Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1994, Blaðsíða 268
266
Árbók Háskóla íslands
Deildin fagnar því, að samkvæmt áætlunum
eiga meir en 300 m. kr. að renna til bygging-
arinnar á þessu ári. Ekki má þó láta staðar
numið, og er brýnt, að allt það fé, sem ætlað
hefur verið til byggingarinnar, skili sér til
hennar á næstu árum, þannig að Þjóðarbók-
hlaðan verði fullbúin á 50. afmælisári
íslenska lýðveldisins 1994.“
íslensku bókmenntaverðlaunin
Helga Kress var valin fulltrúi deildar-
innar í nefnd um val bóka til Islensku bók-
menntaverðlaunanna í flokki fagurbók-
mennta, bæði fyrir árið 1991 og 1992. Ásdís
Egilsdóttir var valin í þessa nefnd fyrir árið
1993. Helgi Þorláksson var tilnefndur í loka-
dómnefnd um verðlaunin.
Félagsvísindadeild
Stjórnsýsla
Háskólaárið 1991-1992 starfaði ekki
deildarráð við félagsvísindadeild heldur svo-
kölluð starfsnefnd, fyrirrennari deildarráðs.
Starfsnefnd skipuðu Sigurjón Bjömsson, for-
maður, Erlendur Haraldsson, varaformaður,
og aðrir nefndarmenn voru Þorbjörn Brodda-
son, Olafur Þ. Harðarson, Sigrún Aðalbjam-
ardóttir, Sigrún Viktorsdóttir, Haraldur
Olafsson og Þorlákur Karlsson, og auk þess
voru tveir stúdentar. Fyrsti fundur starfs-
nefndar var haldinn 11. október 1991. Þann
17. janúar 1992 vom Jón Torfi Jónasson og
Sigrún Júlíusdóttir kosin í nefndina í fjarvem
Olafs og Sigrúnar Aðalbjamardóttur, sem
fóru í rannsóknarleyfi.
1 deildarráð var fyrst kosið 11. september
1992, og var ráðið þá þannig skipað: Sigur-
jón Bjömsson, deildarforseti, Erlendur Har-
aldsson, varadeildarforseti, og deildarráðs-
mennirnir Þorlákur Karlsson, Sigrún Aðal-
bjamardóttir, Olafur Þ. Harðarson, Sigrún
Júlíusdóttir og tveir fulltrúar stúdenta, Urður
Njarðvík og Gerður Gestsdóttir eða Sigurður
Þór Baldvinsson. Starfsmaður ráðsins var
Sigurbjörg Aðalsteinsdóttir, skrifstofustjóri,
sem áður hafði unnið með starfsnefnd. Deild-
arráð kom fyrst saman til fundar 25. sept-
ember 1992 (í herbergi 118 í Odda).
Veturinn 1991-1992 hafði verið unnið að
úttekt á starfi félagsvísindadeildar í sam-
vinnu við Félagsvísindastofnun, og var til
þess fjárveiting, sem nam 500 þús. kr. Fyrir
deildarfund, 16. október 1992, voru lagðar
fram reglur um verkaskiptingu við stjórnun
félagsvísindadeildar. Háskólaárið 1992-1993
var deildarráð þannig skipað og verkaskipt-
ingu þess þannig háttað eftir greinum, að því
er varðaði öflun upplýsinga um rekstur og
fjárhagsstöðu á hverjum tíma: Sigurjón
Bjömsson, deildarforseti, sá um sálfræði,
Gísli Pálsson, varadeildarforseti, mannfræði
og þjóðfræði, Ólafur Þ. Harðarson, félags-
fræði, stjómmálafræði og hagnýta fjöl-
miðlun, Sigrún Júlíusdóttir, félagsráðgjöf og
Félagsvísindastofnun, Sigrún Aðalbjamar-
dóttir, uppeldisfræði, uppeldis- og kennslu-
fræði og námsráðgjöf og Þorlákur Karlsson,
aðferðafræði og bókasafns- og upplýsinga-
fræði. Fulltrúar stúdenta voru þá Gerður
Gestsdóttir og Sigurður Þór Baldvinsson.
í deildarráði háskólaárið 1993-1994 sátu
Sigurjón Bjömsson, deildarforseti, Þórólfur
Þórlindsson, varadeildarforseti, og deildar-
ráðsfulltrúamir Sigrún Aðalbjamardóttir,
Þorlákur Karlsson, Sigrún Júlíusdóttir og
Ólafur Þ. Harðarson. Varamaður var Gísli
Pálsson, og tók hann sæti Ólafs Þ. Harðar-
sonar í rannsóknarleyfi Ólafs á haustmisseri
1993. Fulltrúar stúdenta voru Friðjón R-
Friðjónsson, Auður Arnardóttir eða Sverrir
Óskarsson.
Islensk félagsrit
Sigurður J. Grétarsson lét af ritstjóra-
starfi Islenskrafélagsrita, tímarits Félagsvís-
indadeildar Háskóla íslands, vorið 1993, og
Svanur Kristjánsson tók við. Vísindanefnd
deildarinnar gegndi hlutverki ritnefndar.