Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1994, Page 51

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1994, Page 51
49 jjæður rektnre sgar kröfur en þær brautir, sem nú tíðkast. skilegra væri, að slíkar starfsmenntabrautir ',*ru starfræktar við framhaldsskóla eða fag- uiskóla, sem tækju við stórum hluta þeirra, ■^ni brautskráðir eru úr framhaldsskóla. argar aðrar þjóðir hafa kontið á fót slíkum agháskólum við hlið hefðbundinna háskóla 1 mæta þessum þörfum. Sumir þeir skól- ar> sem nú starfa hér á háskólastigi, geta tal- *st vísir að fagháskólum, en þeir eru enn of smáir og veikburða til að valda sambærilegu utverki og siíkir skólar gegna með öðrum Pjoðuin. Þær breytingar, sem nú hafa orðið í a sókn að framhaldsskólum, ættu samt að v,erða °kkur tilefni til að huga að skynsamri s 'pan skóla á háskólastigi, áður en bylgja studenta brotnar á skólunum. Þótt Háskóli fslands sé meginháskóli Pjoðarinnar, og honum sé ætlað að vera í senn vísindaleg rannsóknarstofnun og vís- aJe8 fræðslustofnun, er hann ekki eini há- s °h landsins. Kennaraháskóli íslands annast menntun kennara fyrir grunnskólann. Kenn- arar hans hafa skyldu til rannsókna líkt og ^ennarar Háskóla íslands, og þar er stefnt að jainhaldsnámi, sem tengist rannsóknum, "uni a sviði uppeldis- og menntunarfræða. askólinn á Akureyri hefur það markmið að I er a alntennur háskóli líkt og Háskóli ís- n s. Hann býður nú námsbrautir í hjúkrun- ueÖi' Sjávarútvegsfræði, rekstrarfræði og !'C astjórnun og mun á næsta hausti hefja f?nararnenntun. Búvísindadeild Bænda- n ° ans á Hvanneyri, Tækniskóli íslands, ^arnvinnuháskólinn og Tölvuháskóli Verzl- 'tarskóla íslands eru viðurkenndir sem skól- r a táskólastigi. Verzlunarskóli fslands hef- r einnig kynnt áform sín að koma á fót við- h 'Ptaháskóla á næstu árum. Myndlista- og oan 'Öaskólinn, Tónlistarskólinn í Reykjavík sk'i eikljstaslcófi ríkisins kenna efni á há- n-i8i ogmunu væntanlega sameinast í s aháskóla. íþróttakennaraskólinn á Laugar- skólín FÓStUrskóli Islands og Þroskaþjálfa- k ynna einnig að því að verða viður- ar?n . r a háskólastigi. Alls eru þetta 12 skól- Cn'Vnr utan Háskóla íslands. Aðgangur stúd- ba U f-- ^eirn er yfrrleitt takmarkaður við le nn íiolda, sem fjárhagur og aðrar aðstæður e y a. Heildarfjöldi stúdenta við nám í þeim v*ntanlega undir 2.000, en í Háskóla ís- lands eru um 5.000 nemendur, og þar er öll- um stúdentum frjáls aðgangur í flestum greinum án tillits til fjárveitinga. A mælikvarða annarra þjóða er Háskóli íslands lítill háskóli. Margir erlendir gestir furða sig á þeim stórhug okkar að reka hér há- skóla, og er þá ekki minnst á aðra 12 skóla okkar á háskólastigi. Til að auðvelda samstarf skólanna hefur menntamálaráðuneytið skipað Samstarfsnefnd háskólastigsins með fulltrú- um þessara 13 skóla auk fulltrúa ráðuneytis- ins. A vegum samstarfsnefndarinnar er verið að leita leiða til virkari samvinnu þessara skóla, skipta á kennurum og nemendum og gagnkvæmrar viðurkenningar námskeiða og prófa. Með samningi við ráðuneytið var Al- þjóðaskrifstofu Háskóla íslands breytt í Al- þjóðaskrifstofu háskólastigsins, og þjónar hún nú nemendum og kennurum allra skólanna. Augljóst er, að skólarnir verða að leita leiða til samstarfs og jafnvel sameiningar til að nýta sér hagræði af stærð og fjölbreytileika, sem henni fylgir. Eitt fyrsta verkefnið, sem sinna þyrfti við mótun og endurskipulagningu há- skólastigsins, er að skilgreina með löggjöf þær kröfur, sem gerðar eru til skóla til þess að hann teljist gildur sem háskóli og greina milli teg- unda háskóla eftir eðli starfs þeirra, t. d. milli almennra háskóla og fagháskóla. I ljósi þeirrar þróunar, sem nú á sér stað á háskólastigi menntakerfisins, er vert að hug- leiða, hvert verður hlutverk Háskóla íslands á komandi árum. Það er eftirtektarvert, að tvö mestu breytingaskeið Háskólans komu eftir krepputíma í þjóðarbúskap okkar. Hið fyrra var eftir heimskreppuna miklu og reyndar á stríðstíma. Hið síðara kom eftir hvarf sfldar- innar í lok sjöunda áratugarins. Enginn vafi er á því, að þá réð miklu álit Háskólanefndar undir forustu Jónasar Haralz um stefnu og þá upp- byggingu, sem eftir fylgdi. Og ekki var síðra þrotlaust starf Armanns Snævarr, rektors, sem Háskólinn veitti sinn æðsta heiður í dag. Nú er enn kreppa í þjóðarbúskap okkar. Menntamálaráðherra hefur að beiðni Háskól- ans skipað Þróunarnefnd með fulltrúum Há- skólans, Alþingis, ráðuneyta og atvinnulífs. Þess er vænst, að nefndin marki stefnu um þró- un Háskólans næstu tuttugu ár. Við hana eru bundnar miklar vonir um aukinn skilning al- mennings og stjómvalda á gildi háskólastarfs.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274
Page 275
Page 276
Page 277
Page 278
Page 279
Page 280
Page 281
Page 282
Page 283
Page 284
Page 285
Page 286
Page 287
Page 288
Page 289
Page 290
Page 291
Page 292
Page 293
Page 294
Page 295
Page 296
Page 297
Page 298
Page 299
Page 300
Page 301
Page 302
Page 303
Page 304
Page 305
Page 306
Page 307
Page 308
Page 309
Page 310
Page 311
Page 312
Page 313
Page 314
Page 315
Page 316

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.