Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1994, Page 211

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1994, Page 211
jjr gerðabókum háskólaráðs 209 23.06.94: Lagt var fram bréf menntamála- fáðuneytisins, dags. 20. þ. m., um úthlutun styrkja úr Rannsóknamámssjóði fyrir skóla- árið 1994-1995 ásamt lista yfir styrkþega. Rannsóknarsjóður Háskóla íslands fiiílíLíLL Rektor kynnti tillögur um Rann- sóknarsjóð Háskóla íslands. fiáili93i Til umræðu var 10% gjald af þjón- ustutekjum Háskólans og skipting þess. Arið 1992 hafði háskólaráð samþykkt, að gjaldið skiptist þannig, að helmingur þess rynni í Rannsóknarsjóð Háskólans og helmingur til gfeiðslu sameiginlegs kostnaðar. Rektor lagði nú til, að þessi ákvörðun stæði óbreytt °g að Fjármálanefnd yrði falið að stækka Þann grunn, sem gjaldið var lagt á. Tillaga rektors var samþykkt. ÖifiláM: Fram voru lagðar Reglur og leið- beiningar fyrir umsœkjendur um styrk úr Rannsóknarsjóði Háskóla íslands. Enn- fremur bréf formanns Vísindanefndar, dags. 28. janúar, um úthlutun úr sjóðnum fyrir 1994 og helstu viðmiðunarreglur við hana. Sjóður til styrktar stúdentum vegna skrá- setningargjalda fii09^2: Lagt var fram álit millifunda- fefndar háskólaráðs, dags. 26. f. m., um stofnun sjóðs stúdentum til styrktar vegna ulagðra skrásetningargjalda. Fé til sjóðsins yfði tekið úr Háskólasjóði. Sjóðurinn yrði í v°rslu Háskóla íslands, og yrði árlega veitt ur honum fjárhæð, sem næmi styrk til 25-30 studenta vegna þess viðbótarhluta skrásetn- ‘ttgargjalds til skólans, sem heimild í fjár- lógum gerði ráð fyrir hverju sinni. Stjóm sjóðsins bæri að leita leiða til að afla sJ°ðnum frekari tekna. Fram kom breytingar- t’llaga um, að í stað orðanna „úr Háskóla- sjoði" kæmi „úr styrktarsjóðum Háskóla slands.“ Hún var samþykkt. 1 a.“kjakaupasjóður og fækjakaupanefnd -ifi2,92: Rektor lagði til, að samþykkt yrði svo- elkl bókun: „Háskólaráð skipar fimm manna ækjakaupanefnd til að gera tillögu um úthlutun æKjakaupafjár árið 1992. Þar verða notaðar Vnnureglur um úthlutun tækjakaupafjár, sem ^askólaráð samþykkti 14. desember 1989. etnt er að endurskoðun þessara reglna fyrir “thlutun árið 1993.“ Bókunin var samþykkt. 21.05.92: Pétur K. Maack, formaður Tækja- kaupanefndar Háskóla Islands, mælti fyrir tillögum nefndarinnar um úthlutun úr Tækja- kaupasjóði. Til ráðstöfunar á þessu ári væru 40 m. kr., þar af væru 12,5 m. kr. ætlaðar til almennra tækjakaupa og 27,5 m. kr. til sér- verkefna. Alls bárust 121 umsókn, og lagði nefndin til, að 25,6 m. kr. yrði úthlutað til 44 sérverkefna. Tólf umsóknum var vísað til Vísindanefndar og 15 til háskólarektors, en 49 umsóknum var ekki hægt að sinna. Tillaga Tækjakaupanefndar var samþykkt sam- hljóða. 07.01.93: Rektor hóf umræðu um úthlutun tækjakaupafjár fyrir árið 1993 og bar fram til- lögu um, að þremur formönnum starfsnefnda háskólaráðs, Vísindanefndar, Kennslumála- nefndar og Starfsnefndar um nýbyggingar, yrði falið að gera tillögu um fjárúthlutunina. Fram kom tillaga um, að formanni Fjármála- nefndar yrði bætt í hópinn. Svo breytt sam- þykkt. Á árinu 1993 var úthlutað 38,9 m. kr. 19.05.94: Lagt fram bréf frá tækjakaupa- nefnd, dags. 16. þ. m. ásamt skrá yfir úthlut- anir úr Tækjakaupasjóði 1994. Alls var úthlutað 44 m. kr„ þar af 30 m. kr. til sér- hæfðs búnaðar. VI. Málefni kennara og sérfræðinga Kennarar 16.01.92: Sigurjón Bjömsson, forseti félags- vísindadeildar, lagði fram tillögu að svo- felldri bókun: „Þegar deildarforseta berst beiðni um framgang úr dósentsstöðu í pró- fessorsembætti, getur deildarforseti eða framgangsnefnd deildar óskað álits ráðgjaf- amefndar háskólaráðs um framgangsmál, áður en beiðni er borin upp í deild.“ I um- ræðum komu fram rök með og á móti bókun- inni. Samþykkt var að vísa málinu til Ráð- gjafamefndar háskólaráðs um framgangsmál til umsagnar. 13.02,92: Rektor lagði fram tillögu um, að skipuð yrði millifundanefnd til að vinna að endurskoðun framgangskerfis vegna þrepa- hækkana. Nefndin var skipuð 28. febrúar 1992. 26.03.92: Samþykkt var svohljóðandi tillaga millifundanefndar: „Háskólaráð lýsir yfir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274
Page 275
Page 276
Page 277
Page 278
Page 279
Page 280
Page 281
Page 282
Page 283
Page 284
Page 285
Page 286
Page 287
Page 288
Page 289
Page 290
Page 291
Page 292
Page 293
Page 294
Page 295
Page 296
Page 297
Page 298
Page 299
Page 300
Page 301
Page 302
Page 303
Page 304
Page 305
Page 306
Page 307
Page 308
Page 309
Page 310
Page 311
Page 312
Page 313
Page 314
Page 315
Page 316

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.