Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1994, Side 215
Ur gerðabókum háskólaráðs
213
nefndar, dags. 9. desember sl., lá fyrir, en í
því er vísað til heimildar í 12. gr. laga um
Háskóla fslands þess efnis, að menntamála-
ráðherra geti, þegar sérstaklega stendur á,
orðið við tillögu háskóladeildar með sam-
Þykki háskólaráðs að bjóða vísindamanni að
taka við kennaraembætti við Háskólann, án
þess að það sé áður auglýst laust til
umsóknar.
Öiö2i92: Lagt fram bréf mm., dags 25. f. m.
Forseti íslands hefur að tillögu menntamála-
ráðherra skipað Jón Þorsteinsson í persónu-
bundið prófessorsembætti í gigtlækningum
við læknadeild frá 1. janúar 1993 að telja.
Oskað er eftir, að gerður verði samningur
ut'Hi Háskóla íslands og Ríkisspítala um
þessa tilhögun og hann sendur ráðuneytinu.
~áJIL93: Lagt fram bréf mm., dags 7. þ. m.
Oerður hefur verið sérstakur samningur milli
tvfkisspítala og Háskólans um greiðslu kostn-
uðarauka, er af skipan Jóns í persónubundið
Prófessorsembætti leiðir, þ. e. umfram þau
aun, er fylgja þeirri hlutastöðu dósents, sem
°n hefur gegnt við læknadeild.
10.12.92 og 22.12.92: Samþykkt
Var tiHaga læknadeildar um að Stefán Skafta-
s°n, dósent, verði fluttur í persónubundið
Prófessorsembætti. Dómnefndarálit, sem
telur hann hæfan, hefur legið fyrir. Enn-
remur að Borgarspítalinn muni greiða þann
.ostnaðarauka, sem Háskólinn verður fyrir.
it Lögskýringanefndar, dags. 9. desember
s •> lá fyrir, en í því er vísað til heimildar í 12.
8r- laga um Háskóla Islands þess efnis, að
uienntamálaráðherra geti, þegar sérstaklega
s endur á, orðið við tillögu háskóladeildar
feð samþykki háskólaráðs að bjóða vísinda-
ujanni að taka við kennaraembætti við
, lls^ólann, án þess að það sé áður auglýst
‘aust til umsóknar.
Hagt fram bréf mm., dags. 25. f. m.
r'ök61' s'ancls hefur að tillögu menntamála-
a herra skipað dr. Stefán Skaftason í per-
J'nubundið prófessorsembætti í háls-, nef-
8 eymalækningum við læknadeild frá 1.
ve'ív^ 1993 að telja. Óskað er eftir, að gerður
^er ' samningur milli Háskóla fslands og
°rgarspítalans um þessa tilhögun og hann
^ndurráðuneytinu.
Lagt fram bréf mm, dags 7. þ. m.
r ur hefur verið sérstakur samningur milli
Borgarspítalans og Háskólans um greiðslu
kostnaðarauka, er af þessari skipan leiðir,
(sjá 04.02.93), þ. e. umfram þau laun, er
fylgja þeirri hlutastöðu dósents, sem Stefán
hefur gegnt við læknadeild.
07.04.94: Rektor kynnti samþykkt félags-
vísindadeildar frá 25. f. m. þess efnis, að
stofnað yrði persónubundið prófessorsemb-
ætti í líkamsmannfræði fyrir núverandi for-
stöðumann Mannfræðistofnunar Háskóla
íslands, dr. Jens Ó. R Pálsson.
Rannsóknarprófessor í orkuhagfræði
10.03.94: Háskólaráð lýsti stuðningi við hug-
mynd Sambands íslenskra rafveitna, að Sam-
bandið kostaði tímabundið embætti rann-
sóknarprófessors í orkuhagfræði. Fól há-
skólaráð rektor og forseta viðskipta- og hag-
fræðideildar að ganga frá samningi.
17.03.94: Júlíus Sólnes, forseti verkfræði-
deildar, áréttaði tengsl verkfræðideildar við
fyrirhugað prófessorsembætti í orkuhagfræði
og þátttöku deildarinnar í undirbúningi máls-
ins. Samband íslenskra rafveitna hætti síðar
við þessa hugmynd.
Samræmingarnefnd
05.12.91: Fram voru lagðar til kynningar til-
lögur heimspekideildar, dags. 22. f. m., til
háskólaráðs um breytingu á skipun og starfs-
háttum Samræmingamefndar.
26.03.92: Fram voru lagðar tillögur Sam-
ræmingamefndar að nýjum heildarreglum
um vinnuskyldu fastra kennara, mat á vinnu
við kennslu, námsmat, prófvinnu, sjálfstæð
verkefni og stjómunarstörf.
09.04.92: Tillögur Samræmingamefndar
voru ræddar og samþykkt að vísa þeim til
umsagnar deilda og Félags háskólakennara.
11.06.92: Fram voru lagðar umsagnir Félags
háskólakennara og nokkurra deilda um til-
lögur Samræmingamefndar en frekari um-
ræðu frestað.
Sérmenntaðir starfsmenn stofnana
21.11.91. 05.12.91, 01.01.92. 26.03.92 og
09.04.92: Þorsteinn Helgason, formaður
nefndar um framgangskerfi sérfræðinga,
greindi frá vinnu að reglugerð um framgang
sérfræðinga. Kynnt var skýrsla nefndarinnar,
sem ber heitið: Helstu hugmyndir varðandi
stöðuveitingu, stöðuhœkkanir og þrepahœkk-