húsnæðismál
fr ff'Hnuherbergi kennara og skrifstofa guð-
1 eildar eru á þriðju hæð Aðalbyggingar
Háskóla Islands við Suðurgötu. Stúdentar
hafa nýlega fengið gott rými fyrir lesstofu á
þessari sömu hæð hússins. Þar er einnig Guð-
fræðistofnun.
Kennarar, kennsla og rannsóknir
Með nýrri reglugerð frá árinu 1993 varð
mögulegt að stunda meistaranám í guðfræði
við deildina að afloknu B. A. námi, jafnframt
því sem doktorsnám var heimilt. Guðfræði-
deild veitir því kennslu sem hér segir: a) til
kandídatsprófs í guðfræði; b) til B. A. prófs í
guðfræði; c) til djáknaprófs; d) til meistara-
og doktorsprófs í guðfræði.
Pétur Pétursson var skipaður lektor í
kennimannlegri guðfræði frá 1. september
1992; tók hann við því starfi í ársbyrjun
1993. Pétur hlaut framgang í stöðu prófess-
ors frá 1. janúar 1994. Hjalti Hugason var
skipaður lektor í kirkjusögu I. júlí 1992 og
hlaut framgang í stöðu dósents frá sama tíma.
Hann hlaut framgang í prófessorsstöðu frá 1.
desember 1994.
Samþykkt var á deildarfundi 8. janúar
1992, að guðfræðideild notaði stöðuheitin
rannsóknardósent og rannsóknarprófessor
fremur en heitin fræðimaður og vísinda-
maður. Jón Sveinbjömsson var í rannsóknar-
leyfi á haustmisseri 1992, og kenndi séra Ámi
Bergur Sigurbjömsson fyrir hann. Hörður
Áskelsson, lektor í litúrgískri söngfræði, var í
rannsóknarleyfi 1992-1993, og önnuðust séra
Kristján Valur Ingólfsson og Margrét Bóas-
dóttir kennslu hans. Frá 1990 var kennsla sál-
gæslu í höndum Sigfinns Þorleifssonar,
sjúkrahúsprests; frá 15. janúar 1991 varhann
ráðinn til þessa í 37% lektorsstöðu. Haustið
1991 varEinari Sigurbjömssyni falið að ann-
ast kennslu í embættisgjörð og umsjón með
æfingum í messuflutningi og predikun. Séra
Sigurjón Einarsson, prófastur, kenndi eitt
námskeið íkirkjusögu haustmisserið 1992, og