Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1994, Qupperneq 212
210
Árbók Háskóla íslands
stuðningi við 3. lið í kröfu Félags háskóla-
kennara vegna komandi kjarasamninga, þar
sem er farið fram á, að tekin verði upp fjögur
þrep innan stöðuheita kennara og sérfræð-
inga við Háskóla Islands og stofnanir hans.“
25.06.92: Fram voru lagðar reglur um
nýráðningar og starfshætti dómnefnda með
breytingartillögum, en reglumar höfðu áður
verið ræddar á fundi háskólaráðs í ágúst
1991. Samþykkt var að vísa ntálinu til
Stjórnsýslunefndar háskólaráðs og hafi hún
samráð við aðrar starfsnefndir háskólaráðs
við vinnu sína, m. a. Reglugerðamefnd.
10.12.92: Fyrir var tekin tillaga Stjórnsýslu-
nefndar háskólaráðs, dags. 24. f. m., að
reglum um nýráðningar háskólakennara, um
starfshætti dómnefnda, meðferð dómnefnd-
arálits og afgreiðslu máls. Málið var rætt og
afgreiðslu frestað.
18.02.93: Þórir Einarsson, formaður Stjóm-
sýslunefndar, gerði grein fyrir breyttri tillögu
að reglum um nýráðningu háskólakennara.
Reglumar ná til starfshátta dómnefnda, með-
ferðar dómnefndarálits og afgreiðslu máls.
Abendingar komu fram um breytingar og við-
bætur við reglumar. Afgreiðslu málsins var
frestað til næsta fundar.
04.03.93: Stefán Baldursson, framkvæmda-
stjóri rannsóknarsviðs, skýrði frá tillögum
um breytingar á reglum um nýráðningar og
starfshætti dómnefnda, dags. 1. þ. m. Tillög-
urnar voru ræddar og samþykktar með litlum
breytingum.
27.05.93: Lagt var fram bréf menntamála-
ráðuneytisins, dags. 12. þ. m. Þar var vísað til
bréfs rektors, dags. 9. mars sl„ ásamt með-
fylgjandi reglum um nýráðningar háskóla-
kennara. í svari ráðuneytisins kom fram, að á
fundi með rektor, framkvæmdastjóra starfs-
mannasviðs Háskólans og starfsmönnum í
ráðuneytinu, 20. f. m„ var talið, að huga
þyrfti nánar að nokkrum liðum reglnanna
m. 1.1. laga, áður en þær yrðu lagðar fyrir
ráðherra til staðfestingar.
Hlutastöður og tengdar kennarastöður
21.01.93: Rektor kynnti hugmyndir urn
tengdar kennarastöður, sem tengdu Háskól-
ann við stofnanir og fyrirtæki, sem réðu yfir
sérfræðingum og aðstöðu til kennslu og rann-
sókna. Nú væri algengast, að ráðið væri í
37% hlutastöður með hálfri kennsluskyldu
fastráðins kennara; hlutastöður prófessora
hefðu ekki verið leyfðar. Við erlenda háskóla
tíðkaðist ráðning í hlutastarf, sem fæli í sér,
að sérfræðingur í fullu starfi við stofnun eða
fyrirtæki gerði persónubundinn samning við
háskóla um 20% vinnuskyldu við skólann. I
Noregi nefndust þessar tengdu stöður pró-
fessor II. Hér kæmi til greina, eftir hæfni sér-
fræðingsins og þörfum Háskólans, að ráðnir
yrðu „tengdir dósentar" eða „tengdir prófess-
orar.“ Málið var rætt og því vísað til deilda til
umræðu.
12.08.93. 26.08.93 og 23.09.93: Lögð voru
fram drög, dags. 6. ágúst sl„ að frumvarpi til
laga um breytingu á iögum nr. 131,6. desem-
ber 1990, um Háskóla Islands, ásamt bréfi frá
formanni Stjómsýslunefndar háskólaráðs,
dags. 12. ágúst sl„ og minnisblaði rektors. I
frumvarpinu eru lagðar til breytingar a
ákvæðum 10.-12. gr. háskólalaga, þar sem
fjallað er um kennarastöður við Háskóla
íslands, einkum veitingu og ráðningu í þær-
Fyrir fundi 23. september lágu athugasemdir
Félags háskólakennara við frumvarpið, dags.
12. september, þar sem félagið leggst gegn
frumvarpinu. Rektor hóf umræðu um drögm
og greindi frá helstu nýmælum og breyt-
ingum frá gildandi lögum. Drögin voru rædd
ítarlega, en málinu frestað. Rektor lagði fram
skriflega tillögu um málsmeðferð. I tillög-
unni er fimm spumingum beint til deilda.
námsbrauta og Félags háskólakennara, með
tilmælum um að svör berist ráðinu fyrir 1-
desember n. k. Málið var rætt og lýstu þelf’
sem tóku til máls, sig samþykka fyrirhggl'
andi tillögu að málsmeðferð.
28.04.94: Fram var lögð til kynningar saman-
tekt á svörum við spumingum háskólaráðs
um tengdar kennarastöður o. fl. Umræðu
frestað.
01.09.94: Skipuð millifundanefnd til at
semja drög að skilgreiningu á starfsskyld11111
og réttindum þeirra, sem gegndu hluta
stöðum dósenta og lektora.
Sérstakar tímabundnar kennarastöður
21.11.91. 05.12.91 og 19.12.91: Þorste11111
Helgason, fráfarandi formaður Samráðs^
nefndar um kjaramál, mælti fyrir tillögu .
reglum um ráðningu í sérstakar kemiara