Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1994, Side 163
161
Breytinqar á starfshögum__________________
Jón Hjaltalín Ólafsson hlaut skipun í 37%
dósentsstöðu í húð- og kynsjúkdómum við
læknadeild frá 1. janúar 1992 til 31. des-
ember 1996.
Jón Ólafur Skarphéðinsson, dósent í lífeðlis-
fræði í námsbraut í hjúkrunarfræði við
læknadeild, var í rannsóknarleyfi skólaárið
1994-1995.
Jón G. Stefánsson hlaut skipun í 37% dós-
entsstöðu í geðlæknisfræði við læknadeild
frá 1. janúar 1992 til 31. desember 1996.
Karl Gústaf Kristinsson var skipaður í hluta-
stöðu dósents (37%) í sýklafræði við
læknadeild frá 1. júlí 1993 til 30. iúní
1998.
Kristín Bjömsdóttir var ráðin lektor í hjúkr-
unarfræði í námsbraut í hjúkrunarfæði við
heknadeild frá 1. júlí 1991 til 31. júní
1992; hún hlaut framgang í dósentsstöðu
1- desember 1993.
Kristrún R. Benediktsdóttir hlaut skipun í
dósentsstöðu í líffærameinafræði við
læknadeild frá 1. janúar 1993 til 30. júní
1997.
Lárus Helgason fékk framlengingu á setn-
ingu í stöðu dósents í geðlæknisfræði við
læknadeild skólaárið 1994-1995.
Marga Thome, dósent í námsbraut í hjúkrun-
arfræði við læknadeild, var í rannsóknar-
leyfi skólaárið 1992-1993.
Klargrét Gústafsdóttir, dósent í námsbraut í
hjúkrunarfræði við læknadeild, var í rann-
sóknarleyfí skólaárið 1992-1993.
Páll Gíslason var skipaður í 37% stöðu dós-
ents í klínískri handlæknisfræði frá 1. júlí
1992 til 31. desember 1994, en þá lét hann
af störfum fyrir aldurs sakir.
almi V. Jónsson var ráðinn í hlutastöðu dós-
ents (37%) í öldrunarlækningum við
læknadeild frá 1. janúar 1994 til 31. des-
ember 1996.
Kúnar Vilhjálmsson hlaut framgang úr stöðu
lektors í félagsfræði í stöðu dósents í sömu
§rein í námsbraut í hjúkrunarfræði við
heknadeild frá 1. ágúst 1991; hann var í
/annsóknarleyfi skólaárið 1992-1993.
'gfús Þór Elíasson, dósent í tannlæknadeild,
var í rannsóknarleyfi kennsluárið 1991-
1992.
Sigurður Guðmundsson, dósent í hlutastöðu
(37%) f lyflæknisfræði við læknadeild, var
skipaður aftur í stöðuna frá 1. júlí 1994 til
30. júní 1999.
Sigurður V. Sigurjónsson var skipaður í 50%
stöðu lektors í líffærafræði við læknadeild
frá 1. janúar 1993 til 30. júní 1995.
Steinn Jónsson, 37% lektor í lyflæknisfræði
við læknadeild, var skipaður dósent 1. júní
1991 til 30. júní 1994; hann var þá skip-
aður aftur í stöðuna til 30. júní 1999.
Sveinbjöm Gizurarson, lyfjafræðingur, var
ráðinn lektor í lyfjagerðarfræði í lyfjafræði
lyfsala þann 1. september 1991; hann hlaut
framgang í dósentsstöðu í sömu grein frá
1. nóvember 1993.
Sverrir Bergmann hlaut skipun í 37% dós-
entsstöðu í taugasjúkdómafræði við
læknadeild frá 1. janúar 1992 til 31. des-
ember 1996.
Sverrir Harðarson var ráðinn í 37% stöðu
dósents í líffærafræði við læknadeild frá 1.
júlí 1992 til 31. desember 1992; hann var
skipaður í stöðuna aftur frá 1. janúar 1993
til 30. júní 1997.
Vilhjálmur Rafnsson hlaut skipun í dósents-
stöðu í heilbrigðisfræði við læknadeild frá
1. janúar 1993 til 30. júní 1997.
Þorsteinn Sv. Stefánsson hlaut skipun í 37%
dósentsstöðu í svæfingarlæknisfræði við
læknadeild frá 1. janúar 1992 til 31. des-
ember 1996.
Lektorar, sérfræðingar
Anna María Snorradóttir var sett í 37% stöðu
lektors í hjúkrunarfræði í heilsugæslu í
námsbraut í hjúkrunarfræði við læknadeild
I. júlí 1990.
Ásta St. Thoroddsen var sett í 50% stöðu
lektors í hjúkrun sjúklinga á lyflækninga-
og handlækningadeildum í námsbraut í
hjúkrunarfræði við læknadeild frá 1. jan-
úar 1990.
Birna J. Olafsdóttir var ráðin í 50% stöðu
lektors í eðlislyfjafræði í lyfjafræði lyfsala
frá 1. janúar 1992 til 31. desember 1995.
Björg Guðmundsdóttir var ráðin í 37% stöðu
lektors í námsbraut í hjúkrunarfræði við
læknadeild frá 1. júlí 1994 til 30. júní
1999; kennslusvið hennar var hjúkrunar-
fræði með áherslu á geðhjúkrun.
Bryndís Benediktsdóttir var ráðin í 37%
stöðu lektors í heimilislækningum við