Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1994, Qupperneq 258
256
Árbók Háskóla l'slands
7. Tór Einarsson: Ahrif ríkishalla: Jafngildis-
kenning Ricardos í Ijósi tekjuskatta, 3. október
1991.
8. Þorvaldur Gylfason: lnnri hagvöxtur og verð-
bólga, 17. október 1991.
9. Jón Daníelsson: Eignaverð með duldum
upplýsingum, 1. nóvember 1991.
10. Ame Jon Isachsen, Viðskiptaháskólanum í
Ósló: Markets and Planning: Transition in
Eastern Europe, 18. nóvember 1991.
11. Þráinn Eggertsson: Réttarliagfrœði og afréttir
á Islandi fyrr á öldum, 28. nóvember 1991.
12. Eystein Gjelsvik, Hagstofu Noregs, Ósló:
Oljeinntekter og nasjonal sparing ogformues-
forvaltning i en liten ðpen pkonomi, 20. des-
ember 1991.
13. Rögnvaldur Hannesson, Viðskiptaháskólanum
í Bergen: Sveiflur í stœrð ftskistofna og skipti
á aflakvótum milli landa, 23. janúar 1992.
14. P. Poullier, OECD, París: Heilsuhagfrœði, 18.
mars 1992.
15. Ragnar Amason: Samnýting mismunandi
orkugjafa, 26. mars 1992.
16. Helgi Tómasson: Verðbólgulíkön, 9. apríl
1992.
17. Philip A. Neher, University of British Col-
umbia: The Law and Economics of Fisheries
Quota Management, 2. júlí 1992.
18. Þorvaldur Gylfason: Umskiptahagur: Einföld
regla, 17. september 1992.
19. Þórólfur Matthíasson: Hlutaskipti: Hvers
vegna sumir fiskimenn skipta kostnaði og
aðrir ekki, 1. október 1992.
20. Jón Daníelsson: Eignaverð, 15. október 1992.
21. Tór Einarsson: Raunstœrðir og hagsveiflur í
opnum hagkerfum, 5. nóvember 1992.
22. Sjur Didrik Flám, Háskólanum í Bergen:
Cournot Oligopoly: Adaptive Approximations
to Stochastic Equilibrium, 3. desember 1992.
23. Lars Oxelheim, Gautaborgarháskóla: Recent
Developments in Measuring Corporate
Macroeconomic Risks, 15. janúar 1993.
24. Þorvaldur Gylfason: Sparnaður, vextir og
innri hagvöxtur, 4. febrúar 1993.
25. Þórarinn G. Pétursson: Osamhverfar upplýs-
ingar og stjórn peningamála, 18. febrúar
1993.
26. Victor D. Nonnan, Viðskiptaháskólanum í
Bergen: International Trade, Factor Mobility,
and Trade Costs, 24. febrúar 1993.
27. Guðmundur Jónsson, Hagstofu Islands: Ríkis-
vald og efnahagslíf á íslandi 1870-1930, 11.
mars 1993.
28. Snjólfur Ólafsson: Arðsemi opinberra fram-
kvœmda, 15. apríl 1993.
29. Kjartan Emilsson, Sorbonne-háskóla, París:
Olínuleg kerfl og kaos, 16. júní 1993.
30. Jón Daníelsson: Eignaverð og áhœtta, 16-
september 1993.
31. Þórólfur Matthíasson: Hlutaskipti ef samtök
útgerðarmanna ákveða hlut, 30. september
1993.
32. Tór Einarsson: Mannauður, hagvöxtur og
liagsveiflur, 14. október 1993.
33. Þorvaldur Gylfason: Þróun þjóðartekna fro
miðstjórn til markaðsbúskapar, 18. nóvember
Í993.
34. Markús Möller, Seðlabanka íslands: Til-
vistarkreppa í líkani með sköruðum kyn-
slóðum, 17. febrúar 1994.
35. Jónas H. Haralz, Overseas Development
Council, Washington, D. C.: Kraftaverk I
Austur-Asíu, 22. febrúar 1994.
36. Þórólfur Matthíasson: Tengsl úthlutunar-
reglna og vershmar með kvóta, 10. mars 1994.
37. Þorvaldur Gylfason: Evrópskur landbúnaður
og þjóðhagfrœði, 30. mars, 1994.
38. Rögnvaldur Hannesson, Viðskiptaháskólanum
í Bergen: Einkaréttur til að veiða, stofnanir og
kerfi í mótun, 15. apríl 1994.
39. Gylfi Zoega, Birkbeck College: Aðlögunar-
kostnaður, jafnvœgisatvinnuleysi og ölik
heldni atvinnuleysis í góðœri og kreppu, 22.
apríl 1994.
40. Michael Lundholm, Uppsalaháskóla: A
Paternalist’s Design of Optimal Social Insur-
ancefor Erroneous Insurees, 25. maí 1994.
41. Christopher J. Ellis, University of Oregon:
Coordination and Growtli in a Model with
Heterogeneous Intermediate Inputs, 26. mai
1994.
42. Christopher J. Ellis, University of Oregon:
(framhald), 9. júrn', 1994.
43. Tór Einarsson: Verðbólga, hagvöxtur og hag-
sœld, 15. september 1994.
44. Caspar de Vries, Erasmusháskóla, Rotterdam:
Marksvœði í gengislíkönum með ósamfelldum
tíma, 14. október 1994.
45. Agnar Sandmo, Viðskiptaháskólanum 1
Bergen: Taxation, Migration, and Pollution,
15. nóvember 1994.
46. Tryggvi Þór Herbertsson, Hagfræðistofnun.
Orsakir hagvaxtar á íslandi 1945-1980 með
sérstakri áherslu á fjárfestingar í mannauðt,
17. nóvember 1994.