Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1994, Side 179
Ur gerðabókum háskólaráðs
177
Hvert œtti Háskóli íslands að stefna? Mættir
voru fyrrverandi deildarforsetar og nokkrir
aðrir gestir. Framsögn höfðu Helgi Valdi-
tnarsson, formaður Vísindanefndar háskóla-
raðs, Gísli Már Gíslason, formaður Félags
háskólakennara, og Illugi Gunnarsson, full-
tníi stúdenta. Ritari þessa fundar var Halldór
Jónsson, aðstoðarmaður rektors, sbr. sérstaka
fundargerð.
12^12^93: Til umræðu var tekin stefnumótun
Háskóla íslands. Guðmundur Birgisson, full-
trui stúdenta, hóf umræðuna, en á síðasta
fundi háskólaráðs lagði hann fram tillögu um
stefnumótun fyrir Háskóla Islands ásamt
greinargerð. Rektor gerði grein fyrir starfí
Þróunamefndar Háskóla íslands, en henni er
*tlað að vera ráðgefandi í stefnumörkun um
þróun Háskólans. Þórir Einarsson, formaður
vinnuhóps nefndarinnar um þróun í kennslu
°g rannsóknum, og Sigmundur Guðbjama-
s°n, formaður vinnuhóps nefndarinnar um
Háskóla íslands og þjóðlíftð, gerðu grein
fyrir störfum sinna hópa og skoðunum á því,
hvernig staðið skyldi að stefnumörkun
Háskólans. Eftir ítarlega umræðu var
afgreiðslu málsins frestað og því vísað til
rektors og Þróunamefndar.
ii05^3; Fram var lagt til kynningar bréf
Próunamefndar Háskóla íslands til deildar-
htrseta og námsbrautarstjóra, dags. 11. þ. m.
Þrefinu fylgdu þessar spumingar: 1. Hver
eru rnarkmið deildarinnar/námsbrautarinnar,
Almenn markmið, b) Sérhæfð markmið?
Hvaða endurbætur telur deildin/náms-
nrautin vera brýnastar á núverandi starfsemi
td að ná þessum markmiðum? 3. Hver eru
úelstu nýmæli, sem deildin/námsbrautin
v>nnur nú að til að ná markmiðum sínum?
Til fundarins voru boðaðir fulltrúar
nuverandi og fráfarandi háskólaráðs, og
fektor bauð nýja ráðsmenn velkomna. Stefán
aldursson, framkvæmdastjóri rannsóknar-
sv'ðs, kynnti niðurstöður könnunar Þróunar-
nefndar á viðhorfum kennara Háskóla
Hands til ýmissa mála, sem varða skólann,
P^r á meðal stefnumörkun, kennslu, rann-
s°knir og stjómun.
Rektor kynnti störf Þróunamefndar
°g hugmynd að stefnuatriðum - meginmark-
ttiðum, deilimarkmiðum og starfsmark-
miðum Háskóla íslands. Fram var lögð
greinargerð með þessum hugmyndum.
07.04.94: Til umræðu var skipun háskólaráðs
og stjómskipun deilda. Rektor reifaði málið
og greindi frá umræðu í Þróunamefnd.
Skipulag Háskólans var rætt frá ýmsum
hliðum, hugmyndir væru um fækkun deilda,
en jafnframt að þær yrðu sjálfstæðari í eigin
málum. Rædd var verkaskipting milli ráðu-
neytis, háskólaráðs og deilda, stærð háskóla-
ráðs og verkefni þess. Fram kom hugmynd
um stofnun 3-5 manna framkvæmdaráðs,
sem starfaði með rektor, en háskólaráð skip-
aði (Þróunamefndin skilaði áliti í desember
1994, sjá Árbók 1994-1997).
Kynningarmál
15.10.92: Á fund kom Sigríður Dúna Krist-
mundsdóttir og gerði grein fyrir störfum
Kynningamefndar háskólaráðs og hug-
myndum að tímabundnum breytingum á
skipulagi samskiptasviðs. Nefndin vann að
auknu samstarfi við fjölmiðla og nemendur í
hagnýtri fjölmiðlun. Helstu breytingar á sam-
skiptasviði, sem hugmyndin gerði ráð fyrir,
voru þessar:
1. Samskiptasviði yrði skipt í tvær deildir,
alþjóðadeild og upplýsingadeild.
2. Staða forstöðumanns skjalasafns og staða
deildarstjóra upplýsingadeildar yrðu
felldar saman í eina stöðu og í hana ráðinn
núverandi forstöðumaður skjalasafns.
3. Ráðinn yrði kynningarfulltrúi í hálft starf
til að sinna þjónustu við Kynningamefnd
og rektorsembættið.
Starf Kynningamefndar var rætt og enn-
fremur ráðning kynningarfulltrúa og kom
fram, að þessi störf væm mjög mikilvæg
fyrir Háskóla íslands. Á fundinn mætti enn-
fremur Eyjólfur Kjalar Emilsson, dósent,
sem sat þá í Kynningamefnd, og sagði hann
frá hugmyndum nefndarinnar, um að Háskól-
inn byði þekktum erlendum gestum til
Islands.
12.11.92: Tekin var fyrir tillaga Kynningar-
nefndar þess efnis, að erlendum trúarleiðtoga
yrði boðið að flytja fyrirlestur við Háskólann
næsta vor. Samþykkt var, að rektor ynni að
málinu.