Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1994, Qupperneq 207
205
ijLgerðabókum háskólaráðs
til að afla Háskólanum styrkja og gjafa. Full-
trúar stúdenta nefndu, að þátttaka stúdenta í
kennslu yrði aukin og að nemendur utan
Háskólans greiddu fyrir námsráðgjöf. Milli-
jundanefnd var skipuð til að vinna úr fram-
komnum hugmyndum.
iiö5^93i Á fundi háskólaráðs 7. janúar 1993
skipaði háskólaráð millifundanefnd til þess
jtð vinna úr hugmyndum, sem fram höfðu
kornið í ráðinu um nýjar tekju- og spamaðar-
leiðir fyrir Háskólann. Guðmundur Magnús-
s°n, formaður nefndarinnar, gerði grein fyrir
tdlögum, sem höfðu að markmiði að auka
tekjur Háskólans um 100 m. kr. á ári innan
tVeg&ja ára og um 150 m. kr. á ári innan 5 ára
um 10% af fjárveitingu ársins 1993.
“jörn Ársæll Pétursson, fulltrúi stúdenta í
nefndinni, kom á fundinn. Tillögumar vom
fsddar.
~Q=Q£L93; Teknar voru fyrir tillögur milli-
undanefndar um fjáröflun. Lagt var til, að
tektor ritaði stjóm Háskólasjóðs H. F. Eim-
skipafélags fslands bréf og óskaði eftir við-
r®ðum við stjómina, um á hvem hátt skyldi
avaxta sjóðinn til hagsbóta fyrir Háskólann.
onnaður millifundanefndar, prófessor Guð-
jttundur Magnússon, fylgdi tillögunni úr
tlaði, og var hún samþykkt einróma. Tillaga
um bókaþrennu og opna bók var einróma
juroþykkt og framkvæmd vísað til stjómar
áskólabókasafns og stjómar H. H. í. Sam-
Pykkt var að vinna áfram að stofnun Félags
velunnara Háskólans, og var nefndinni falið
a ntóta hugmyndir um það. Tillögu nefndar-
'nnar um bifreiðastæðagjöld var vísað til
untsagnar Starfsnefndar um nýbyggingar á
uskólalóð með 11 samhljóða atkvæðum.
*nnig leist ráðinu vel á hugmyndir um „fjár-
e|tarmenn“ og „fjáröflunarráð.“
Huppdrætti Háskóla íslands
9-J-L9L Að fenginni umsögn Háskóla
s ands, dags. 24. f. m., veitti menntamála-
j uneytið með bréfi, dags. 7. þ. m„ Ragnari
ngimarssyni, prófessor, launalaust leyfi frá
embætti prófessors við verkfræðideild um
^Jögurra ára skeið frá 1. október 1991 að
e ja, á _ meðan hann veitti Happdrætti
askóla íslands forstöðu.
^-QQQ9T Tillaga millifundanefndar um nið-
r ellingu einkaleyfisgjalds Happdrættisins
var til umræðu. Rektor gerði grein fyrir áliti
stjómar Happdrættisins frá 9. júní sl„ þar
sem lagst var gegn samþykkt þessarar til-
lögu, afnám einkaleyfisgjaldsins gæti skaðað
Happdrættið til lengdar. Fonnaður milli-
fundanefndarinnar, prófessor Guðmundur
Magnússon, lýsti vonbrigðum sínum með
afstöðu stjómar Happdrættisins, og í sama
streng tóku fleiri fundarmenn. Tillaga milli-
fundanefndarinnar var svohljóðandi: „Há-
skólaráð samþykkir að óska eftir því við
menntamálaráðherra, að hann beiti sér fyrir
því, að einkaleyfisgjald H. H. I. verði fellt
niður. Jafnframt verði rannsóknastofnunum
atvinnuveganna bættur sá tekjumissir, sem
þær verða fyrir af þessum sökum.“ Logi
Jónsson bar fram þá breytingartillögu, að
eftir orðin „verði fellt niður“ komi „og þeim
hluta arðsins varið til að efla rannsóknir við
H. í.“ Breytingartillagan var felld með 9
atkvæðum gegn 5. Tillaga millifundanefndar
var síðan samþykkt einróma.
12.08.93: Rektor hóf umræðu um tillögu
millifundanefndar um fjáröflun, sem sam-
þykkt var í háskólaráði 10. júní sl. og gerði
ráð fyrir, að einkaleyfisgjald Happdrættis
Háskóla íslands (H. H. í.) félli niður. Enn-
fremur greindi hann frá áformum H. H. I. um
að hefja rekstur spilastofa með happdrættis-
vélum (video lottery terminals) á komandi
hausti. Að beiðni dómsmálaráðherra hafði
stjórn Happdrættisins rætt við fulltrúa Rauða
kross Islands og samstarfsaðila hans, sem
ráku söfnunarkassa með skyldri tækni.
Rektor greindi frá því, að menntamálaráð-
herra hefði lagt til við gerð fjárlaga ársins
1994, að einkaleyfisgjald af H. H. í. yrði
látið renna í sjóði til styrktar rannsóknum við
Háskóla íslands. Málið var rætt, og kom fram
í máli Gunnars G. Schrams, forseta laga-
deildar, að rekstur spilastofa væri lofsvert
átak til tekjuöflunar fyrir Háskólann, en rétt
væri að hefja nú þegar einnig undirbúning að
rekstri casínós til tekjuöflunar, en casínó
væru nú starfrækt löglega í flestum löndum
Vestur-Evrópu. Samþykkt var svofelld bók-
un: „I ljósi þessara viðhorfa samþykkir há-
skólaráð, að frestað verði framkvæmd sam-
þykktar ráðsins um einkaleyfisgjald, sbr. lið
8 í fundargerð 10.6.93.“