Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1994, Page 51
49
jjæður rektnre
sgar kröfur en þær brautir, sem nú tíðkast.
skilegra væri, að slíkar starfsmenntabrautir
',*ru starfræktar við framhaldsskóla eða fag-
uiskóla, sem tækju við stórum hluta þeirra,
■^ni brautskráðir eru úr framhaldsskóla.
argar aðrar þjóðir hafa kontið á fót slíkum
agháskólum við hlið hefðbundinna háskóla
1 mæta þessum þörfum. Sumir þeir skól-
ar> sem nú starfa hér á háskólastigi, geta tal-
*st vísir að fagháskólum, en þeir eru enn of
smáir og veikburða til að valda sambærilegu
utverki og siíkir skólar gegna með öðrum
Pjoðuin. Þær breytingar, sem nú hafa orðið í
a sókn að framhaldsskólum, ættu samt að
v,erða °kkur tilefni til að huga að skynsamri
s 'pan skóla á háskólastigi, áður en bylgja
studenta brotnar á skólunum.
Þótt Háskóli fslands sé meginháskóli
Pjoðarinnar, og honum sé ætlað að vera í
senn vísindaleg rannsóknarstofnun og vís-
aJe8 fræðslustofnun, er hann ekki eini há-
s °h landsins. Kennaraháskóli íslands annast
menntun kennara fyrir grunnskólann. Kenn-
arar hans hafa skyldu til rannsókna líkt og
^ennarar Háskóla íslands, og þar er stefnt að
jainhaldsnámi, sem tengist rannsóknum,
"uni a sviði uppeldis- og menntunarfræða.
askólinn á Akureyri hefur það markmið að
I er a alntennur háskóli líkt og Háskóli ís-
n s. Hann býður nú námsbrautir í hjúkrun-
ueÖi' Sjávarútvegsfræði, rekstrarfræði og
!'C astjórnun og mun á næsta hausti hefja
f?nararnenntun. Búvísindadeild Bænda-
n ° ans á Hvanneyri, Tækniskóli íslands,
^arnvinnuháskólinn og Tölvuháskóli Verzl-
'tarskóla íslands eru viðurkenndir sem skól-
r a táskólastigi. Verzlunarskóli fslands hef-
r einnig kynnt áform sín að koma á fót við-
h 'Ptaháskóla á næstu árum. Myndlista- og
oan 'Öaskólinn, Tónlistarskólinn í Reykjavík
sk'i eikljstaslcófi ríkisins kenna efni á há-
n-i8i ogmunu væntanlega sameinast í
s aháskóla. íþróttakennaraskólinn á Laugar-
skólín FÓStUrskóli Islands og Þroskaþjálfa-
k ynna einnig að því að verða viður-
ar?n . r a háskólastigi. Alls eru þetta 12 skól-
Cn'Vnr utan Háskóla íslands. Aðgangur stúd-
ba U f-- ^eirn er yfrrleitt takmarkaður við
le nn íiolda, sem fjárhagur og aðrar aðstæður
e y a. Heildarfjöldi stúdenta við nám í þeim
v*ntanlega undir 2.000, en í Háskóla ís-
lands eru um 5.000 nemendur, og þar er öll-
um stúdentum frjáls aðgangur í flestum
greinum án tillits til fjárveitinga.
A mælikvarða annarra þjóða er Háskóli
íslands lítill háskóli. Margir erlendir gestir
furða sig á þeim stórhug okkar að reka hér há-
skóla, og er þá ekki minnst á aðra 12 skóla
okkar á háskólastigi. Til að auðvelda samstarf
skólanna hefur menntamálaráðuneytið skipað
Samstarfsnefnd háskólastigsins með fulltrú-
um þessara 13 skóla auk fulltrúa ráðuneytis-
ins. A vegum samstarfsnefndarinnar er verið
að leita leiða til virkari samvinnu þessara
skóla, skipta á kennurum og nemendum og
gagnkvæmrar viðurkenningar námskeiða og
prófa. Með samningi við ráðuneytið var Al-
þjóðaskrifstofu Háskóla íslands breytt í Al-
þjóðaskrifstofu háskólastigsins, og þjónar hún
nú nemendum og kennurum allra skólanna.
Augljóst er, að skólarnir verða að leita leiða til
samstarfs og jafnvel sameiningar til að nýta
sér hagræði af stærð og fjölbreytileika, sem
henni fylgir. Eitt fyrsta verkefnið, sem sinna
þyrfti við mótun og endurskipulagningu há-
skólastigsins, er að skilgreina með löggjöf þær
kröfur, sem gerðar eru til skóla til þess að hann
teljist gildur sem háskóli og greina milli teg-
unda háskóla eftir eðli starfs þeirra, t. d. milli
almennra háskóla og fagháskóla.
I ljósi þeirrar þróunar, sem nú á sér stað á
háskólastigi menntakerfisins, er vert að hug-
leiða, hvert verður hlutverk Háskóla íslands á
komandi árum. Það er eftirtektarvert, að tvö
mestu breytingaskeið Háskólans komu eftir
krepputíma í þjóðarbúskap okkar. Hið fyrra
var eftir heimskreppuna miklu og reyndar á
stríðstíma. Hið síðara kom eftir hvarf sfldar-
innar í lok sjöunda áratugarins. Enginn vafi er á
því, að þá réð miklu álit Háskólanefndar undir
forustu Jónasar Haralz um stefnu og þá upp-
byggingu, sem eftir fylgdi. Og ekki var síðra
þrotlaust starf Armanns Snævarr, rektors, sem
Háskólinn veitti sinn æðsta heiður í dag.
Nú er enn kreppa í þjóðarbúskap okkar.
Menntamálaráðherra hefur að beiðni Háskól-
ans skipað Þróunarnefnd með fulltrúum Há-
skólans, Alþingis, ráðuneyta og atvinnulífs.
Þess er vænst, að nefndin marki stefnu um þró-
un Háskólans næstu tuttugu ár. Við hana eru
bundnar miklar vonir um aukinn skilning al-
mennings og stjómvalda á gildi háskólastarfs.