Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1994, Blaðsíða 249
Starfsemi háskóladeilda
247
Sigfús Þór Elíasson var í rannsóknarleyfi
kennsluárið 1991-1992. Jóhann Heiðar
Jóhannsson, dósent, var í rannsóknarleyfi á
haustmisseri 1992, og Öm Bjartmars Péturs-
son, prófessor, var í rannsóknarleyfi á haust-
tnisseri 1992 og vormisseri 1993. Öm lét af
störfum 4. september 1993 sakir aldurs.
Haustið 1993 var Þorsteinn Sch. Thor-
steinsson ráðinn aðjúnkt í tannfyllingu til
Þriggja ára og Páll Ævar Pálsson og Einar
Knstleifsson stundakennarar í tannfyllingu
etnnig til þriggja ára; Margrét Rósa
Grimsdóttir og Magnús J. Kristinsson voru
raðin stundakennarar í bamatannlækningum,
Svend Richter aðjúnkt í gervitannagerð,
Egill Guðjohnsen aðjúnkt til þriggja ára í
heilgóma- og partagerð og Öm Emst Gísla-
son stundakennari í sömu fögum. Magnús
Torfason varð aðjúnkt til þriggja ára í krónu-
°g brúargerð og Helgi Einarsson stunda-
kennari í tannréttingum.
Nemendur
Samþykkt var á deildarfundi 6. apríl
1992 að fara fram á það við háskólaráð, að 6
nemendum yrði leyft að halda áfram námi
eftir næsta samkeppnispróf (numerus claus-
us), sem haldið yrði í desember 1992. Á
háskólaráðsfundi 22. aprfl 1992 var þessi tala
hækkuð í 7. Að tillögu deildarforseta sam-
Þykkti háskólaráð 1. apríl 1993, að einungis
ö nemendur, sem hæsta einkunn hlytu á sam-
keppnispróft 1993, yrðu teknir inn á 2. miss-
eri í janúar 1994. Sami fjöldi var samþykktur
fyrir vormisseri 1995 á háskólaráðsfundi 17.
mars 1994.
Með bréfi til deildarfundar, dags. 24.
aPríl 1993, mæltust tannlæknanemar til þess,
að flýtt yrði innréttingu kaffi/matstofu í kjall-
ara Læknagarðs, því ófremdarástand væri að
skapast bæði hjá tannlæknanemum og
æknanemum. Þessir nemendur allir væru um
Það bil að missa kaffiaðstöðu sína á 3. hæð
hússins.
Nefndir
Kennslunefnd er skipuð tveim kenn-
Urum, sem deildarfundur kýs til tveggja ára í
Senn og tveim tannlæknanemum, tilnefndum
a félagi þeirra til sama tíma. Deildarfundur
akveður formann nefndarinnar. Kennslu-
nefnd annast endurskoðun kennsluskrár og
kennslutilhögunar, samræmingu námsefnis,
kennslu og prófa í samráði við kennara og
nemendur deildarinnar og gerir tillögur til
deildarráðs um þessi efni. Kennslustjóra er
deildinni heimilt að ráða til árs í senn eða
skemmri tíma, enda sé fjárveiting fyrir hendi.
Skal hann vinna að tilteknum verkefnum á
sviði tannlæknakennslu.
Halla Sigurjóns var formaður kennslu-
nefndar á haustmisseri 1991. Deildarfundur
kaus, 10. febrúar 1992, W. Peter Holbrook og
Einar Ragnarsson í kennslunefnd til tveggja
ára; Peter var kosinn formaður nefndarinnar.
Á deildarfundi, 21. júní 1993, var seta W.
Peters Holbrooks framlengd um tvö ár og
samþykkt, að Einar Ragnarsson tæki sæti
formanns. W. Peter Holbrook var kosinn á ný
formaður kennslunefndar 28. apríl 1994.
Hann átti einnig sæti í vinnumatsnefnd
háskólaráðs. Sigfús Þór Elíasson sat í skóla-
nefnd Námsbrautar aðstoðarfólks tannlækna
(NAT) 1992-1994. Jón Viðar Amórsson og
Bjöm Ragnarsson voru kosnir í nefnd um
skiptingu rannsóknarfjár 1992. Sigfús Þór
Elíasson var tilnefndur fulltrúi deildarinnar í
Tannvemdarráði. Svend Richter var til-
nefndur í nefnd til að bera kennsl á látna
menn; varamenn vom Kristinn H. Ingólfsson
og Sigurjón Benediktsson. Skipunartími var
til þriggja ára. Karl Öm Karlsson var til-
nefndur 1993 í nefnd til að vinna að tillögum
um samhæftngu inntökuskilyrða og byrjun
náms í heilbrigðisgreinum. Þann 28. apríl
1994 var Sigurjón H. Ólafsson kosinn í
kennslunefnd til tveggja ára, frá september
1994.
í nefnd til undirbúnings hátíðarhalda
vegna 50 ára afmælis tannlæknadeildar 1995
voru kosin: Guðjón Axelsson, formaður, Sig-
urjón Amlaugsson, Halla Sigurjóns, Bjöm
Ragnarsson, Ólafur Höskuldsson, Guðrún
ívars auk eins nemenda, sem tilnefndur yrði
síðar.
Fjármál
Háskólayfirvöld fóru fram á, að tann-
læknadeild skæri niður útgjöld sín um 11% á
árinu 1992. Niðurskurðarnefnd var skipuð,
og sátu í henni W. Peter Holbrook og Karl
Öm Karlsson. Ákveðið var, að nefndin leit-