Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1994, Blaðsíða 270
268
Árbók Háskóla íslands
Sigrún Klara Hannesdóttir og Gísli Pálsson,
varamaður Jón Torfi Jónasson. Til umræðu
voru breytingar á reglum um starf fram-
gangsnefndar, og höfðu Erlendur Haralds-
son, Jón Torfi Jónasson og Þórólfur Þórlinds-
son unnið að gerð þeirra. Jón Torfi Jónasson
sat í Fjármálanefnd háskólaráðs 1991-1993.
Sigrún Aðalbjamardóttir tók við af honum.
Jón var einnig tilnefndur fulltrúi Háskóla
Islands í formlegum viðræðum við Kennara-
háskóla Islands um framhaldsnám fyrir
kennara á sviði uppeldis- og kennslufræða.
1 vísindanefnd sátu árið 1993 Friðrik H.
Jónsson, formaður, Jón Ormur Halldórsson,
Sigrún Klara Hannesdóttir og Þórólfur Þór-
lindsson. I nefnd um skiptingu rannsóknar-
fjár sátu Erlendur Haraldsson, Gísli Pálsson
og Sigrún Aðalbjamardóttir. Vorið 1993 ósk-
uðu Gísli Pálsson og Sigrún Aðalbjamar-
dóttir eftir að ganga úr nefndinni vegna anna.
Eftir það var nefndin skipuð Erlendi Haralds-
syni, Sigrúnu Klöru Hannesdóttur og Þorláki
Karlssyni. Erlendur fór í rannsóknarleyfi
1994, og var þá ætlunin, að Sigurður J. Grét-
arsson tæki sæti hans, en vegna anna kom
það í hlut Magnúsar Kristjánssonar.
I úthlutunamefnd Þróunarsjóðs grunn-
skóla sat Guðný Guðbjömsdóttir 1992-1993,
og varamaður hennar var Sigrún Aðalbjam-
ardóttir. Á deildarráðsfundi, 12. nóvember
1993, voru þær endurkjömar í nefndina til
tveggja ára. Guðný Guðbjömsdóttir var til-
nefnd í ráðgjafamefnd Rannsóknarstofnunar
uppeldis- og menntamála og til áframhald-
andi setu í stjóm Rannsóknarstofu í kvenna-
fræðum. Seta Friðriks H. Jónssonar í stjóm
Reiknistofnunar var framlengd um 2 ár frá
1993. Samþykkt var á deildarráðsfundi, 12.
febrúar 1993, að skipa þriggja manna nefnd
til að endurskoða skipulag Félagsvísinda-
stofnunar; nefndina skipuðu Ólafur Þ. Harð-
arson, Haraldur Ólafsson og Sigrún Klara
Hannesdóttir; Ólafur kallaði nefndina saman.
Deildarráð samþykkti, 7. maí 1993, að skipa
alþjóðsamskiptanefnd og að í henni sætu
Gísli Pálsson, Sigrún Aðalbjamardóttir,
Gunnar Helgi Kristinsson og Sigurbjörg
Aðalsteinsdóttir auk eins fulltrúa stúdenta.
Þann 30. júní 1993 var samþykkt stofnun
samskiptanefndar, sem í sátu Sigrún Aðal-
bjamardóttir, Sigurður J. Grétarsson og Sig-
urbjörg Aðalsteinsdóttir. Gísli Pálsson var til-
nefndur í stjóm Sjávarútvegsstofnunar og
Þórólfur Þórlindsson til vara.
I starfshópi um tengdar kennarastöður
sátu Gísli Pálsson, Þorlákur Karlsson og Sig-
urbjörg Aðalsteinsdóttir. Tillögur hópsins
voru samþykktar. Deildin féllst í meginat-
riðum á að ráða til starfa tengda kennara.
Æskilegt væri að auglýsa þessar stöður í upp-
hafi, en þó ekki nauðsynlegt, en samþykki
þyrfti aukins meirihluta atkvæðisbærra
manna á deildarfundi fyrir ráðningunni. Mik-
ilvægt væri, að áfram yrði ráðið í hlutastöður
lektora. Mælt var með tenure-kerfi og að
reglur um framgang væru samræmdar. A
deildarráðsfundi, 10. desember 1993, var
Gunnar Helgi Kristinsson tilnefndur til
áframhaldandi setu í stjóm Alþjóðamála-
stofnunar, en hann hafði átt sæti í stjóminni
síðastliðin 3 ár.
Kennarar
Samþykkt var á deildarfundi, 20. sept-
ember 1991, að ráða Laurel Ann Clyde í
tímabundna stöðu í bókasafns- og upp-
lýsingafræði og Sigrúnu Stefánsdóttur tíma-
bundið í stöðu í hagnýtri fjölmiðlun. Einnig
var samþykkt, að Jón Haukur Ingimund-
arson yrði stundakennari í mannfræði. A
deildarfundi, 6. desember 1991, var sam-
þykkt einróma, að Jón Hnefill Aðalsteinsson
hlyti framgang úr dósentsstöðu í prófessors-
stöðu og að Gunnar Helgi Kristinsson flyttist
úr lektorsstöðu í dósentsstöðu. Samþykkt
var, að Ingi Jón Hauksson kenndi á vormiss-
eri námskeið um persónulega og félagslega
erfiðleika nemenda. Þorlákur Karlsson var
skipaður lektor í aðferðafræði frá 1. júl'
1991, og hlaut hann framgang í dósentsstöðu
frá 1. júní 1993. Hannes H. Gissurarson,
lektor, var skipaður dósent í stjómmálafræði
frá 1. október 1991. Setning Jóns Orms Hall-
dórssonar í stöðu lektors í stjómmálafræði
var framlengd um eitt ár frá 1. ágúst 1992,
síðar framlengd út háskólaárið 1993-1994.
Á vormisseri 1992 voru Sigrún Aðal-
bjamardóttir, Hafdís Ingvarsdóttir, Þorlákur
Karlsson, Friðrik H. Jónsson og Hannes H-
Gissurarson í rannsóknarleyfi. Daníel Bene-
diktsson var í launalausu leyfi háskólaárið
1992-1993. Samþykkt var framlenging á