Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1994, Blaðsíða 183
181
Úr gerðabókum háskólaráðs
þess efnis að í stað Reglugerðar fyrir Háskóla
Islands komi Starfsreglur Háskóla íslands.
Tillagan var rædd og vísað til Lögskýringa-
nefndar (sjá Lögskýringanefnd 02.06.94).
814)8.94: Lagt fram bréf mm., dags. 14. f. m.
Staðfest hefur verið reglugerð um breytingar
á reglugerð nr. 98/1993 fyrir Háskóla Islands.
Breytingarnar varða þessar greinar: 50., 51.,
^4., 92., 93., 94., 95. gr., ákvæði til bráða-
b'rgða í XII. kafla, 96. og 98. gr.
* Deildir
l£j)9.91 og 21.11.91: Varaforseti lækna-
cleildar, Helgi Valdimarsson, mælti fyrir til-
iögu til breytinga á reglugerð Háskóla Islands,
sem varðar meistarapróf við læknadeild.
Aftan við X. kafla (kaflann um læknadeild)
komi nýr undirkafli svohljóðandi: „E: Fram-
haldsmenntun til meistaraprófs. Læknadeild
Veitir kennslu og þjálfun til meistaraprófs
(M. S. prófs) í heilbrigðisvísindum. Próf-
graðan M. S. er veitt fyrir 60 eininga fram-
haldsnám að afloknu viðeigandi B. S. prófi
frá Háskóla íslands eða sambærilegu prófi.
Deildin setur nánari reglur um M. S. nám.
Sérstök nefnd skipuð af læknadeild er deildar-
forseta til aðstoðar um framkvæmd námsins.“
Dllögunni var vísað til Reglugerðamefndar,
er> samþykkt samhljóða á seinni fundinum.
~iffii92: Helgi Valdimarsson, varaforseti
•sknadeildar, mælti fyrir breytingu á reglu-
gerð Háskóla íslands, sbr. bréf læknadeildar,
öags. 3. október 1991. Tillagan fólst í breyt-
jngu á 1. mgr., 73. gr. þess efnis, að skipun
Kennslunefndar læknadeildar yrði ekki
akvörðuð í reglugerð. Málsgreinin hljóði
SVo; „Kennslunefnd skipuð kennurum og
sWdentum er stjóm deildarinnar til ráðu-
j'eytis um málefni, er lúta að kennslu.
æknadeild setur nánari reglur um skipan og
starfshætti nefndarinnar." Samþykkt.
~5JiL92: Gunnar G. Schram, forseti laga-
eildar, mælti fyrir tillögu að breytingu á
reglugerð fyrir Háskóla íslands, gr. 87-89 um
t|am í lagadeild. Tillagan var áður á dagskrá
a fundi 3. september sl., en var vísað til
eglugerðamefndar. Tillagan var lögð fram
tur lítillega breytt í samræmi við álit for-
ttunna Lögskýringanefndar og Reglugerðar-
ncfndar háskólaráðs. Tillagan var samþykkt
samhljóða.
18.03.93: Fram var lögð tillaga um breytingu
á reglugerð fyrir Háskóla Islands. Málið
varðaði stjóm Háskólans, háskólaráð, rektor,
deildarforseta og framkvæmdastjóra stjóm-
sýslusviða. Tillagan var samþykkt með lítil-
vægri breytingu.
01.04.93: Lagt var fram bréf félagsvísinda-
deildar, dags. 24. febrúar sl., þar sem óskað
var eftir eftirfarandi breytingum á reglugerð
Háskóla Islands: I stað uppeldisfræði í 1. lið
109. gr. komi uppeldis- og menntunarfræði. í
stað yfirheitisins Nám í uppeldis- og kennslu-
fræðum og samhljóma upphafsorðum 1. mgr.
komi Kennslufræði til kennsluréttinda á
báðum stöðum. Tillagan var samþykkt.
26.08.93: Einar Sigurbjömsson, forseti guð-
fræðideildar, mælti fyrir tillögu að breytingu
á reglugerð Háskóla Islands, sbr. bréf hans,
dags. 25. þ.m. Samkvæmt tillögunni bættist
eftirfarandi við 71. gr. reglugerðarinnar:
„Fólk, sem lokið hefur háskólaprófi einkum
á sviðum uppeldis- eða hjúkrunarfræði, getur
innritast í djáknanám til 30 eininga sam-
kvæmt námsskrá, sem deildin setur. Háskól-
inn skal láta stúdentum, er ljúka þessu námi,
í té sérstakt prófvottorð. Heimilt er að hafa
samvinnu við Kennaraháskóla Islands og
íslensku þjóðkirkjuna um einstaka þætti
djáknanáms." Samþykkt.
07.04.94: Guðmundur Magnússon, forseti
viðskipta- og hagfræðideildar, mælti fyrir
breytingu á reglugerð Háskóla Islands.
Breytingamar varða nám í deildinni og
einkunnir og próf í Háskóla íslands. Þær taka
til 50., 51., 92., 94. og 95. gr. reglugerðar-
innar. Tillögumar voru samþykktar.
07.04.94: Vésteinn Olason, forseti heim-
spekideildar, mælti fyrir breytingu á 96., 98.
og 100. gr. reglugerðar Háskóla Islands.
Breytingin varðar nám í deildinni og kosn-
ingu forseta og varaforseta. Tillagan var sam-
þykkt.
23.06.94: Júlíus Sólnes, forseti verkfræði-
deildar, mælti fyrir breytingu á 102. og 103.
gr. reglugerðar Háskólans. Breytingin varðar
heiti skora í verkfræðideild, prófheiti og
skipan náms í deildinni. Tillagan var sam-
þykkt.
18.08.94: Samþykkt var tillaga lagadeildar
um breytingu á reglugerð Háskólans. Við 87.