Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1994, Side 265
.Sjarfsemi háskóladeilda
263
Uót Kristjánsdóttir í tímabundna lektorsstöðu
1 íslenskum bókmenntum síðari alda og
Dagný Kristjánsdóttir í tímabundna lektors-
stöðu í íslenskum bókmenntum fyrir erlenda
studenta, og var ráðningartími þeirra allra frá
'• ágúst 1991 til 31. júlí 1992. Ingi Sigurðs-
s°n, dósent, var skipaður prófessor í sagn-
fneði frá 1. maí 1992 að telja. Dagný Krist-
jansdóttir hlaut framgang í stöðu dósents frá
' • apríl 1992. Oddný Sverrisdóttir, lektor í
þýsku, hlaut framgang í stöðu dósents frá 1.
maí 1992. Páll Skúlason var í rannsóknar-
leyfi á haustmisseri 1992. Guðvarður Már
Gunnlaugsson, lektor í málfræði, lét af
störfum 1. ágúst 1992.
Fyrirspum kom frá Tómasi Þorvaldssyni
'tjá Sambandi íslenskra kvikmyndaframleið-
anda, dags. 17. september 1992, um mögu-
*eika á að stofna til kennslu í kvikmynda-
fræði við Háskólann. Því erindi var svarað
svo. að við núverandi aðstæður væri ekki
nægt að taka þetta mál upp. Bjöm Th.
Björnsson lét af kennslu í listasögu 1993.
Samþykkt var, að Auður Ólafsdóttir tæki við
fennslu hans. Samþykkt var, að Þór White-
nead tæki launalaust leyfi á vormisseri 1993
og að Gísli Agúst Gunnlaugsson gegndi pró-
essorsstöðu Þórs á vorntisserinu. A deildar-
993 var samþykkt, að
flutt úr stöðu dósents
samkvæmt gildandi
reglum. Setning Roberts Cooks í embætti
Professors í ensku var framlengd um ár frá 1.
agúst 1993.
Deildarráð samþykkti 1. október 1993,
að Torfí H. Tulinius flyttist úr stöðu dósents
1 stöðu dósents 2 í samræmi við gildandi
'íglur. Samþykkt var 14. janúar 1994, að
Astráður Eysteinsson hlyti framgang úr dós-
entsstöðu í embætti prófessors, og að
•jf agnús Snædal yrði fluttur úr lektorsstöðu í
ósentsstöðu. Magnús hlaut framgang frá 1.
agust 1994. Einnig var samþykkt, að Dagný
Kristjánsdóttir, Oddný Sverrisdóttir, Bergljót
Kfistjánsdóttir og Guðmundur Hálfdanarson
yttust úr stöðu dósents 1 í stöðu dósents 2.
amþykkt var á deildarráðsfundi, 24. janúar
992, að Alexander Kravtsjik flyttist úr lekt-
nrsstöðu 1 í lektorsstöðu 2; á deildarfundi,
f *■ júní 1994, var samþykkt, að hann fengi
mnigang í stöðu dósents og að setning hans
“Ostundi 26. febrúar 1'
^nna Agnarsdóttir yrði
* * stöðu dósents 2
yrði framlengd um ár, frá I. ágúst 1994 að
telja. A sama deildarfundi var mælt með því,
að Halldór Ármann Sigurðsson hlyti fram-
gang úr dósentsstöðu í prófessorsembætti,
enda hafði dómnefnd fundið hann mjög
hæfan til þess. Á deildarráðsfundi, 28. júní
1994, var mælt með því, að Sigríður Sigur-
jónsdóttir hlyti hækkun úr stöðu lektors 1 í
stöðu lektors 2. Svandís Svavarsdóttir var
ráðin tímabundið kennslustjóri í táknmáls-
fræði og táknmálstúlkun. Kristján Ámason
hlaut framgang úr lektorsstöðu í dósents-
stöðu frá 1. ágúst 1994. Samþykkt var á
deildarfundi, 21. júní 1994, að ráða Svandísi
Svavarsdóttur í tímabundna stöðu kennslu-
stjóra í táknmálsfræði og táknmálstúlkun.
Eyjólfur Kjalar Emilsson, dósent, var í
launalausu leyfi háskólaárið 1993-1994 og
haustmisserið 1994. Dagný Kristjánsdóttir
var í leyfi á vormisseri 1994 að því er
kennslu varðaði. Matthíasi Viðari Sæmunds-
syni var veitt launalaust leyfi frá kennslu vor-
misserið 1995 og Bergljótu Kristjánsdóttur,
dósent, frá 1. ágúst 1994 til 31. júlí 1995.
Framlengt var launalaust leyfi Höskuldar
Þráinssonar frá 1. júlí 1994 til 30. júní 1995.
Framlengd var ráðning hjá Danielle Kvaran,
lektor í frönsku, frá 1. janúar til 1. ágúst
1994. Jón G. Friðjónsson, dósent, var skip-
aður prófessor frá 1. apríl 1994. Jón Gunn-
arsson var í leyfi frá kennslu á haustmisseri
1993 og vormisseri 1994 vegna þýðinga á
ritum úr Gamla testamentinu á hebresku á
vegum Guðfræðistofnunar. Tillaga um
skipun málversnefndar var samþykkt á deild-
arráðsfundi 5. mars 1993. Umsjónamefndin
skyldi skipuð fulltrúum þeirra fjögurra skora,
sem mest notuðu málverið, enskuskorar,
skorar íslensku fyrir erlenda stúdenta, skorar
þýsku og Norðurlandamála og skorar róm-
anskra og slavneskra mála. Fulltrúamir sitji í
tvö ár og þannig, að helmingur nefndarinnar
endumýjaðist á hverju ári.
Samþykkt var, að Ylva Hellerud yrði
lektor í sænsku til tveggja ára frá og með
haustmisseri 1992. Mælt var með því, að
Elisabeth Alm tæki við stöðu sænsks lektors
1994. Karl-Ludwig Wetzig var ráðinn lektor
í þýsku til tveggja ára frá 1. september 1992
í stað Mariu Bonner, sem lét af störfum.
Ráðning Oskars Vistdals í stöðu lektors í