Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1994, Síða 168
166
Árbók Háskóla íslands
Lektorar, stundakennarar
Aitor Yraola var ráðinn ótímabundið í stöðu
lektors í spænsku við heimspekideild frá 1.
janúar 1991.
Astrid Kjetsa tók við starfi norsks lektors
haustið 1993.
Auður Olafsdóttir tók við kennslu í listasögu
1993.
Asdís Egilsdóttir var ráðin í tímabundna lekt-
orsstöðu í bókmenntum fyrri alda frá 1.
ágúst 1991.
Bjöm Th. Bjömsson lét af kennslu í listasögu
1993.
Colette Fayard tók við sendikennarastöðu
Frangoise Péres í frönsku í september
1994.
Danielle Kvaran, lektor í frönsku, fékk fram-
lengingu í starfi frá 1. janúar til 1. ágúst
1994.
Elisabeth Alm tók við stöðu sænsks lektors
1994.
Guðmundur Hálfdanarson var ráðinn í tíma-
bundna lektorsstöðu í sagnfræði frá 1.
ágúst 1991 til 31. júlí 1992.
Guðrún Þórhallsdóttir var ráðin í sérstaka
tímabundna lektorsstöðu í íslenskri mál-
fræði frá 1. ágúst 1991 til 31. júlí 1992.
Guðvarður Már Gunnlaugsson var ráðinn í
tímabundna lektorsstöðu í íslenskri mál-
fræði frá 1. ágúst 1991 til 31. júlí 1992;
hann lét af störfum 1. ágúst 1992.
Jón Gunnarsson, lektor, var í leyfi frá
kennslu á haustmisseri 1993 og vormisseri
1994 vegna þýðinga á ritum úr Gamla
testamentinu á hebresku á vegum Guð-
fræðistofnunar.
Karl-Ludwig Wetzig var ráðinn lektor í þýsku
til tveggja ára frá 1. september 1992.
Kirstin Didriksen, lektor í dönsku, sagði upp
stöðu sinni frá og með 1. september 1994
og tók við lektorsstöðu í Gautaborg.
Maria Bonner lét af starfi lektors í þýsku
1992.
Oskar Vistdal, lektor í norsku, hlaut fram-
lengingu í starfi um eitt ár frá 1. júlí 1992
að telja.
Sigríður Sigurjónsdóttir var ráðin lektor í
íslenskri málfræði við heimspekideild frá
1. janúar 1994.
Svandís Svavarsdóttir var ráðin í tímabundna
stöðu kennslustjóra í táknmálsfræði og
táknmálstúlkun frá l.júní 1994.
Ylva Hellerud var ráðin lektor í sænsku til
tveggja ára frá og með haustmisseri 1992.
Þóra Björk Hjartardóttir var ráðin í sérstaka
tímabundna lektorsstöðu í íslensku fyrir
erlenda stúdenta frá 1. ágúst 1991 til 31.
júlí 1992.
Félagsvísindadeild
Prófessorar, vísindamenn
Andri ísaksson sagði prófessorsstarfi sínu
lausu 1994.
Erlendur Haraldsson, prófessor, var í launa-
lausu leyfi árið 1994.
Gísli Pálsson, dósent, var skipaður prófessor
í mannfræði frá 1. september 1992.
Jón Hnefill Aðalsteinsson, dósent, var skip-
aður í stöðu prófessors í þjóðfræði frá L
september 1992; hann var í rannsóknar-
leyfi á vormisseri 1994.
Jón Torfi Jónasson, dósent, var skipaður
prófessor frá 1. mars 1993.
Ólafur Ragnar Grímsson, prófessor, hlaut
framlengingu á launalausu leyfi frá L
ágúst 1992 til 1. ágúst 1993; hann sagði
prófessorsstarfi sínu lausu frá 1. ágúst
1993.
Pétur Pétursson hlaut setningu í prófessors-
stöðu í félagsfræði frá 1. janúar 1992 til
ársloka 1992.
Sigrún Aðalbjamardóttir, dósent í uppeldis-
fræði, var skipuð prófessor frá 1. janúar
1994.
Sigrún Klara Hannesdóttir, dósent, hlaut
framgang í prófessorsstöðu frá 1. jú'1
1992; hún var í rannsóknarleyfi haustmiss-
erið 1993.
Stefán Ólafsson, dósent, var skipaður pro-
fessor í félagsfræði við félagsvísindadeild
frá 1. apríl 1991; hann var í rannsóknar-
leyfi á vor- og haustmisseri 1993.
Svanur Kristjánsson, dósent, var skipaður
prófessor frá 1. maí 1993.
Þorbjöm Broddason, dósent, hlaut framgang
í prófessorsstöðu frá 1. júlí 1992; hann var
í rannsóknarleyfi á vormisseri 1993.
Þórólfur Þórlindsson, prófessor, var í rann-
sóknarleyfi á vormisseri og haustrnissen
1994. Hann hafði helmingsafslátt^ a
kennsluskyldu vegna starfa við Rannsókn-
arstofnun uppeldis- og menntamála, en Þar
tók hann við forstöðumennsku.