Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1994, Side 247
Starfsemi háskóladeilda
245
Tannlæknadeild
Stjórnsýsla
Stjóm tannlæknadeildar er í höndum
deildarfundar, deildarráðs og deildarforseta.
IX'ildarfundur hefur úrslitavald í þeim
málum, sem hann tekur til afgreiðslu. Deild-
arfundur kýs deildarráð, gerir tillögur um
ernbætti og veitingu þeirra, ákveður vægi
namsgreina og tekur ákvarðanir um fjár-
beiðnir. Deildarráð tannlæknadeildar er kosið
til tveggja ára í senn, samtímis kjöri deildar-
forseta. í því eiga sæti auk deildarforseta og
varadeildarforseta tveir fastráðnir kennarar í
heilu starfi við deildina (yfirleitt formaður
kennslunefndar og klínikstjóri) og tveir tann-
neknanemar tilnefndir til eins árs í senn af
félagi þeirra. Deildarráð ræður málum tann-
heknadeildar öðrum en þeim, sem deildar-
fundur kýs að ráða hverju sinni auk þeirra
mula, sem honum einum eru falin. Skjóta má
mali til deildarfundar, ef deildarforseti eða
unnnst tveir deildarráðsmenn æskja þess. Sé
fjallað um málefni kennslugreinar, sem ekki
a fulltrúa í deildarráði, skal deildarforseti
■etta umsagnar og tillagna greinarkennara og
gefa þeim kost á að senda fulltrúa á fund til
þess að ræða um það mál, en atkvæðisrétt á
nann ekki. Deildarforseti boðar til deildar-
taðsfunda með dagskrá og þriggja daga fyrir-
vara, ef kostur er. Fundur er því aðeins lög-
mætur, að minnst þrír deildarráðsmenn sitji
undinn. Falli atkvæði jöfn, ræður atkvæði
ðeildarforseta úrslitum. Deildarforseti lætur
tera fundargerðabók deildarráðs. Afrit fund-
‘Ugerða skal senda þeim, sem sæti eiga á
Qeildarfundum.
Forsetar tannlæknadeildar voru: Öm
jartmars Pétursson, september 1991 - sept-
ember 1992 og Þórður Eydal Magnússon,
september 1992 - september 1994. Varadeild-
arforsetar voru: Þórður Eydal Magnússon,
SePtember 1991 - september 1992 og Sigfús
iQf ^ljasson, september 1992 - september
994. Á deildarfundi, 30. apríl 1992, var sam-
Pykkt breytt reglugerð Háskóla íslands um
'annlæknadeild. Háskólaráð samþykkti reglu-
8erðarbreytinguna 29. apríl 1993.
Sigríður J. Sigfúsdóttir, deildarstjóri á
klínik, var í ársleyfi frá 1. október 1991.
Samþykkt var, að Einar Ragnarsson yrði
trúnaðarmaður deildarinnar, og var þar orðið
við beiðni Félags háskólakennara um skipun
trúnaðarmanns. Þá var samþykkt, að Sigur-
jón Amlaugsson tæki að sér að vera rektor til
aðstoðar við niðurröðun forgangsverkefna í
frágangi húsnæðis tannlæknadeildar. Sigur-
jón H. Ólafsson var tilnefndur öryggisfull-
trúi, en beiðni um öryggisfulltrúa barst frá
starfsmannastjóra Háskólans. Að tillögu
Karls Arnar Karlssonar var klínik- og teknik-
stjóra falið að semja reglur um notkun hlífð-
argleraugna við tannlækningar.
Endurmenntun
Á deildarfundi 26. nóvember 1991 voru
kynnt tilmæli frá Tannlæknafélagi Islands,
um að tannlæknadeild sinnti endurmenntun-
armálum tannlækna. Málinu var vísað til
Endurmenntunamefndar, en í henni sátu Sig-
urjón H. Ólafsson og Karl Öm Karlsson.
Húsnæði
Læknadeild sótti fast, að tannlæknadeild
gæfi eftir til bráðabirgða óinnréttað húsnæði
á 3. hæð í Læknagarði fyrir lesstofur handa
læknanemum. Á deildarfundi tannlækna-
deildar, 10. febrúar 1992, var einróma sam-
þykkt, að slíkt kæmi ekki til greina. Hins-
vegar mætti gera samkomulag um húsnæði,
sem væri sameiginlegt eins og t. d. í kjallara
hússins. Á deildarfundi, 30. apríl 1992, var
enn fjallað um þetta mál og háskólarektor
sent bréf þess efnis, að tannlæknadeild teldi
eðlilegt, að læknadeild leysti lesstofumál
nema sinna á annan hátt en að taka til þess
rými tannlæknadeildar á 3. hæð í byggingu
Læknagarðs, sem merkt væri klínik tann-
læknadeildar og tannlæknadeild telur sig
hafa full not fyrir til annars, þar til að endan-
legri notkun kemur. Deildarfundur taldi
læknadeild hafa haft of mikið vægi í þriggja
manna nefnd, sem nú fjallaði um þessi mál
og eðlilegt væri, að fjölgað yrði um einn í
nefndinni, og kæmi hann úr tannlæknadeild.