Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1994, Page 61
flgsður rektors
59
verður að vera alþjóðleg, því að okkar fólk
verður að vera jafnvígt öðrum, sem við það
®Ppa, hvort heldur það er á erlendum mörk-
u um eða í erlendri samkeppni hér á landi.
em sntáþjóð, talandi tungu, sem aðrir skilja
e ki, verðum við auk fagnáms að ná góðu
valdi á erlendum málum. Við höfum notið
)e,|rrar gæfu að eiga fjölmenna árganga
®skufólks, sem vilja fá tækifæri til náms og
a a sótt sér menntun í skóla hér og marga
hMfU- skéla erlendis. Það hefur flutt nýja
Pekkingii og færni heim, og flestir hafa fund-
J -ftörf við sitt hæft. Nú eru hins vegar ýmis
sg' -n ‘l ioiti’ ?em benda til þess, að breyting
.e 1 ahsigi. Áhugi unga fólksins á námi er
0 myttur, en erfítt efnahagsástand hér heima
e ur takmarkað tækifæri til að nýta þekk-
ngu þeirra, sem vilja koma heim til starfa. Sá
°Pur stækkar, sem lýkur þjálfun til rann-
e°olla eða sérfræðistarfa erlendis, en finnur
^ngm tækifæri til að nýta þá þekkingu hér
e[Cln,a' Besta ráð, sem við getum gefið þeim,
a taka tilboðum um vinnu erlendis um
tíma
°g sjá, hvort ekki rætist úr málum hér
að'íh ^ me^ er Þeirri hættu boðið heim,
öðr 6tta Ve* menntaða æskufólk ílendist hjá
bemm Þjððum, sem kunna betur að nýta
ab , ln8u Nss sér til framdráttar. Hættan er
ej f)Vl'eyt' meiri, að margar þjóðir Evrópu
a a börn og sjá fram á skort á ungu
un 'tí|tafs'kl- S6m VÍU leggia á sig langa Þjálf'
;gn * aö ná þeirri starfshæfni, sem nútíma
írarhþj°nusta krefjast. Frændur okkar
an - líi la þennan vai'da. Þeir hafa um lang-
lanj- ,Ur misst blóma síns menntafólks úr
^th-jáik nnan ^rápuhandalags er írland talið
sem þarf sérstakan stuðning við
aðst^ffk'H^u atvinnu. Þrátt fyrir myndarlega
að , - nantlaiagsins, hafa írar ekki enn náð
að snua tnálurn sér í hag.
ki'álki f^rn okkur að hggja að verða út-
menm fm°PU’ -Sem sér henni fyrir ungu
orku 3 ° ki’ hráefni til matvælaiðnaðar og
verðu m SæSlrcngi''> dil þess að svo fari ekki,
okkar'11 a^ lluga hetur að menntamálum
getum atvinnutækifærum, sem við
inn er '° ,ih,vel menntuðu ungu fólki. Vand-
°kkar h' f* folginn’ að frumatvinnuvegir
skólim 3 a m-Ͱg takmarkaða þörf fyrir há-
vjQfan enntah lolk' Við verðum að finna ný
gse ni, sem vissulega byggja á grunni
eða hráefni frumatvinnuveganna, en skapa
aukin verðmæti með nýrri þekkingu, hugviti
og starfsfæmi.
Samanburður á útgjöldum þjóða til
menntamála er erfiður, en af slíkum tölum
virðist þó ljóst, að margar þjóðir verja mun
stærri hluta þjóðartekna sinna til menntamála
en við gerum. Samanburður á hlutfalli af
vergri landsframleiðslu hefur þann kost, að
þar ættu mismunandi verðlag og kauptaxtar
ekki að skekkja samanburðartölur. Sam-
kvæmt tölum frá OECD nemur framlag opin-
berra aðila til fræðslumála í Danmörku og
Noregi um 6,9% af vergri landsframleiðslu,
en sama hlutfall að meðtöldu framlagi til
Lánasjóðs íslenskra námsmanna mun hafa
verið um 5,4% hér árið 1992. Það ár námu
opinber útgjöld okkar til fræðslumála um
20,6 milljörðum. Til að jafna muninn við
Dani eða Norðmenn þyrftum við að auka
framlög til menntamála um rúma sex milljarða
króna. Þessi munur yrði enn meiri, ef tekið
væri tillit til þess, að mun stærri hluti ís-
lensku þjóðarinnar en hinna þjóðanna er und-
ir þrítugu. Rétt er að geta þess, að hlutfall op-
inberra fræðsluútgjalda okkar hefur farið
vaxandi undanfarinn áratug, og það gildir
einnig um hlutfall fræðsluútgjalda heimil-
anna, en verulega virðist þó enn á skorta í
samanburði við Dani og Norðmenn. Getum
við vænst þess, að okkar skólar standi jafn-
fætis skólum þessara þjóða, ef við verjurn
mun minna til þeirra? Hvar gæti þessi munur
falist í skólakerfi okkar? Sennilegt er, að
skýringar finnist á öllum skólastigum, og
þrjár vel þekktar má nefna. Við höfum ekki
komið á einsetnum grunnskóla og ekki byggt
upp næga verkmenntun á framhaldsstigi,
heldur látið bóknámsbrautir duga, þar sent
þær eru ódýrari. Við höfum heldur ekki byggt
upp rannsóknamám á háskólastigi í sama
mæli og hinar þjóðirnar, heldur sent nemend-
ur okkar að mestu utan til framhaldsnáms.
Þótt hlutfall opinberra framlaga okkar til
fræðslumála hafi ekki haldið í við Dani og
Norðmenn, hefur það vaxið úr 4,7 í 5,4% af
vergri landsframleiðslu á undanfömum ára-
tug. Um helmingur opinberra fræðsluút-
gjalda hefur farið til grunnskólastigsins, ríf-
lega 23% til framhaldskóla, um 14% til há-
skólastigs og um 14% til annarra útgjalda svo