Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1994, Side 177
Úr gerðabókum háskólaráðs
175
8
Kaflar úr gerðabókum háskólaráðs
!• Stjórn Háskólans og nefndir
^lþjóðasamskipti
SlJO.91: Lagt var fram bréf menntamála-
ráðuneytisins, dags. 22. f. m., en þar tilkynnti
ráðuneytið, að það hefði fyrir sitt leyti stað-
'est samning við Háskóla íslands um
alþjóðasamskipti um háskólamál eins og
samningurinn hafði verið samþykktur á
háskólaráðsfundi, 3. f. m.
2ILQíL94: Formaður Alþjóðasamskiptanefnd-
ar háskólaráðs, Svavar Sigmundsson, og
Jakob Yngvason, fulltrúi í nefndinni, mæltu
fyrir tillögum Alþjóðasamskiptanefndar um
Háskóla Islands og alþjóðlega samvinnu í
menntamálum. Tillögurnar voru í 10 liðum
°8 viku að skipulagðri samvinnu háskóla
samkvæmt Erasmus-, Norfa- og Nordplus-
atetlunum og nauðsyn þess, að við Háskóla
Islands yrðu námskeið, þar sem kennt yrði á
ensku. Stuðningur var við tillögumar. Lagt
var fram bréf, undirritað af dósentunum Vil-
hjálrni Ámasyni og Guðmundi Hálfdanar-
®ym. þar sem ítrekað var, að boðið yrði upp á
hennslu á ensku.
=iöÖi94; Þóra Magnúsdóttir, framkvæmda-
stJóri samskiptasviðs, og Jakob Yngvason,
nefndarmaður í Alþjóðasamskiptanefnd,
JJiailtu fyrir tillögum, sem áður höfðu verið
ynntar á háskólaráðsfundi 28. apríl sl. Til-
hgumar töldust stefna Háskólans í alþjóða-
malum, og var rektor falið að vinna að fram-
8angi þeirra, eftir því sem fjárhagur leyfði.
'þjóðaskrifstofa háskólastigs
~54LY9_L: Lagt var fram bréf mm, dags. 2.
, m > þar sem ráðuneytið staðfesti þá ósk
Slna, að Alþjóðaskrifstofa Háskólans tæki að
/ tipplýsingastarfsemi vegna Erasmus-
jtauiunar og úthlutun styrkja til nemenda-
,'Pta. Ráðuneytið taldi æskilegt, að til
s st°ðar við styrkjaúthlutanir yrði nefnd,
sJm 1 ®ttu sæti fulltrúar frá öðrum háskóla-
0 nunum og menntamálaráðuneytinu.
03.09.92: Fram vora lögð drög að samningi
milli menntamálaráðuneytisins og Háskóla
íslands um Alþjóðaskrifstofu háskólastigs-
ins. Á fund kom Þóra Magnúsdóttir, fram-
kvæmdastjóri samskiptasviðs, og greindi hún
frá núverandi starfi Alþjóðaskrifstofunnar og
Upplýsingastofu um nám erlendis og aðdrag-
anda þess samnings, sem nú lá fyrir. Ábend-
ingar komu fram við einstakar greinar samn-
ingsins, og voru gerðar á honum nokkrar
breytingar, en samningurinn síðan sam-
þykktur samhljóða. Helgi Valdimarsson sat
hjá og lagði fram eftirfarandi bókun: „Undir-
ritaður telur óráðlegt, að Háskóli Islands taki
að sér ný verkefni fyrir stjómvöld, án þess að
gulltryggt sé, að kostnaður vegna þeirra
skerði ekki rekstrarfé til þeirra grundvallar-
verkefna, sem Háskólinn verður að annast.
Ég tel, að ákvæði 4. og 5. greinar í fyrirliggj-
andi samningsdrögum tryggi þetta ekki
nægilega vel og treysti mér þess vegna ekki
til að samþykkja samninginn óbreyttan."
04.03.93: Með bréfi, dags. 24. f. m., spurðist
menntamálaráðuneytið fyrir um áhuga Há-
skóla íslands á að ganga til formlegs sam-
starfs, þannig að starfsemi Alþjóðaskrifstofu
háskólastigsins og Rannsóknaþjónustu Há-
skólans/Sammenntar flyttist í húsið Suður-
götu 39. Teldi Háskólinn þennan kost væn-
legan, myndi ráðuneytið bjóða Fulbright-
stofnuninni á íslandi að samnýta húsið, án
þess þó að stefnt yrði að sameiningu þeirra,
sem þangað flyttu. Nauðsynlegt væri, að
nákvæm grein yrði gerð fyrir húsnæðisþörf
hverrar stofnunar fyrir sig.
Áfrýjunar- og sáttanefnd
20.01.94: Fram voru lagðar Reglur um
Afrýjunar- og sáttanefnd Háskóla Islands.
Áætliin og stefnumótun
05.09.91: Hinn 5. þ. m. var sameiginlegur
fundur nýrra og eldri háskólaráðsmanna. Frá-
farandi rektor greindi frá mikilvægustu