Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1994, Síða 275
Starfsemi háskóladeilda
273
kvikmynd um Sigurð heitinn Þórarinsson,
prófessor í jarð- og landafræði 1969-1982 og
sýnd í Ríkissjónvarpinu sumarið 1994.
Kennarar
Agúst Kvaran var skipaður dósent í eðl-
isefnafræði við efnafræðiskor frá 1.1.1991.
Hann hlaut framgang í stöðu prófessors
1 -9.1991. Jafnframt var honum veitt lausn frá
sérfræðingsstöðu við eðlisfræðistofu Raun-
vísindastofnunar frá sama tíma. Ágústa Guð-
mundsdóttir var skipuð í stöðu dósents í mat-
vælafræði og matvælaefnagreiningu við
efnafræðiskor 1.1.1991. Hún var skipuð
prófessor 1.12.1993. Áslaug Geirsdóttir var
ráðin í sérstaka tímabundna lektorsstöðu í
jarðfræði frá 1.8.1991. Hún hlaut framgang í
stöðu dósents 1.2.1994. Bjami Ásgeirsson,
lektor í efnafræði, hlaut framgang í stöðu
dósents frá 1.9.1991. Bjartmari Sveinbjöms-
syni, prófessor í grasafræði, var veitt lausn
frá embætti að eigin ósk 1.8.1994. Ebba Þóra
Hvannberg var ráðin í 37% dósentsstöðu við
tölvunarfræðiskor frá 1.7.1994 til eins árs.
Ráðning hennar var framlengd til 30.6.1996.
Einar Ámason, dósent í þróunarfræði, var
skipaður prófessor frá 1.11.1991. Einar H.
Guðmundsson var skipaður dósent í stjam-
eðlisfræði við eðlisfræðiskor frá 1.1.1991.
Einar Júlíusson var ráðinn í sérstaka tíma-
bundna lektorsstöðu við eðlisfræðiskor frá
1.2.1990 til 31.1.1991. Eva Benediktsdóttir
var ráðin í sérstaka tímabundna lektorsstöðu
í örvemfræði frá 1.8.1991. Hún hlaut fram-
gang í stöðu dósents frá 1.3.1992. Guðríður
Gyða Eyjólfsdóttir var sett lektor í grasafræði
við líffræðiskor frá 1.6.1990 til 31.5.1991.
Halldór Guðjónsson var skipaður dósent
við tölvunarfræðiskor frá 1.8.1991. Halldór
Þorsteinsson var settur lektor við líffræðiskor
frá 1.9.1990 til 31.8.1991. Hjálmtýr Haf-
steinsson var ráðinn í sérstaka tímabundna
lektorsstöðu við tölvunarfræðiskor frá 1.2.
1990. Hann hlaut framgang í stöðu dósents
1-12.1993. Inga Þórsdóttir, lektor í næringar-
fræði, hlaut framgang í stöðu dósents frá
1.4.1992.
Jakob Jakobsson, forstjóri Hafrann-
sóknastofnunarinnar, var settur prófessor í
fiskifræði frá 1.9.1994 til 31.9.1997 sam-
hliða starfi sínu á Hafrannsóknastofnuninni.
Jón Guðmundsson var settur lektor við líf-
fræðiskor frá 1.9.1990 til 31.8.1991. Jón I.
Magnússon var ráðinn í sérstaka tímabundna
lektorsstöðu við stærðfræðiskor frá 1.2.1990.
Jón Olafsson, dósent í hafefnafræði, var skip-
aður prófessor frá 1.7.1994. Jörundur Svav-
arsson, dósent í sjávarlíffræði, hlaut fram-
gang í stöðu prófessors frá 1.6.1992. Kjartan
G. Magnússon var skipaður dósent í
hagnýttri stærðfræði við stærðfræðiskor frá
1.11.1990. Kristberg Kristbergsson var skip-
aður dósent í matvælafræði við efnafræði-
skor frá 1.1. 1992. Kristinn J. Albertsson var
ráðinn í sérstaka tímabundna lektorsstöðu
við jarð- og landfræðiskor frá 1.3.1990 til
28.2.1991. Kristján Jónasson var settur pró-
fessor við stærðfræðiskor frá 1.8.1994 til
31.7.1995. Leó Kristjánsson var settur pró-
fessor í jarðeðlisfræði við eðlisfræðiskor frá
5.9.1991 til 4.9.1994.
Sigmundur Guðbjamason rektor tók við
fyrri stöðu sinni sem prófessor í efnafræði
5.9.1991. Sigurður S. Snorrason, sérstakur
tímabundinn lektor í líffræði, hlaut framgang
í stöðu dósents frá 1.1.1993. Sigurður St.
Helgason var ráðinn í sérstaka tímabundna
lektorsstöðu við líffræðiskor frá 1.2.1991 til
31.12.1991.
Sveinbjöm Bjömsson, prófessor í jarð-
eðlisfræði, var kjörinn rektor til þriggja ára,
frá 5.9.1991 til 4.9.1994. Hann var endur-
kjörinn fyrir tímabilið 5.9.1994 til 4.9.1997.
Unnsteini Stefánssyni, prófessor í haffræði,
var veitt lausn frá embætti vegna aldurs frá
1.1.1993. Viðar Guðmundsson var ráðinn í
sérstaka tímabundna lektorsstöðu í eðlisfræði
frá 1.8.1991. Hann hlaut framgang í stöðu
dósents frá 1.9.1991. Þóra Ellen Þórhalls-
dóttir var ráðin í sérstaka tímabundna lekt-
orsstöðu í grasafræði frá 1.9.1991. Hún hlaut
framgang í stöðu dósents frá 1.10.1991.
Rannsóknarprófessorar
Tímabilið 1990-1994 gegndi dr. Þor-
steinn I. Sigfússon stöðu rannsóknarprófess-
ors í þéttefnisfræði, sem stofnuð var 1989 og
kostuð af Islenska jámblendifélaginu hf. I
stöðu rannsóknarprófessors, sem kostuð er af
Minningarsjóði Aðalsteins Kristjánssonar til