Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1994, Side 221

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1994, Side 221
219 Úr gerðabókum háskólaráðs_________________ skólans samkvæmt fjárlögum fyrir árið 1993 eru hins vegar með þeim hætti, að hjá því verður ekki komist að brúa það bil, sem þar 'Hyndast milli fjárveitinga annars vegar og raunverulegrar fjárþarfar hins vegar, með skólagjöldum. Háskólanum er því nauðugur sa kostur að innheimta þessi gjöld af nem- endum sínum. Háskólaráð vonar, að þessi gjöld séu ekki til frambúðar og beinir þeim blmælum til Alþingis að auka fjárveitingar til skólans þannig, að unnt sé að lækka gjöld af stúdentum.“ 13X15^93: Lagt fram bréf Gísla Tryggvasonar, stud. jur., um skólagjöld og greinargerð Lögskýringanefndar háskólaráðs, dags. 20. m., um málið. Rektor var falið að koma með tillögu um lausn málsins á næsta fundi ráðsins. 22J15^93: Rektor lagði fram eftirfarandi til- lögu um bókun á afgreiðslu á erindi Gísla áryggvasonar, stud. jur.: „Með vísan til bréfs Gísla Tryggvasonar, laganema, dags. 22. 3. 1993 og annarra fyrirliggjandi gagna, er ekki Wefni til að verða við kröfu Gísla um endur- gfeiðslu skrásetningargjalds til Háskóla Islands fyrir háskólaárið 1992/93 að öllu leyti eða hluta.“ Bókunin var samþykkt. 11QT94: Þórður Kristinsson, framkvæmda- stjori kennslusviðs, mælti fyrir tillögu um skrásetningargjald háskólaárið 1994-1995. Lagt var til, að skrásetningargjaldið yrði 22.975 kr., 18.000 kr. rynnu til Háskólans, Itluti Stúdentaráðs yrði 2.175 kr. og hluti I'élagsstofnunar stúdenta 2.800 kr. Meðfylgj- andi voru reglur um skráningu og greiðslu skrásetningargjalds. Tillagan var samþykkt með 10 atkvæðum gegn 2. Eftirfarandi bókun var samþykkt einróma: „Háskólaráð ítrekar þá afstöðu sína, að innheimta gjalda af stúdentum l'l rekstrar skólans er ekki að vilja ráðsins. Hins vegar eru fjárframlög til Háskólans fyrir arið 1994 með þeim hætti, að ráðinu er nauð- ugur einn kostur að innheimta slík gjöld til að reyna að brúa að einhverju leyti hið mikla bil, sem er á milli fjárveitinga og raunverulegrar flárþarfar Niðurskurður fjárveitinga til askólans er skammtímalausn, og háskólaráð treyst i r því, að hið sama gildi um skrásetning- argjöldin. Því beinir ráðið þeim tilmælum til ^lþingis að auka fjárveitingar til skólans svo unnt verði að lækka þessi gjöld.“ Tilraunaútvarp 05.12.91: Skúli Mogensen og Bjöm Ársæll Pétursson komu á háskólaráðsfund og kynntu hugmynd að stofnun tilraunaútvarps, sem undirbúningshópur stúdenta hafði unnið að. Utvarpsstöðin var hugsuð sem sjálfseign- arstofnun. Skipuð yrði stjóm, þar sem þrír nemendur ættu sæti auk fulltrúa frá háskóla- ráði og fulltrúa frá námsbraut í hagnýtri fjöl- miðlun. Óskað var eftir, að háskólaráð til- nefndi fulltrúa í stjómina. Umræður urðu um málið, og þar kom fram, að námsbraut í hagnýtri fjölmiðlun hefði mikið gagn af til- raunaútvarpi við þjálfun nemenda. Af- greiðslu málsins var frestað, þar til hug- myndir væru betur mótaðar. VIII. Tengsl við aðrar stofnanir Aflvaki hf. 27.05.93: Lagt var fram bréf frá Markúsi Emi Antonssyni, borgarstjóra Reykjavíkur, dags. 24. þ. m. Þar var Háskólanum boðið að gerast hluthafi í Aflvaka Reykjavíkur hf. Rektor og Guðmundur Magnússon, forseti viðskipta- og hagfræðideildar, mæltu fyrir tillögunni, og rektor lagði fram eftirfarandi til bókunar: „Háskólaráð samþykkir að taka boði Reykja- víkurborgar, um að Háskóli Islands eignist 10% aðild að Aflvaka Reykjavíkur hf. með kaupum á hlutafé að fjárhæð kr. 1.000.000. Fé þetta verði greitt af arði af Háskólasjóði H.F. Eimskipafélags íslands." Samþykkt. Erlent samstarf um háskólamálefni 31.10.91: Með bréft, dags. 10. þ. m„ óskaði menntamálaráðuneytið eftir tillögu Háskóla íslands um fulltrúa og varafulltrúa í stjómar- nefnd um norrænt samstarf á sviði háskóla- málefna. íslendingar áttu tvo fulltrúa í nefnd- inni, og skyldi annar þeirra vera embættis- maður úr ráðuneyti og hinn fulltrúi háskóla. Fulltrúi Háskólans hefur verið Þóra Magnús- dóttir, framkvæmdastjóri samskiptasviðs, og varamaður hennar Stefán Baldursson, fram- kvæmdastjóri rannsóknarsviðs. Fjögurra ára skipunartími þeirra rann út í árslok 1991, en þau vom skipuð til áframhaldandi setu. Stefán lét af störfum við Háskólann 1993, og þá tók Guðmundur Hálfdanarson við varamanns- stöðu hans í nefndinni.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264
Side 265
Side 266
Side 267
Side 268
Side 269
Side 270
Side 271
Side 272
Side 273
Side 274
Side 275
Side 276
Side 277
Side 278
Side 279
Side 280
Side 281
Side 282
Side 283
Side 284
Side 285
Side 286
Side 287
Side 288
Side 289
Side 290
Side 291
Side 292
Side 293
Side 294
Side 295
Side 296
Side 297
Side 298
Side 299
Side 300
Side 301
Side 302
Side 303
Side 304
Side 305
Side 306
Side 307
Side 308
Side 309
Side 310
Side 311
Side 312
Side 313
Side 314
Side 315
Side 316

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.