Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1994, Page 211
jjr gerðabókum háskólaráðs
209
23.06.94: Lagt var fram bréf menntamála-
fáðuneytisins, dags. 20. þ. m., um úthlutun
styrkja úr Rannsóknamámssjóði fyrir skóla-
árið 1994-1995 ásamt lista yfir styrkþega.
Rannsóknarsjóður Háskóla íslands
fiiílíLíLL Rektor kynnti tillögur um Rann-
sóknarsjóð Háskóla íslands.
fiáili93i Til umræðu var 10% gjald af þjón-
ustutekjum Háskólans og skipting þess. Arið
1992 hafði háskólaráð samþykkt, að gjaldið
skiptist þannig, að helmingur þess rynni í
Rannsóknarsjóð Háskólans og helmingur til
gfeiðslu sameiginlegs kostnaðar. Rektor
lagði nú til, að þessi ákvörðun stæði óbreytt
°g að Fjármálanefnd yrði falið að stækka
Þann grunn, sem gjaldið var lagt á. Tillaga
rektors var samþykkt.
ÖifiláM: Fram voru lagðar Reglur og leið-
beiningar fyrir umsœkjendur um styrk úr
Rannsóknarsjóði Háskóla íslands. Enn-
fremur bréf formanns Vísindanefndar, dags.
28. janúar, um úthlutun úr sjóðnum fyrir
1994 og helstu viðmiðunarreglur við hana.
Sjóður til styrktar stúdentum vegna skrá-
setningargjalda
fii09^2: Lagt var fram álit millifunda-
fefndar háskólaráðs, dags. 26. f. m., um
stofnun sjóðs stúdentum til styrktar vegna
ulagðra skrásetningargjalda. Fé til sjóðsins
yfði tekið úr Háskólasjóði. Sjóðurinn yrði í
v°rslu Háskóla íslands, og yrði árlega veitt
ur honum fjárhæð, sem næmi styrk til 25-30
studenta vegna þess viðbótarhluta skrásetn-
‘ttgargjalds til skólans, sem heimild í fjár-
lógum gerði ráð fyrir hverju sinni. Stjóm
sjóðsins bæri að leita leiða til að afla
sJ°ðnum frekari tekna. Fram kom breytingar-
t’llaga um, að í stað orðanna „úr Háskóla-
sjoði" kæmi „úr styrktarsjóðum Háskóla
slands.“ Hún var samþykkt.
1 a.“kjakaupasjóður og fækjakaupanefnd
-ifi2,92: Rektor lagði til, að samþykkt yrði svo-
elkl bókun: „Háskólaráð skipar fimm manna
ækjakaupanefnd til að gera tillögu um úthlutun
æKjakaupafjár árið 1992. Þar verða notaðar
Vnnureglur um úthlutun tækjakaupafjár, sem
^askólaráð samþykkti 14. desember 1989.
etnt er að endurskoðun þessara reglna fyrir
“thlutun árið 1993.“ Bókunin var samþykkt.
21.05.92: Pétur K. Maack, formaður Tækja-
kaupanefndar Háskóla Islands, mælti fyrir
tillögum nefndarinnar um úthlutun úr Tækja-
kaupasjóði. Til ráðstöfunar á þessu ári væru
40 m. kr., þar af væru 12,5 m. kr. ætlaðar til
almennra tækjakaupa og 27,5 m. kr. til sér-
verkefna. Alls bárust 121 umsókn, og lagði
nefndin til, að 25,6 m. kr. yrði úthlutað til 44
sérverkefna. Tólf umsóknum var vísað til
Vísindanefndar og 15 til háskólarektors, en
49 umsóknum var ekki hægt að sinna. Tillaga
Tækjakaupanefndar var samþykkt sam-
hljóða.
07.01.93: Rektor hóf umræðu um úthlutun
tækjakaupafjár fyrir árið 1993 og bar fram til-
lögu um, að þremur formönnum starfsnefnda
háskólaráðs, Vísindanefndar, Kennslumála-
nefndar og Starfsnefndar um nýbyggingar,
yrði falið að gera tillögu um fjárúthlutunina.
Fram kom tillaga um, að formanni Fjármála-
nefndar yrði bætt í hópinn. Svo breytt sam-
þykkt. Á árinu 1993 var úthlutað 38,9 m. kr.
19.05.94: Lagt fram bréf frá tækjakaupa-
nefnd, dags. 16. þ. m. ásamt skrá yfir úthlut-
anir úr Tækjakaupasjóði 1994. Alls var
úthlutað 44 m. kr„ þar af 30 m. kr. til sér-
hæfðs búnaðar.
VI. Málefni kennara og sérfræðinga
Kennarar
16.01.92: Sigurjón Bjömsson, forseti félags-
vísindadeildar, lagði fram tillögu að svo-
felldri bókun: „Þegar deildarforseta berst
beiðni um framgang úr dósentsstöðu í pró-
fessorsembætti, getur deildarforseti eða
framgangsnefnd deildar óskað álits ráðgjaf-
amefndar háskólaráðs um framgangsmál,
áður en beiðni er borin upp í deild.“ I um-
ræðum komu fram rök með og á móti bókun-
inni. Samþykkt var að vísa málinu til Ráð-
gjafamefndar háskólaráðs um framgangsmál
til umsagnar.
13.02,92: Rektor lagði fram tillögu um, að
skipuð yrði millifundanefnd til að vinna að
endurskoðun framgangskerfis vegna þrepa-
hækkana. Nefndin var skipuð 28. febrúar
1992.
26.03.92: Samþykkt var svohljóðandi tillaga
millifundanefndar: „Háskólaráð lýsir yfir