Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1994, Side 197
ijlgerðabókum háskólaráðs
195
ars- Slík aðgerð mundi draga svo úr kennslu,
Háskóli Islands yrði undirmálsskóli, nem-
endur tefðust í námi, og Háskólinn yrði að
segja upp því kennaraliði sínu, sem er með
lausasta samninga, en það eru yngstu og efni-
'egustu kennaramir, sem ætlað er að standa
undir endumýjun kennaraliðsins á komandi
arum. Þessi skyndiaðgerð hefði áhrif til lang-
frama og gerði að engu áratuga uppbygging-
arstarf.
Nú er útlit fyrir, að fjárveiting á fjárlögum
næsta árs verði um 253 milljónum króna lægri
en hún þyrfti að vera til að standa undir
obreyttri þjónustu við áætlaðan nemenda-
jolda. Til að mæta því er gert ráð fyrir því í
Járlagafrumvarpinu, að Háskólinn innheimti
abt að 90 milljónir króna í viðbótarskólagjöld
(sem ókleift er að ná á árinu 1992). Einnig má
gera sér vonir um, að hann fái til baka 36
niilljónir af almennum niðurskurði til ríkis-
stofnana, sem tillaga var gerð um við 2.
urnræðu fjárlaga. En jafnvel þótt Háskólinn
a' þetta fé allt í sinn hlut, vantar hann enn 127
m' IIjón ir til að geta veitt óbreytta þjónustu.
Nái fyrirhuguð skerðing fram að ganga, á
askólinn engan annan kost en að takmarka
fjölda
nemenda. Hann er bundinn skyldum
''■ð þá nemendur, sem nú eru þegar í námi, og
PVl yrði takmörkunin að koma niður á
Pýnemum á næsta hausti. Auk þess yrði að
°ma til varanleg lokun námsbrauta og
euda og afnám margs konar þjónustu.
Aðgerðir af þessu tagi eru vissulega mjög
a varlegar og hefðu ófyrirsjáanleg áhrif á
juenntakerfið í landinu og framtíðaráform
Þusunda ungmenna. Háskólinn vill fyrir alla
niUni komast hjá að beita slíkum neyðarúr-
r;eðum og treystir því, að þeir, sem ráða fjár-
veitingum, sjái sig um hönd.“
~kÆL22i Lagðar voru fram tillögur Fjár-
jnálanefndar um aðgerðir í fjármálum
uskólans. Gunnlaugur H. Jónsson, for-
jnaður nefndarinnar, mælti fyrir tillögunum. í
tiaust; þess, að niðurskurður á fjárveitingum
1 Háskóla íslands sé tímabundinn og að
mestu bundinn við árið 1992, leggur Fjár-
malanefndin til við háskólaráð, að allt verði
8ert til þess að milda afleiðingar þessa niður-
s urðar. Tillögur um aðgerðir eru því við það
'öaðar, að námsferill nemenda raskist ekki
rulega og að skólanum haldist á ungum og
efnilegum kennurum og rannsóknarmönnum.
Tillögumar voru í 10 liðum:
1. Skráningargjöld verði innheimt að fullu í
samræmi við heimildir í fjárlögum.
2. Ekki verði ráðið í stöður, sem losna á
árinu 1992 nema rektor telji það óhjá-
kvæmilegt vegna stöðu viðkomandi
kennslugreinar eða verkefnis.
3. Þak á yfirvinnu vegna kennslu, sem lyft
var á árinu 1991 vegna erfiðleika við að
fá stundakennara, verði fært í fyrra horf,
svo ekki þurfi að koma til mikilla upp-
sagna sérstakra tímabundinna Iektora og
stundakennara.
4. Tímabundið verði settar strangari kröfur
en áður um skráningar í námskeið, til
þess að þau verði kennd.
5. Fjöldi fyrirlestra verði takmarkaður
þannig, að þeir verði ekki fleiri en einn á
viku á hverja námseiningu.
6. Deildir leiti leiða til að draga úr kostnaði
við seminör, dæmatíma og verklegar
æfingar með breyttu skipulagi og með
því að nota nemendur í framhaldsnámi
og á síðasta námsári sem leiðbeinendur.
Hver deild athugi sérstaklega, hvaða
námskeið eru hlutfallslega dýrust og
endurskipuleggi þau.
7. Athugað verði með samdrátt og uppsögn
á leiguhúsnæði.
8. Kaupum á rekstrarvörum og þjónustu,
verði frestað til ársins 1993, eftir því sem
hægt er. Leitað verði tilboða í þjónustu,
þar sem það er talið hagkvæmt.
9. í samráði við menntamálaráðuneytið
verði skoðað, hvort einhver verkefni,
sem hafa verið kostuð af fjárveitingum
til Háskóla Islands, oft að frumkvæði
ráðuneytisins, skuli felld niður í spamað-
arskyni eða komið fyrir annars staðar.
10. Þessar ráðstafanir hafa mismikil áhrif á
deildir og ólíklegt, að nægjanlegur
spamaður náist fyrir Háskólann í heild.
Þeim deildum, sem verða fyrir litlum
niðurskurði með ofangreindum tillögum,
er falið að leita annarra leiða til niður-
skurðar.
Þetta em fyrstu tillögur Fjármálanefndar
að niðurskurði. Eftir er að taka afstöðu til
takmörkunar á fjölda nemenda í einstökum