Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1994, Qupperneq 230
228
Árbók Háskóla íslands
stöðukona Samariterhemmet í Uppsölum,
hélt fyrirlestur 24. febrúar 1994 um norræna
og alþjóðlega djáknaþjónustu og djákna-
skipti. Hún tók einnig þátt í helgarnámskeiði
í Skálholti dagana 25.-27. febrúar og átti
fund með prestum og sóknamefndarfólki og
öðrum, sem áhuga höfðu á djáknamálum.
Samþykkt var að bjóða prófessor Lars Öst-
erlin í Lundi til fyrirlestrahalds haustið 1994
um samskipti anglikönsku kirkjunnar við
norrænu kirkjurnar.
Doktorar
Þann 8. febrúar 1992 varði séra Am-
grímur Jónsson í hátíðarsal Háskóla Islands
doktorsrit sitt, Fyrstu handbœkur presta á
Islandi eftir siðbót. Andmælendur vom
Hjalti Hugason og Óskar Halldórsson. Arn-
grímur Jónsson er þriðji guðfræðingurinn,
sem ver doktorsritgerð við guðfræðideild
Háskóla íslands.
Heiðursdoktorar
Samþykkt var 1994 að veita séra Sigur-
jóni Guðjónssyni heiðursdoktorsnafnbót við
guðfræðideild fyrir rannsóknir hans á
sálmum. Einnig var samþykkt að sæma pró-
fessor Þóri Kr. Þórðarson heiðursdoktors-
nafnbót, nú þegar hann yrði sjötugur og léti
af störfum við deildina.
Heimild var veitt, 14. apríl 1994, til að
greiða úr Háskólasjóði allt að 170.000 kr. til
að kosta afsteypu af brjóstmynd Jóns Helga-
sonar, fyrrum biskups, háskólarektors og
prófessors í guðfræði.
Lífsiðfræði (bioethics)
Árið 1992 kom út bæklingurinn Sið-
frœðileg álitsgerð um skilgreiningu dauða og
brottnám líjfœra, sem Bjöm Bjömsson,
Mikael M. Karlsson, Páll Ásmundsson og
Vilhjálmur Ámason tóku saman fyrir til-
stuðlan Siðfræðistofunar Háskólans.
Endurmenntun
Eins og mörg undanfarin ár hafa kenn-
arar guðfræðideildar haldið fyrirlestra og
tekið þátt í ráðstefnum um guðfræðileg og
kirkjuleg málefni í samvinnu við deildir
Prestafélags íslands. Þá hefur guðfræði-
deildin haft samstarf við Prestafélag íslands
um símenntun. Dr. Gunnlaugur A. Jónsson
var fulltrúi deildarinnar í samstarfshópi
Prestafélagsins og fræðsludeildar þjóðkirkj-
unnar um símenntun. Dr. Einar Sigurbjöms-
son flutti fyrirlestur og hafði seminar á nor-
rænu endurmenntunamámskeiði fyrir presta i
Vingsted á Jótlandi í ágúst 1994. Áuk þessara
starfa hafa guðfræðideild og einstakir kenn-
arar hennar margháttuð samskipti við þjóð-
kirkjuna. Deildin tilnefnir árlega fulltrúa i
nefnd til að annast undirbúning prestastefnu-
Þá á deildin fulltrúa á kirkjuþingi. Fulltrui
deildarinnar á kirkjuþingi fyrir kjörtímabilið
1990-1994 var Bjöm Bjömsson.
Bréf, dagsett 22. apríl 1994, barst frá 7
konum, sem eru prestar og guðfræðingar. I
bréfinu er mælst til þess, að deildin hlutist til
um að skipuleggja og standa fyrir endur-
menntunamámskeiðum fyrir guðfræðinga og
presta. Deildarforseta var falin afgreiðsla
málsins. Hjúkrunarheimilin Eir og Skjól
buðu guðfræðideild í heimsókn til að kynnast
öldrunarþjónustu.
Andlát
Bjami Sigurðsson, prófessor emeritus,
lést 2. október 1991.
Guðfræðistofnun
Á deildarfundi 31. mars 1993 vom Einar
Sigurbjömsson, Jón Sveinbjömsson og Pétur
Pétursson kosnir í stjóm stofnunarinnar. For-
stöðumaður er Gunnlaugur A. Jónsson. Hlut-
verk Guðfræðistofnunar er að vera vísindaleg
rannsóknar- og kennslustofnun í guðfræði og
skyldum greinum fyrir kandídata og stúdenta
í guðfræði.
Skálholtsskóli
Allsherjamefnd Alþingis óskaði eftir
umsögn guðfræðideildar um frumvarp
laga um Skálholtsskóla. Deildin sendi AlE
herjamefnd ítarlega ályktun um málið - •
apríl 1992. Kristján Búason tók sæti fulltru3
Háskóla íslands í skólaráði Skálholtssko a
1993.
Reykingar fti
Fram kom, að reykingar á kapellulo
hefðu fremur aukist, eftir að deildarfundin
samþykkti, að ekki yrði reykt þar, þeS‘