Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1994, Blaðsíða 50

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1994, Blaðsíða 50
48 Árbók Háskóla íslands Brautskráning kandídata 26. júní 1993 Menntamálaráðherra Ólafur G. Einarsson, kœru kandídatar og gestir, ágœtir samstarfs- menn. Eg býð ykkur hjartanlega velkomin til þessarar Háskólahátíðar og brautskráningar kandídata. Sá föngulegi hópur, sem hér er kominn til að taka við vitnisburði um árangur í ströngu námi, er okkur og þjóðinni allri sérstakt gleðiefni. Okkur er ljósara nú en áður, að við getum ekki byggt velferð okkar á aukinni sókn í auðlindir náttúrunnar. Við verðum að leita leiða til að auka verðmæti þeirra afurða, sem náttúran gefur, og skapa ný verðmæti með þekkingu og hugkvæmni. Til þess þurf- um við trausta almenna menntun í grunnskól- um og framhaldsskólum, nútímalega verk- menntun, sem laðar til sín hæf ungmenni, og síðast en ekki síst fjölbreytta háskólamennt- un, sem veitir þroska og yfirsýn og þjálfun til sérhæfðra starfa og rannsókna. Við erum ekki ein um þessa trú. Hún byggir á reynslu þeirra þjóða, sem fremstar standa og við viljum líkjast um velferð og lífshætti. Nútímaþjóðfélag þrífst á þekkingu. Hún veitir ánægju í líf okkar og gerir hvern starfsmann hæfari til að átta sig á nýrri tækni og breyttum viðhorfum. Meðal nágranna- þjóða okkar jókst aðsókn að háskólanámi fyrir tveimur áratugum. Þær eiga því vænan hóp háskólamenntaðra manna, en samt óttast þær, að ekki fáist nægilega mörg ungmenni til að stunda það stranga nám, sem veitir þjálfun til rannsóknarstarfa og sköpunar nýrrar þekkingar. Þær telja sér nauðsyn að hvetja ungt fólk til náms og sjá starfandi fólki fyrir greiðum aðgangi að endurmenntun og viðbótarnámi, svo að það geti tileinkað sér nýjungar og nýtt þær í atvinnulífi. Við urðum seinni til að átta okkur á þess- ari þróun. Aðsókn að háskólanámi hér hefur reyndar fylgt svipuðu ferli og hjá nágranna- þjóðum en með nokkurra ára seinkun. Þið kandídatar, sem við samfögnum í dag, eruð einmitt sönnun þess, að unga kynslóðin skil- ur gildi menntunar og vill nýta hana í lífi og starfi. Þar er vert að hafa í huga, að háskóla- menntun er ekki eingöngu menntun til sér- greinds starfs, heldur á hún að rækta þroska, víðsýni og sveigjanleika til að læra ný vinnu- brögð. Þetta vita vinnuveitendur nágranna- þjóða okkar, sem sækjast eftir háskólamennt- uðu fólki lil starfa. Þar hefur háskólagengnu fólki því haldist betur á vinnu en þeim, sem notið hafa minni skólagöngu. Hér er skiln- ingur á gildi háskólamenntunar til starfa ekki jafn almennur, en hann fer þó vaxandi. Við heitum þess vegna á ykkur, ungu kandídatar, að þið látið það sannast, að háskólanámið hafi gert ykkur færari til skapandi starfa og vonum, að sú menntun, sem þið hafið hlotið, nýtist sem best þjóðinni allri í baráttu hennar fyrir aukinni menningu og bættum efnahag. A þessu ári hefur farið fram ágæt umræða um mótun menntastefnu og málefni skóla. Mest hefur þar verið rætt um grunnskóla og framhaldsskóla. Minna hefur verið fjallað um háskólastigið og hvemig Háskóli Islands og aðrir háskólar landsins eiga að þjóna vaxandi fjölda stúdenta. Fyrir þremur áratugum var háskólakennsla hér svo fábreytt, að stór hluti nýstúdenta varð að sækja háskólanám sitt til annarra landa. Nú byrja flestír stúdentar nám sitt hér heima. Þar sem aldursárgangar hafa náð hámarki í fjölda, mun breyting í aðsókn að Háskóla Islands og öðrum háskólum lands- ins fara eftir því, hve stór hluti árgangs lýkur stúdentsprófi og leitar eftir námi á háskóla- stigi. Aðsókn að framhaldsskólum bendir til þess, að þar muni innan skamms 8 af hverjum 10 í árgangi stunda nám til tvítugs. Ef ekki verður breyting á námsframboði innan fram- haldsskólans, munu þessir námsmenn Ijúka stúdentsprófi af einhverri gerð. Stór hluti þeirra mun síðan leita eftir háskólanámi til starfsmenntunar. Þar sem aðrir skólar á há- skólastigi taka aðeins við takmörkuðum fjölda, verða flestir að sækja til Háskóla Is- lands, ef þeir eiga að stunda háskólanám sitt hér á landi. Þess munu engin dæmi með öðr- um þjóðum, að svo stór hluti árgangs stundi hefðbundið fræðilegt háskólanám. Ef Háskóli íslands ætti að sinna öllum þessum fjölda, yrði hann að taka upp marg- víslegar námsbrautir, sem veittu ítarlega starfsþjálfun, en fælu í sér mun minni fræði-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308
Blaðsíða 309
Blaðsíða 310
Blaðsíða 311
Blaðsíða 312
Blaðsíða 313
Blaðsíða 314
Blaðsíða 315
Blaðsíða 316

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.